Þegar ég var búin að liggja á veraldarvefnum í leit að einföldum hugmyndum af snarli fyrir Hrekkjavökuna útbjó ég þennan bakka. Ég setti saman allt það sem mér fannst sniðugt… Lesa meira »
Berglind - Gotterí og gersemar
Almáttugur minn, þessi kaka! Sjúklega djúsí og klístruð með ríku súkkulaðibragði, alveg eins og svona kökur eiga að vera, namm! Ef ykkur langar til þess að baka eitthvað um helgina… Lesa meira »
Þessi réttur er alveg ekta haustmatur! Það jafnast fátt á við íslenskt lambakjöt og ég mæli sannarlega með því að þið gerið þennan rétt um helgina, namm! Það er hægt… Lesa meira »
Já krakkar mínir, það er ekki seinna að vænna en klára að skrifa um dásamlega sumarfríið okkar síðastliðið sumar! Við gerðum einfaldlega svooooo margt skemmtilegt að ég hef verið að… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofurgóðar mini vefjur, taquidos, flautas….eða hvað sem við viljum kalla þær, með ýmiss konar meðlæti! Þetta er hinn fullkomni partýmatur sem og kvöldverður, bara eftir því… Lesa meira »
Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa… Lesa meira »
Rjómapasta er eitthvað sem ég verð seint leið á. Það er eitthvað svo notalegt og kósý að gera gott rjómapasta. Ég ætla að viðurkenna að þetta var eitt af því… Lesa meira »
Við stoppuðum í þrjár nætur í Hallomsstað á hringferðinni okkar í sumar. Við ætluðum aldeilis að upplifa Spánarstemminguna sem hafði verið þar í margar vikur en að öllu gríni óslepptu… Lesa meira »
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »
Hér kemur einföld og fljótleg útgáfa af ítalskri grýtu með kjötbollum í stað nautahakks! Spagetti og kjötbollur, hver elskar ekki þá tvennu! Ítölsk grýta með hakkbollum Fyrir um 6 manns… Lesa meira »
Bakaðir ostar eru eitt það allra besta og núna er ostatíminn sannarlega að ganga í garð! Október heitir ekki OSTÓBER af ástæðulausu hjá Gott í matinn og ætla ég einmitt… Lesa meira »
Stuðlagil er náttúruundur sem hefur verið lengi á óskalistanum að skoða. Á hringferðinni okkar í sumar hittum við vinafólk okkar á Egilsstöðum og áttum með þeim dásamlegan dag þar sem… Lesa meira »
Rækjusalat er eitt það besta sem hann Hemmi minn fær og ég var að átta mig á því að slíkt hef ég aldrei sett hingað inn. Þetta er auðvitað algjör… Lesa meira »
Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »
Ég verð að viðurkenna að ég er ansi oft að rúlla í gegnum erlendar uppskriftasíður í leit að innblæstri. Ég á nokkrar uppáhalds en rakst á hugmynd svipaðri þessari á… Lesa meira »
MIKIÐ MIKIÐ MIKIÐ….. sem það gleður mig að skrifa þennan póst! Sökum Covid hafa nánast engin námskeið verið haldin fyrir utan örfá sumarið 2020 þegar Covid gaf okkur smá pásu… Lesa meira »
Þegar við vorum á ferðalagi okkar um Austurland í sumar gengum við fjölskyldan að Stórurð í Borgarfirði Eystri. Við vorum næstum því hætt við þar sem verðurspáin var ekki að… Lesa meira »
Ég er allt of löt að vera með fisk í matinn sem ég skil síðan aldrei þegar ég geri eitthvað undur ljúffengt eins og þessa uppskrift hér! Ég þarf klárlega… Lesa meira »
Núðlur, núðlur,núðlur! Við elskum núðlur og ég gæti alveg vanist því að fara reglulega til Asíu og borða MIKIÐ af slíkum réttum, hreinlega fæ ekki nóg! Ég rakst á þessa… Lesa meira »
Skyrskálar hafa verið vinsælar undanfarin misseri og ótal staðir farnir að selja slíkar. Kosturinn við slíkar að mínu mati er að þær eru hollar, bragðgóðar og fallegar. Samsetningamöguleikar eru síðan… Lesa meira »
Mexíkósúpa hittir alltaf í mark! Það er hægt að gera mexíkósúpur á óteljandi vegu, sumir vilja tæra súpu, aðrir rjómalagaða, stundum hef ég fengið slíka með hakki en oftast nota… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofureinföld og fljótleg lausn á kvöldmatnum sem er einnig holl og kjötlaus! Heimagerðir kartöflubátar eru svo djúsí og góðir að það þarf ekkert annað en bbq… Lesa meira »
Já krakkar mínir, vöfflur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með sultu og rjóma! Þessar lágkolvetnavöfflur eru algjör snilld fyrir þá sem sækjast eftir slíku, og meira að segja fyrir… Lesa meira »
Þessi rjómaþeytta gríska jógúrt var svoooooo góð að það var slegist um skálarnar hér á þessu heimili! Það líður í það minnsta ekki á löngu þar til ég mun útbúa… Lesa meira »
Ferðalagið okkar heldur áfram frá því í sumar og á eftir Höfn í Hornafirði var komið að Eskifirði. Hemmi bjó nánast á Eskifirði í um tvö ár fyrir nokkrum árum,… Lesa meira »
Eggjasalat er algjör klassík og ekki skemmir fyrir að hafa það í hollari kantinum! Hér er dásamlegt salat með Lighter than Light Hellmann’s majónesi sem inniheldur aðeins 3% fitu! Létt… Lesa meira »
Það er kominn föstudagur og þá er tilvalið að hafa mexíkóskt þema í eldamennskunni! Það er svo ekta föstudags að gera vefjur, tacos, nachos eða þvíumlíkt! Það var að koma… Lesa meira »
Hér kemur dönsk færsla af bestu gerð! Það eru nefnilega danskir dagar í Húsgagnahöllinni og þá er 20% afsláttur af dönskum vörum! Þegar ég var að finna upp á einhverju… Lesa meira »
„One Bacon Breakfast Sandwich and Caramel Frappuccino please“. Þetta er setning sem ég hef sagt ansi oft á veitingahúsum Starbucks í gegnum tíðina. Þegar við vorum í London um daginn… Lesa meira »
Næsti áfangastaður okkar á hringferðinni eftir Vík í Mýrdal var Höfn í Hornafirði. Við höfum hingað til alltaf keyrt framhjá þeim afleggjara og ekki stoppað svo loksins létum við verða… Lesa meira »