Það er alltaf gaman þegar maður styttir sér leið í eldamennskunni og það heppnast glimrandi vel eins og í þetta skiptið! Það vilja allir fljótlegar uppskriftir og hér kemur ein… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Mig hefur lengi langað til að prófa að djúpsteikja blómkál. Við höfum reglulega keypt slíkt á veitingastöðum og alltaf fundist mjög gott. Mig langaði að finna einfalda leið sem allir… Lesa meira »
Um daginn var ég að gramsa í gömlum uppskriftum í skúffunni og rakst á bækling sem er rúmlega tuttugu ára gamall frá Jóa Fel. Þar eru nokkrar uppskriftir og þessi… Lesa meira »
Þegar brúnir bananar liggja í ávaxtaskálinni hjá okkur kallar það yfirleitt á bakstur! Ég hef ekki í mér að henda þeim og hef ekki góða reynslu af því að frysta… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að líkja eftir vinsælum skyndibita. Það voru að koma á markað kjúklingafranskar frá Ali og ég mátti til með að prófa að útbúa Twister með þeim…. Lesa meira »
Ég hef bakað ömmupönnsur ótal oft í gegnum tíðina. Eins og gengur og gerist síðan með uppskriftir þá betrumbætir maður þær á leiðinni og hér er ég búin að mastera… Lesa meira »
Hipp, hipp, húrra! FJARÐARKAUP er 50 ára! Það er ALLT til í Fjarðarkaup og ég elska að versla þar. Það er nánast undantekningarlaust hægt að svara spurningunni „hvar fæst þetta“… Lesa meira »
Það er aldrei til of mikið af tegundum af döðlugotti, það er bara þannig! Þetta eru molar sem allir elska, það er líka bara þannig! Smá berjakeimur í bland við… Lesa meira »
Þetta er ekta fjölskyldumatur og góð tilbreyting frá hakk og spaghettí! Rjóminn setur hér síðan punktinn algjörlega yfir I-ið og breytir þessu í lúxus-hversdagsmáltíð! Rétturinn er góður með parmesanosti og… Lesa meira »
Haustið kallar á granóla! Við erum svosem granólasjúk allt árið í minni fjölskyldu en það er nú önnur saga, hahaha! Það er alltaf gaman að útbúa fallegan morgunverð og þessar… Lesa meira »
Haustið er mætt með allri sinni dýrð! Fyrsta haustlægðin kom með hvelli og ég er ekki viss um að ég sé tilbúin að kveðja þetta sumar, hahaha! Haustið er reyndar… Lesa meira »
Ég fór í Fjarðarkaup í dag og þar voru heilsudagar í gangi. Ósjálfrátt var ég búin að setja alls konar hollustu í körfuna og varð auðvitað að útbúa eitthvað hollt… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að prófa nýtt meðlæti með grillmat og þetta makkarónusalat var algjör snilld! Ég hef ekki útbúið svona áður en rakst á útfærslu á netinu um daginn… Lesa meira »
Það komu tvær uppskriftir eftir mig í Morgunblaðinu í gær og önnur þeirra var þessi undursamlegi kjúklingaborgari! Fullkominn fyrir helgina og fyrir ykkur að njóta! Það er eitthvað við stökkan… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undursamlegar og sumarlegar pavlovur sem ég útbjó fyrir Morgunblaðið á dögunum. Mascarpone fyllingu hef ég ekki prófað áður og kom hún æðislega vel út! Mmm púðursykurmarengs… Lesa meira »
Ég hef lengi ætlað að prófa að útbúa svona íssamlokur og loksins lét ég verða af því! Uppáhalds ísinn okkar hér á þessu heimili er Häagen-Dazs og að setja hann… Lesa meira »
Við fjölskyldan keyrðum hringinn í sumarfríinu með stoppi á Austfjörðum í tæpa viku og vorum síðan á Akureyri í nokkra daga. Við keyrðum alla leiðina austur á einum degi og… Lesa meira »
Jæja, þá er það fyrsta uppskrift eftir gott sumarfrí! Eftir mikið af grillmat, út að borða og alls konar sukki í fríinu kallaði pasta á mig sem fyrsta uppskrift sem… Lesa meira »
Sumarið leikur við okkur þessa dagana og hér kemur einn dásamlegur réttur á grillið! Kjúklingabringur, ofnbakaðar kartöflur (líka hægt að grilla á grillpönnu), fylltir sveppir og köld sósa, einfalt og… Lesa meira »
Ef þið viljið eitthvað einfalt og undurgott, þá hafið þið það hér! Kartöflusalatið má útbúa með smá fyrirvara og þá þarf aðeins að grilla steikurnar og góð máltíð er tilbúin… Lesa meira »
Ég fæ mér alltaf bræðing á Subway og þegar ég fékk þessi undurmjúku brioche pylsubrauð í hendurnar ákvað ég að leika slíka samloku eftir og útkoman var alveg upp á… Lesa meira »
Hollustan á það aðeins til að gleymast á mínu heimili yfir sumartímann og mig grunar að það sé þannig hjá fleirum! Ég sá svipaða hugmynd á netinu um daginn og… Lesa meira »
Fyrir stuttu síðan fór ég í fyrsta skipti á veitingastaðinn OLIFA La Madre Pizza á Suðurlandsbrautinni. Þetta er pizzastaður með ekta ítölskum brag sem hjónin Ása og Emil opnuðu fyrir… Lesa meira »
Ég er að vinna með einfaldleikann þessa dagana með útilegur og ferðalög í huga! Það er gaman að borða góðan mat á flandri en líka gott að þurfa ekki að… Lesa meira »
Það er sannarlega rétti tíminn til að grilla þessa dagana! Það er því gott að hafa fjölbreytni í grillmatnum og hér eru undursamlegir ostapinnar sem henta vel sem næsti grillréttur!… Lesa meira »
Það var allt of langt síðan ég hafði grillað eitthvað gúrme kjöt svo ég stökk upp í kjötbúð rétt fyrir lokun í fyrradag og nældi mér í nautalund. Ég var… Lesa meira »
„Pulled Pork“, eða rifið grísakjöt er eitt af okkar uppáhalds! Að þessu sinni var ég að prófa nýja tegund af hamborgarabrauði og almáttugur minn, þessi brauð eru eitthvað annað góð!… Lesa meira »
Hér kemur einn léttur og sumarlegur réttur sem ég fékk frá henni Heiðrúnu hjá HN Gallery um daginn þegar ég óskaði eftir sumaruppskriftum frá ykkur! Hann er einfaldur, fljótlegur og… Lesa meira »
Það var allt of langt síðan ég hafði bakað eitthvað krúttlegt! Hér hafið þið því sumarlegar og undursamlegar vanillu bollakökur með léttu rjómaostakremi. Ég sá svipaða útfærslu hjá Natasha’s Kitchen… Lesa meira »
Ef þessi samsetning segir ekki S U M A R þá veit ég ekki hvað! Þetta er súpereinföld lausn á „Pigs in a blanket“ eins og Ameríkaninn myndi orða það!… Lesa meira »