Þið hafið án efa tekið eftir því að mér leiðist ekkert að baka góða osta! Það er bara svo hriiiiiiiiiiiiiikalega gott að ég get ekki hætt, haha! Innbakað ostafjall 1… Lesa meira »
Berglind - Gotterí og gersemar
Truffluolía er herramanns matur og alltaf þegar ég nota slíka í matargerð finnst mér ég vera ægilega „fansí“. Það er akkúrat eins og þessi uppskrift hér, hún er lúxus um… Lesa meira »
Það er einhver nostalgía að baka gamaldags súkkulaðitertu með sultu og bananakremi. Þessi hér er því algjör klassík og fullkomin blanda, hvort sem það er með helgarkaffinu eða í næstu… Lesa meira »
Já það er sko allt bleikt hjá mér þessa dagana! Hér kemur einn æðislegur kokteill fyrir helgina. Ég er auðvitað soddan sælkeri að ég mátti til með að sæta þennan… Lesa meira »
Ostakökur eru æðislegar og ég fæ ekki nóg af því að prófa nýjar útfærslur af slíkum. Í grunninn er þetta yfirleitt svipuð blanda en svo er hægt að leika sér… Lesa meira »
Já krakkar mínir, það er SNÚÐA-tími! Ég hugsa ég gæti bakað yfir mig af undurljúffengum og mjúkum snúðum og eru allnokkrar slíkar uppskriftir hér á síðunni. Í tilefni af BLEIKUM… Lesa meira »
Um daginn gerði ég vefjur með „Pulled pork“ sem voru brjálæðislega góðar! Ég gat ekki hætt að hugsa um þær og langaði að prófa einhverja svipaða girnilega uppskrift nema núna… Lesa meira »
Haldið ykkur fast! Þessir snúðar eru „eitthvað annað góðir“ eins og dætur mínar orðuðu það. Ég hef gert ótal útfærslur af flöffí kanelsnúðum hér á blogginu og klárlega kominn tími… Lesa meira »
Nú er kominn um mánuður síðan að bókin mín, Saumaklúbburinn kom til landsins. Viðtökur hafa verið framar vonum og er ég þakklát og meyr kona þessa dagana. Ég vona innilega… Lesa meira »
Lax er sannarlega vinsæll á okkar heimili og oftar en ekki ef ég spyr hvernig fiskur á að vera í matinn, er sagt „bleikur fiskur“. Þennan lax veiddi maðurinn minn… Lesa meira »
„Mac & Cheese“ er eitthvað sem var til út um allt þegar við bjuggum í Bandaríkjunum. Ætli þessi réttur sé ekki pínu eins og grjónagrautur á Íslandi, eitthvað einfalt sem… Lesa meira »
Á dögunum héldum við matarboð fyrir vinafólk okkar. Við erum búin að vera í matarklúbb í mörg herrans ár og köllumst við Áttan og hétum það löngu áður en hljómsveitin… Lesa meira »
Vefjur hitta alltaf í mark á þessu heimili. Það er hægt að setja allt milli himins og jarðar á vefjur og hér er svipuð samsetning sem ég hef sett áður… Lesa meira »
Brushettur eru dásamlegar og möguleikarnir við samsetningu þeirra óendanlegir. Þessar hér eru með ítölsku yfirbragði og ég verð að segja að þessar grilluðu paprikur eru á næsta „leveli“ góðar! Ég… Lesa meira »
Pizza – pizza – pizza! Það er föstudagur á morgun og hjá mörgum eru slík kvöld „pizzakvöld“. Það er því sannarlega hægt að fara að leyfa sér að hlakka til… Lesa meira »
Hér erum við með kjúklingarétt með hrísgrjónum og chili sem rífur aðeins í, en alls ekki of mikið samt. Það tekur enga stund að útbúa þessa uppskrift svo hún er… Lesa meira »
Á veitingastöðum er oft hægt að fá krispí kjúklingalundir með hunangs-sinnepssósu. Mig langaði að prófa að útbúa svona heima og skoðaði alls konar hugmyndir á netinu. Það er ýmist hægt… Lesa meira »
Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu. Ég dett í mikinn súpugír á haustin og geri alltaf nægilega stóran skammt til þess að… Lesa meira »
Hver elskar ekki bakaða osta? Ég held án gríns að ég þekki engan sem elskar ekki slíka osta og þetta er alltaf það fyrsta sem fer þegar ég er með… Lesa meira »
Á dögunum fórum við hjónin ásamt vinafólki okkar í dagsferð í Kerlingarfjöll. Ég hef aldrei áður komið þangað og maður minn, fegurðin! Í sumar hef ég kolfallið fyrir hálendi Íslands… Lesa meira »
Indverskur matur er frábær tilbreyting frá hversdagsleikanum. Ég elska indverskan mat og skil ekki af hverju ég hef ekki sett fleiri slíkar uppskriftir hingað inn. Nú set ég mér markmið… Lesa meira »
Í sumar á ferðalagi okkar um Vestfirðina heimsóttum við veitingastaðinn Vegamót á Bíldudal. Þar fékk ég dásamlegt kjúklingasalat í hádeginu sem ég gat ekki hætt að hugsa um. Ég mundi… Lesa meira »
Það er fátt betra á virkum dögum að mínu mati en fiskréttur í ofni. Það er svo þægilegt að geta sett allt í eitt fat, gengið frá öllu öðru á… Lesa meira »
Pestópizza er frábær tilbreyting frá hinni hefðbundnu pizzu. Ég meina, hver sagði það þyrfti að vera pizzasósa á pizzu? Þessi pestópizza var algjört dúndur og ég hlakka til að prófa… Lesa meira »
Það er svo sannarlega farið að hausta og þá dett ég í allt annan gír í eldhúsinu! Ég hef lengi ætlað að setja uppskrift af hægelduðum lambaskönkum hingað inn fyrir… Lesa meira »
Mér finnst fátt skemmtilegra en að raða saman ostabökkum og útbúa ljúffengar veitingar fyrir þá sem mér þykir vænt um. Það sem er gott við ostabakka er að það þarf… Lesa meira »
LOKSINS – LOKSINS – LOKSINS Þið vitið ekki hvað ég er spennt að segja ykkur frá þessari dásemd. Ég fékk þá flugu í höfuðið í upphafi árs að útbúa aðra… Lesa meira »
Það er ekki oft sem fermt er að hausti svo ferming sem á sér stað 6.september verður hreinlega að fá heitið „Haustferming“! Gunnar fermingarstrák hef ég þekkt frá því hann… Lesa meira »
Þessi kjúklingaréttur er fullkomin máltíð sem hægt er að snara fram á um 30 mínútum! Öllum í fjölskyldunni fannst hann æðislegur og allt kláraðist upp til agna! Ég er forfallinn… Lesa meira »
Það er fátt betra en nýbakað pæ með ís eða rjóma að mínu mati. Hér eru á ferðinni þrjú pæ með sama grunni en mismunandi berjum og súkkulaði. Ég varð… Lesa meira »