Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðÉg veit ekki af hverju ég hef aldrei prófað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu áður! Það er alveg geggjað! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira… Lesa meira »Hver elskar ekki einfaldan eftirrétt? Þessi skyrkaka inniheldur aðeins 4 hráefni og er æðislega góð og einföld! Vanillu skyrkaka með lakkrískeim Uppskrift dugar í 8-10 glös Botn og toppur Skyrkaka… Lesa meira »Kalt pasta hentar ofurvel í nesti fyrir ýmis tilefni, í útileguna eða bara sem máltíð heima fyrir! Þetta hér er einfalt og ljúffengt og ég mæli með að þið prófið!… Lesa meira »Mamma og pabbi eru með risastóran rabarbaragarð hjá sér og hjóluðu systurnar uppeftir til þeirra í dag og komu heim með fullan poka af rabarbara. Það var því ekkert annað… Lesa meira »Loksins settist ég niður til að skrifa þessa færslu fyrir ykkur! Við mægður skelltum okkur til Parísar í lok apríl með stuttum fyrirvara. Stelpurnar voru með langan óskalista af alls… Lesa meira »Það er sannarlega kominn tími á smá fjallgöngupóst hingað inn! Ég er alltaf dugleg að deila með ykkur í story á Instagram en svo finnst mér gaman að ná að… Lesa meira »Ég elska burrata ost og Lukka vinkona var í Gdansk um daginn og fór að segja mér frá rétti eins og þessum sem hún fékk á veitingastað og hefði verið… Lesa meira »Djúsí volgar brownies með rjóma, jarðarberjum og heitri sósu eru eitt það besta! View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Mmmm…… Brownies með lakkrískeim… Lesa meira »Við ELSKUM bragðaref en það kostar skildinginn að fara með alla fjölskylduna í slíkan í ísbúðinni. Við erum því ansi oft að leika okkur með að útbúa slíka hér heima… Lesa meira »Þegar við bjuggum í Seattle keyptum við alltaf „Neopolitan icecream“ í risa fötu í Safeway. Þetta var uppáhalds ís stelpnanna svo hér ákváðum við bara að búa til okkar eigin… Lesa meira »Svalandi og gott límonaði er tilvalinn sumardrykkur. Hér er ég búin að útbúa heila könnu sem gott er að bjóða upp á í næstu grillveislu, útilegu eða öðrum fögnuði! Plastvörurnar… Lesa meira »Það kunna flestir að meta eitthvað einfalt og gott á grillið. Hér höfum við eina slíka uppskrift og kjúklingaleggir með bbq eru auðvitað eitthvað sem flestir elska! Það var gaman… Lesa meira »Einfalt og ljúffengt er yfirskriftin hér og þessi máltíð er tilvalin, hvort sem er til að grilla heima eða til að bjóða upp á í útilegunni! View this post on… Lesa meira »Íslenskar pönnukökur eru sívinsælar. Við bökum reglulega slíkar og sitt sýnist hverjum með fyllingar, sumir vilja sykur, aðrir rjóma, enn aðrir súkkulaði og allt þar á milli. Hér er ég… Lesa meira »Eftir að ég horfði á svipað myndband um daginn á Instagram gat ég ekki hætt að hugsa um það áður en ég væri búin að prófa! Þetta er í alvöru… Lesa meira »Ég ætla að trúa því að sumarið hér á höfuðborgarsvæðinu sé handan við hornið! Hér kemur ein dásamleg uppskrift sem ég mæli með að þið prófið og það má sannarlega… Lesa meira »Hér höfum við einfaldar og sumarlegar kjúklingavefjur með fersku og ljúffengu ananas salsa! Kjúklingavefjur með ananas salsa Uppskrift dugar í um 6 stórar vefjur Kjúklingavefjur Ananas salsa uppskrift Dole ananasinn… Lesa meira »Við elskum að gera pulled pork borgara og oftar en ekki kaupum við lítil brauð fyrir slíkt í Costco (dinner rolls) en það má að sjálfsögðu nota hefðbundin hamborgarabrauð líka!… Lesa meira »Einfalt og ljúffengt pasta er eitthvað sem engan svíkur! View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Þessi pastaréttur er einfaldur og fljótlegur og því… Lesa meira »Það má sannarlega leika sér með góða osta og gaman að bera þá fram á nýstárlegan máta! Ég setti þessa fallegu ostatertu ofan á bakka með kjöti, kexi og öðru… Lesa meira »Við elskum heitar íssósur og þessi hér er undur ljúffeng! Það er síðan einfalt að útbúa bananasplitt heima og að setja vel af heitri íssósu yfir slíkt er algjör lúxus!… Lesa meira »Þessi pizza er hreint út sagt guðdómleg og skemmtileg tilbreyting frá klassískri pizzu! Að elda kjúklinginn og baka pizzuna í pizzaofninum tekur þetta auðvitað alveg á næsta stig þó vel… Lesa meira »Það er svo auðvelt að útbúa heimatilbúna ídýfu og hér kemur ein sem var alveg upp á 10! View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar… Lesa meira »Vinir okkar voru í mat um daginn og við buðum upp á grillaða nautalund og meðlæti. Ég kaupi alltaf aðeins ríflega af lund því mér finnst gott að útbúa eitthvað… Lesa meira »Ég ákvað að prófa að útbúa smurbrauð svipað og hægt er að fá á Jómfrúnni og setja tilbúinn steiktan fisk á brauðsneiðina í stað rauðsprettu. Þetta kom virkilega vel út… Lesa meira »Ég elska „Kaffi Flirt“ drykkinn hennar Tobbu á Lemon! Áður var hún með hann á Granólabarnum og ég gerði mér sér ferð út á Granda til þess að nálgast þennan… Lesa meira »Ostakökur eru svo góðar og alls ekki erfitt að útbúa. Þær geymast vel í kæli og ég skil ekki af hverju ég útbý ekki oftar slíkar. Þessi hér var dásamlega… Lesa meira »Ég elska að fá mér heitt aspasstykki í bakaríinu og grunar það séu ansi margir sammála mér þar! Ég ákvað því að prófa brauðréttasalatið frá Salathúsinu í slíkan rétt og… Lesa meira »Því ekki að færa mánudagsfiskinn á æðra plan og gera úr honum lúxus máltíð, jú eða bjóða hreinlega upp á þennan rétt í næsta matarboði! View this post on Instagram… Lesa meira »Elsku Hulda Sif mín varð 7 ára á dögunum. Hún er yngsta barnið mitt og ég á smá erfitt með hvað hún er að verða stór allt í einu! Þegar… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun