Það er mikið um alls kyns hittinga á aðventunni. Stundum hefur maður lítinn tíma til að undirbúa veitingar og hér kemur einföld og jólaleg hugmynd að ostabakkasamsetningu. Lie Gourmet sælkeravörurnar… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Hér er á ferðinni ekta vetrarmatur. Kartöflumús og brún sósa er eitthvað sem flestir elska og þessi réttur er dásamlega ljúffengur! Kjúklingur í brúnni sósu með kartöflumús Fyrir um 4… Lesa meira »
Ég vissi ekki hvað ég ætti að láta þessa uppskrift heita og þar sem hún heitir „puff pastry“ í einni eða annari mynd í þeim hugmyndum sem ég hef séð… Lesa meira »
Hér kemur undursamleg ískaka sem smellpassar fyrir jólin! Þessa uppskrift má finna í kökubæklingi Nóa Síríus sem fæst í næstu matvöruverslun! Eitt Sett ískaka Fyrir 10-12 mannsBotn Ís með lakkrís… Lesa meira »
Það styttist í hátíðirnar og sumir myndu segja það væri allt of mikið kjöt í boði þennan mánuðinn. Því er gott að koma með tillögur að öðru en slíku og… Lesa meira »
Hér kemur ein undursamleg úr kökubæklingi Nóa Síríus! Ostakökur eiga alltaf vel við og mér finnst alltaf svo gaman að setja þær í glös svo allir fái sér „desrétt“. Ostakaka… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en mér fannst þetta eitthvað svo ekta þannig stemming í henni…. Lesa meira »
Það er eitthvað hátíðlegt við að gera heimatilbúinn ís á aðventunni. Ég hef gert ófáa slíka í gegnum tíðina og finnst alltaf gaman að bera ísinn fram eins og ísköku… Lesa meira »
Það styttist í desember og margir byrjaðir að undirbúa jólabaksturinn. Að mínu mati má jólabakstur vera alls konar, það þarf ekki bara að baka smákökur. Það fer eftir tilefninu og… Lesa meira »
Já krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Eftir að ég prófaði „Big Mac Tacos“ vefjurnar fyrr í haust er þessi búinn að vera… Lesa meira »
Þakkargjörðardagurinn eða „Thanksgiving“ er núna á fimmtudaginn og ég ELSKA þessa hátíð! Kalkúnn og tilheyrandi er svo hátíðlegt og þegar þessi hátíð er liðin á helst að vera í jólapeysu… Lesa meira »
Það er fátt betra en fljótleg og ljúffeng smákökupanna, toppuð með ís og sósu! Nói Síríus setti á dögunum á markað ný kökudeig, annars vegar Eitt Sett smákökudeig og hins… Lesa meira »
Ég er að detta í jólagírinn, einhverjar seríur komnar upp og stelpurnar komnar með jólatré inn í herbergin sín. Það er því vel við hæfi að byrja að vinna jólauppskriftir… Lesa meira »
Kósý vetraruppskriftir klikka seint og alltaf gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum. Stelpurnar mínar ELSKA svona mat svo það er óhætt að segja þetta sé sannkölluð fjölskyldumáltíð sem allir… Lesa meira »
Ungir sem aldnir elska Rice Krispies gotterí í hvaða útgáfu sem er. Það er alveg sama hvað ég geri mikið af slíku, aldrei verður afgangur! Lykilatriði finnst mér að nota… Lesa meira »
Boost er alltaf gott, hvort sem það er í hádeginu, millimál eða síðdegis eins og við gerum ansi oft á þessu heimili til að detta ekki alveg á hvolf ofan… Lesa meira »
Hér er á ferðinni fljótlegur og ljúffengur ostabakki sem ég myndi reyndar kalla „Pandabakka“, þar sem guðdómlegu Panda súkkulaðikúlurnar spila stórt hlutverk. Nóvember verður brátt hálfnaður og jólin og allir… Lesa meira »
Maðurinn minn gat ekki hætt að dásama ostasalat frá Brauð og Co sem hann fékk í vinnunni hjá sér um daginn svo ég ákvað að skoða það salat aðeins nánar…. Lesa meira »
Í Leirvogstunguhverfinu okkar hér í Mosfellsbænum er alltaf mikið húllumhæ í kringum Hrekkjavökuna. Í ár var engin undantekning þar á og hafa minnsta mín og nokkrar vinkonur hennar labbað saman… Lesa meira »
„Pulled pork“ er gott en „pulled beef“ er að mínu mati enn betra! Það tekur auðvitað smá tíma að útbúa slíkt heima en svo algjörlega þess virði og bara skella… Lesa meira »
Inga vinkona mín er algjör snillingur þegar kemur að afmælishaldi. Í dag fórum við í hrekkjavökuafmæli hjá elsku Stefáni Kára og ég fékk að taka nokkrar myndir til að sýna… Lesa meira »
Þrátt fyrir að það sé að verða frekar vetrarlegt þessa dagana þá er alltaf Nachos tími! „Loaded Nachos“ er eitthvað sem við pöntum okkur ansi oft á veitingahúsum og því… Lesa meira »
Elsku besta stóra stelpan mín er orðin 20 ára gömul! Hvernig það má vera að tíminn líði svona hratt er hins vegar önnur saga! Ég hitti pabba hennar rétt áður… Lesa meira »
Elsta mín varð 20 ára í síðustu viku! Þegar ég spurði hana hvernig köku hún vildi segir hún „Mig langar í gamaldags hjartaköku með blúndumynstri með góða jarðarberjakreminu á milli… Lesa meira »
Bleiki dagurinn er haldinn hátíðlegur í október ár hvert. Ég útbjó þessa dásamlegu köku fyrir Morgunblaðið og matarvef MBL á dögunum og nú er hún komin hingað inn fyrir ykkur… Lesa meira »
Ég er komin í haust og vetrar kósígír í eldhúsinu og um daginn þegar ég óskaði eftir tillögum vildi fólk sjá einfaldan og fljótlegan fjölskyldumat. Hér kemur réttur í einu… Lesa meira »
Ég mátti til með að hoppa á döðlunammiæðið sem ég hef séð skrilljón og þúsund myndbönd af, hahaha! Ég er hins vegar að nota þurrkaðar döðlur og í stað þess… Lesa meira »
Ég fékk heiðurinn af því að útbúa uppskriftir fyrir bökunarbækling Nóa Síríus þetta árið og mikið sem þetta var skemmtilegt verkefni. Doré draumur er útfærsla af sælgætistertunni margrómuðu og finnið… Lesa meira »
Ég ELSKA Burrata ost! Hann er eins og Mozzarella nema með rjómaostafyllingu ef ég á að reyna að útskýra þetta einhvern vegin, svo mjúkur og góður og æðislegur á alls… Lesa meira »
Um daginn var ég að leita af einni gamalli uppskrift í skúffunni og ákvað í leiðinni að taka aðeins til í eldgömlum útprentuðum blöðum og úrklippum. Þar rakst ég á… Lesa meira »