Mælieiningar

Hér fyrir neðan er  að finna lista yfir ýmsar mælieiningar sem búið er að umbreyta. Ef þið eruð í vandræðum með umbreytingu á nákvæmum mælieiningum er gott að notast við síður sem bjóða uppá slíkt líkt og þessa hér:

DianasDesserts.com
eða þessa hér:
Convert-me.com

Þarna er hægt að setja inn nákvæmlega þá mælieiningu sem þú vilt að sé umbreytt til að finna út mælieiningu sem hentar þér.

Vökvi í ounces Bollamál Millilítrar Íslensk mælieining
¼ ounce 7,4 ml 1,5 tsk
½ ounce 15 ml 3 tsk
1 ounce 30 ml 2 msk
2 ounces ¼ bolli 60 ml 4 msk
4 ounces ½ bolli 120 ml 1,2 dl
5 ounces 148 ml 1,4 dl
6 ounces ¾ bolli 177 ml 1,7 dl
8 ounces 1 bolli 237 ml 2,4 dl
9 ounces 266 ml 2,7 dl
10 ounces 1 ¼ bolli 295 ml 3 dl
12 ounces 1 ½ bolli 355 ml 3,5 dl
15 ounces 444 ml 4,4 dl
16 ounces 2 bollar 473 ml 4,7 dl
18 ounces 2 ¼ bollar 532 ml 5,3 dl
20 ounces 2 ½ bollar 591 ml 5,9 dl
24 ounces 3 bollar 709 ml 7 dl
25 ounces 739 ml 7,4 dl
27 ounces 3 ½ bollar 798 ml 8 dl
30 ounces 3 ¾ bollar 887 ml 8,9 dl
32 ounces 4 bollar 946 ml 9,5 dl

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun