Berglind - Gotterí og gersemarÞað er sannarlega vor í lofti þessa dagana þrátt fyrir að það sé kalt og veturinn ekki alveg búinn að kveðja. Bjartari dagar gleðja hjartað og ég tók grillið formlega… Lesa meira »Páskarnir eru að mínu mati einn dásamlegasti tími ársins. Þeir eru gott frí og um að gera að njóta með sínum nánustu, elda góðan mat, baka og bjóða ykkar besta… Lesa meira »Það er eitthvað síðan að Icelandair fór að bjóða upp á hafragraut um borð í vélunum sínum sem mér finnst frábær kostur á ferðalögum. Oft fær maður sér að borða… Lesa meira »Tómatar og mozzarella fara afar vel saman! Um daginn rakst ég á þessa hugmynd á netinu og hreinlega varð að prófa. Þetta var einfalt og fallegt og vöndurinn var ekki… Lesa meira »Páskarnir nálgast óðfluga og þá er tilvalið að gefa sér tíma til að bjóða sínu besta fólki í góðan bröns! Það er svo notalegt að sitja saman og borða góðan… Lesa meira »Hér er á ferðinni páskalamb sem allir geta útbúið! Ekkert vesen og mjög einföld eldamennska, hentar byrjendum sem lengra komnum sem vilja ekki eyða allt of löngum tíma í eldhúsinu…. Lesa meira »Það er fátt betra en nýbakaðir snúðar! Hér koma undurljúffengir og dúnmjúkir kanilsnúðar með glassúr sem slógu heldur betur í gegn hér heima og hjá nágrönnunum! Það styttist í páskana… Lesa meira »Hvítt súkkulaði, lemon curd og lakkrís er himnesk samsetning og skemmtilega öðruvísi! Eins mikið og ég elska súkkulaðimús þá smakkaði ég salmiak Pandakúlur og bragðlaukarnir kölluðu á þessa blöndu svo… Lesa meira »Hamborgarar eru alltaf klassík. Ég veit ekki af hverju ég hef ekki gert hamborgara með eggi og beikoni hér heima áður en það er ótrúlega gott! Þetta eru auðvitað engin… Lesa meira »Það er fátt betra yfir haust- og vetrarmánuðina en góðar súpur! Ég geri allt of sjaldan súpu og þarf klárlega að herða mig í slíkri eldamennsku. Kjötsúpa er auðvitað algjör… Lesa meira »Við komum heim úr þessari ævintýrareisu í byrjun janúar og loksins næ ég að setja saman myndir og koma mér í færsluskrif. Þetta var rúmlega þriggja vikna reisa, mikið skoðað… Lesa meira »Ég elska að fá að birta gamlar góðar fjölskylduuppskriftir líkt og þessa hér. Um daginn vorum við að ræða skúffukökur og sendi Andrea vinkona mín mér í framhaldinu þessa uppskrift… Lesa meira »Ég elska pestó og burrata ost svo það var sannarlega gaman að leika sér að því að útbúa þessa ljúffengu dásemd. Bruschettur eru alltaf vinsælar og þær elska allir sem… Lesa meira »Hér höfum við matarmikið pasta sem er hin fullkomna fjölskyldumáltíð! Þetta er einfalt og gott og allir fjölskyldumeðlimir á þessu heimili kunnu að meta þennan rétt! Kjúklingapasta með beikoni Fyrir… Lesa meira »Mexíkósostur er uppáhald margra á mínu heimili og því fannst mér kjörið að taka klassískar ritz-kex hakkbollur upp á næsta stig með því að bæta rifnum slíkum í blönduna. Þetta… Lesa meira »Einfalt, hollt og gott er eitthvað sem hljómar vel í eyrum flestra! Ég elska að setja saman máltíðir á skömmum tíma og hér hafið þið sannarlega eina slíka! View this… Lesa meira »Ég elska Betty Crocker og að leika mér með kökumix! Hér setti ég smá twist á innihaldið og útbjó síðan dýrindis rjómaostakrem og útkoman var undursamleg! Valentínusardagurinn nálgast og því… Lesa meira »Hver man ekki eftir þessum rétti síðan í barnæsku! Ég man eftir að hafa verið að gera þetta upp úr „Matreiðslubók mín og Mikka“ fyrir allmörgum árum síðan, tíhí! Þetta… Lesa meira »Þegar góðir heimar mætast gerast undraverðir hlutir! Hver man ekki eftir Rice Krispies köku með bananarjóma og karamellu! Hér er sú kaka komin inn í vatnsdeigsbollu, hamingjan hjálpi mér þetta… Lesa meira »Þegar við vorum í Mexíkó á dögunum pöntuðum við Inga vinkona eitt sinn „spinach and artichoke dip“ og þá hugsaði ég með mér að ég yrði að útbúa slíka til… Lesa meira »Stundum er gaman að nostra aðeins við smárétti og hér kemur einn sem væri tilvalinn fyrir Bóndadaginn núna á föstudaginn! Hvítlauksfylltir sveppir með tígrisrækjum 12-15 stk Tígrisrækjur eru svo dásamlega… Lesa meira »Það eru aldrei til of margar uppskriftir af góðu salati! Ef janúar er ekki mánuðurinn til að koma með slíkar hugmyndir þá veit ég ekki hvenær! View this post on… Lesa meira »Súkkulaðimús er að mínu mati hinn fullkomni eftirréttur. Ég elska að setja slíka í lítil glös eða skálar svo hver og einn fái sér eftirrétt. Hér er á ferðinni dökk… Lesa meira »Hér er uppskrift sem mamma hefur eldað margoft í gegnum tíðina og kemur úr bókinni Matarlyst sem Osta- og smjörsalan gaf út á sínum tíma. Þetta lasagna er rjómakennt og… Lesa meira »Fyrsta kaka ársins hér á blogginu er ekki af verri endanum! Ég ELSKA „brownies“ eða brúnkur ef við viljum reyna að nota íslensku og að toppa slíka köku með góðu… Lesa meira »Ef ykkur langar í djúsí og matarmikið salat sem er algjörlega upp á tíu, þá er það þetta hér! Nautasalat með sultuðum balsamik lauk Fyrir um 4 manns Nautasalat uppskrift… Lesa meira »Það þekkja allir lakkrístoppana góðu svo ég ákvað að spreyta mig á slíkri útfærslu með öðru góðgæti í bland. Okkur finnst Rice Krispies marengs líka mjög góður svo því ekki… Lesa meira »Ég rakst á þessa uppskrift á Instagram um daginn og fannst þetta virka svo gómsætt að ég hreinlega varð að prófa. Ég tók uppskriftina og aðlagaði hana að þeim hráefnum… Lesa meira »Síðustu tvo páska hef ég farið með körfuboltastelpunni minni til Svíþjóðar þar sem flokkurinn hennar hefur keppt á Scania Cup. Það er mikið gaman og í bæði skiptin höfum við… Lesa meira »Ómæ þessi ostakaka minnir mig á hnetu- og karamellujógúrt í bland við kaffijógúrt, sem ég elska bæði afar mikið svo þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig mér fannst þessi kaka,… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun