Gotterí og gersemar

Gefðu gjafabréf um jólinGjafabréf 2014

Nú er hægt að kaupa gjafabréf á kökuskreytingarnámskeið hjá Gotterí!

Þið getið séð úrval námskeiða hér og tekið er við pöntunum á gotteri@gotteri.is eða í síma 695-9293

Í janúar kemur út námskeiðskrá fyrir fyrri hluta 2015 og verður úrvalið sem aldrei fyrr, bæði fyrir fullorðna sem börn.

Gleðilega hátíð!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *