Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Ostasalat með beikoni og lauk ídýfu⌑ Kynning ⌑

Ég ákvað að prófa nýja útgáfu af ostasalati í dag og var hér algjör tilraunastarfsemi á ferðinni! Þetta salat kom svooooooo æðislega vel út að þetta “gamla góða” má sko heldur betur fara að vara sig.

Ostasalat með beikoni og laukídýfu uppskrift

 • 1 dós Voga lauk ídýfa
 • 180 gr beikon
 • 200 gr gular baunir
 • 1 pepperoniostur
 • 1 mexíkóostur
 • ½ smátt saxaður rauðlaukur
 • ½ smátt söxuð rauð paprika
 1. Steikið beikonið þar til stökkt og myljið/klippið smátt niður.
 2. Rífið ostana með grófu rifjárni.
 3. Blandið öllum hráefnunum saman í skál þar til vel blandað.
 4. Berið fram með brauði eða kexi.

Leave a Reply

Your e-mail address will not be published. Required fields are marked *

Nýlegar færslur

Vinsælar færslur

Fylgstu með á Instagram