Berglind - Gotterí og gersemar



Hér kemur salat sem þið eigið eftir að E L S K A! Það er hún Harpa Ólafs vinkona mín og matargúrú með meiru sem á þessa hugmynd eins og… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni guðdómlegur léttur réttur! Bakaðar sætar kartöflur eru auðvitað með því betra og að fylla þær með góðgæti er alls ekki af verri endanum! Mmmm….. Fylltar taco… Lesa meira »



Ég held í vonina það sé aaaaaaaalveg að koma sumar! Ég skellti í það minnsta í fyrsta sumarborgarann þetta árið og hann var sannarlega ekki af verri endanum! Eins einfalt… Lesa meira »



Þessi kjúklingaréttur er kenndur við hershöfðingjann Zuo Zongtang sem alltaf var kallaður General Tso í Bandaríkjunum á nítjándu öld. Rétturinn fékk þetta nafn því umræddum hershöfðingja þótti hann góður! Ég… Lesa meira »



Í dag var veðrið yndislegt, stelpurnar voru að renna á snjóþotum í brekkunni hér bakvið hús með vinkonum sínum í allan dag og því tilvalið að baka eitthvað ofaní mannskapinn…. Lesa meira »



Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »



Hver elskar ekki grillaða banana!!!! Við í það minnsta gerum það og grillum ótrúlega oft banana á sumrin eftir góða máltíð. Það er gaman að fylla þá með alls kyns… Lesa meira »



Ef þig langar í eitthvað fljótlegt, ljúffengt og ódýrt á grillið þá eru grísakótilettur algjör snilld! Ég hef oft sagt að kryddlegnar grísakótilettur séu vanmetinn grillmatur. Það sem skiptir öllu… Lesa meira »



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Ójá, þetta er eins gott og það hljómar! Harpa Ólafs vinkona mín var að bralla þetta um daginn og ég fékk hana til að senda mér samsetninguna og prófaði loksins…. Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og hef alltaf gert! Það er alltaf að bætast í úrvalið hér á Íslandi og ég mátti til með að prófa þetta karamellumix… Lesa meira »



Kaldar rjómaostadýfur eru í miklu uppáhaldi hjá mér síðan að Lukka vinkona kynnti mig fyrir slíkri fyrir öööööörfáum árum síðan, tíhí. Það er því gaman að prófa eitthvað nýtt í… Lesa meira »



Ég er alltaf að mana mig upp í að prófa að útbúa súr og súrdeig. Ætla bara að viðurkenna að ég veit ekki hvort ég hafi „nennuna“ í það en… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem ég elska að útbúa og mun held ég aldrei frá leið af! Ég er búin að ætla að prófa að gera svona litla krúttlega einstaklings ostabakka… Lesa meira »



Ég E L S K A bakaða osta, hef sagt það áður og mun segja það oftar! Ég var upp í Húsgagnahöll um daginn og við vorum að ákveða hvaða… Lesa meira »



Hver elskar ekki góðar ídýfur! Það er svo gaman að leika sér með alls kyns slíkar og svipaða hugmynd sá ég á netinu en útfærði eftir mínu höfði. Við buðum… Lesa meira »



Ég var að prófa að elda þennan fugl í fyrsta skipti og almáttugur hvað hann er djúsí og góður! Algjör lúxus kjúklingur að mínu mati! Að setja fyllinguna inn í… Lesa meira »



Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í… Lesa meira »



Ef þið viljið gera kalkúnabringu upp á 10 á einfaldasta máta sem hægt er að hugsa sér, leitið þá ekki lengra! Þessi foreldaða, Sous Vide kalkúnabringa er algjör SNILLD, ég… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »



Þið verðið að afsaka orðbragðið en mér hreinlega datt ekkert annað nafn í hug á þessa undursamlegu uppskrift! Í Bandaríkjunum er mikið um „Loaded Fries“ og hafa nú margir íslenskir… Lesa meira »



Það er ekki á hverjum degi sem ORA kemur með nýja síld en hér kemur ein fyrir páskana! Það er ótrúlega skemmtilegt og ferskt bragð af henni, sítrónukeimurinn kemur sterkt… Lesa meira »



Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt! Ég geri reglulega (samt allt of sjaldan) djúpsteiktan fisk í orly og allir elska þá máltíð. Það… Lesa meira »



Burrata ostur er ein af þessum sem lætur mann kikna í hnjánum. Það er svo gott að nota hann í ýmsa matargerð og á pizzur er hann guðdómlegur. Ég smakkaði… Lesa meira »



Hér kemur ein undursamleg sem hefur fylgt okkur fjölskyldunni um árabil. Hún er svo djúsí og góð að hana verða allir að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir… Lesa meira »



Það styttist í páskana og margir bjóða upp á lambakjöt á þeim tíma. Við elskum lambahrygg og hér kemur dásamleg útfærsla af slíkum sem ég mæli með að þið prófið!… Lesa meira »



Ég fékk yfir mig mikið „kreivíng“ að útbúa einhvern góðan pastarétt. Ég elska pasta og rjómalagað skemmir alls ekki fyrir. Það þarf síðan alls ekki að vera kjöt til þess… Lesa meira »



Ostapizzur slá alltaf í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pizzu. Hér er á ferðinni pizza með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellakúlum og karamellíseruðum lauk, nammi nammi, namm, mögulega… Lesa meira »



Á dögunum fórum við hjónin ásamt vinahjónum okkar í vikulanga skíðaferð til Austurríkis. Við Hemmi höfðum fram að þessu ekki farið í formlega skíðaferð sem þessa fyrir utan að hafa… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun