Berglind - Gotterí og gersemar



Hér er á ferðinni brjálæðislega gott kartöflusalat sem er fullkomið með grillmatnum eða hverju sem ykkur dettur í hug. Undanfarna daga hefur veðrið leikið við okkur hér á Höfuðborgarsvæðinu svo… Lesa meira »



Restaurant Mika – Reykholti Á dögunum fórum við svilkonurnar í stelpuferð með dætur okkar. Við byrjuðum á Sælkerarölti um Reykholt sem ég mun segja ykkur nánar frá fljótlega og fengum… Lesa meira »



Humar er herramanns matur og ætti maður að leyfa sér að borða hann miklu oftar því það gleður svo sannarlega hjartað um leið og magann! Hvað er dásamlegra en að… Lesa meira »



Dagsferð í Landmannalaugar að Grænahrygg með Fjallhalla Adventures Hægt er að skoða ýmis myndbönd og myndir af gönguferðum í Highlights á Instagram hjá Gotterí og gersemum. Ég veit ekki alveg… Lesa meira »



Kæru fylgjendur! Eins og þið hafið líklega tekið eftir undanfarna mánuði þá hafa verið ákveðnar breytingar í gangi á heimasíðunni. Ég hef í auknum mæli verið með umfjallanir um veitingastaði,… Lesa meira »



Þessar kjúklingabringur voru alveg hrikalega góðar. Fylltar með rjómaosti og spínati, velt upp úr brauðraspi svo þær yrðu stökkar og góðar og svo dásamlegur Mozzarellaostur með basilíku settur ofan á… Lesa meira »



Tálknafjörður – Látrabjarg – Rauðisandur – Dynjandi – Bíldudalur – Flateyri – Ísafjörður – Suðureyri – Súðavík – Mjóifjörður – Hólmavík Jæja þá er komið að einni laaaaaaaaaaaaaangri færslu fyrir… Lesa meira »



Mozzarella pizza er alltaf klassísk og með nýja mozzarella ostinum með basilíku varð hún enn betri! Basilíku mozzarella pizzur Uppskriftin dugar í fimm 10“ pizzur Botnar 700 g hveiti 1… Lesa meira »



Café Riis – Hólmavík Á Hólmavík stendur fallegt hús innarlega í bænum þar sem veitingastaðurinn Café Riis er til húsa. Á heimleið okkar frá Vestfjörðum stoppuðum við þar í síðbúnum… Lesa meira »



Þessi grillspjót……namm! Ég er sko enn að hugsa um þau síðan í síðustu viku! Grillolían passar mjög vel með og þessi spjót eru algjört dúndur, hvort sem þið viljið hafa… Lesa meira »



Ég má til með að hafa þessa mynd fremst í þessari færslu. Það hafa svo margir spurt okkur hvar við vorum eftir að ég setti inn myndir á mína persónulegu… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni stökkar ostastangir eða nokkurs konar ostafranskar úr grillosti. Þetta var skemmtileg útfærsla af „Halloumi fries“ og dressingin dásamleg með. Ostastangir – uppskrift Um 20 ostastangir Ostastangir… Lesa meira »



Kaffihúsið Litlibær í Skötufirði – Ísafjarðardjúpi Í Skötufirði stendur eitt minnsta bæjarhús á Íslandi og hýsir þar krúttlegasta kaffihús sem ég hef komið á sem heitir Litlibær. Við hittum á… Lesa meira »



Á dögunum kom nýr Mozzarella ostur með basilíku á markað frá MS og drottinn minn hvað hann er mikil snilld! Það er hægt að nota hann í ýmsa rétti og… Lesa meira »



Veitingastaðurinn Vegamót – Bíldudal Á ferð okkar um Vestfirði stoppuðum við meðal annars í Bíldudal. Þar heimsóttum við Skrímslasetrið og fórum í hádegismat á veitingastaðnum Vegamót hjá þeim Önnu og… Lesa meira »



Já það þarf svo sannarlega ekki alltaf að vera flókið. Hér kemur ein skotheld uppskrift fyrir öll ykkar sem elska ost! Ostavefjur 1 stykki grillostur frá Gott í matinn (260… Lesa meira »



Bollakökur eru svo fallegar! Það er hægt að útbúa ýmsar tegundir af bollakökum en hér eru á ferðinni súkkulaði bollakökur með súkkulaði smjörkremi eins og þær gerast bestar! Bollakökur eru… Lesa meira »



Um daginn kom út nýr grillostur frá MS í anda Halloumi osts. Ég var fengin til að prófa að útbúa nokkrar uppskriftir fyrir þau og er þetta ítalska salat ein… Lesa meira »



Við fjölskyldan heimsóttum Ísafjörð í fyrsta skipti í sumarfríinu. Þangað var virkilega gaman að koma og gistum við í tvær nætur á Hótel Ísafirði. Við hefðum ekki geta verið ánægðari… Lesa meira »



Humarpasta hljómar alltaf vel! Hér er á ferðinni ofureinfalt humarpasta sem var undursamlegt. Humarpasta Pasta 500 g Dececco pastaskrúfur 2 x askja skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 x rúmlega 300g)… Lesa meira »



Ostakökur, ostakökur, ostakökur…..ég elska ostakökur! Ég hef ekki tölu á þeim ostakökum sem ég hef útbúið í gegnum ævina en þessi hér er alveg fullkomin. Lu kexbotn, vanillu ostakaka með… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum var þessi réttur víða vinsæll, hvort sem það var á útihátíðum, í „potlucks“ eða hverju sem er. Ég hef aldrei útbúið hann sjálf áður en… Lesa meira »



Hótel Breiðavík – Látrabjargi Á ferðalagi okkar um Vestfirði ákváðum við að keyra út að Látrabjargi og sjá þá fegurð í öllu sínu veldi. Vestfirðir eru hlykkjóttir, malarvegir víða og… Lesa meira »



Dagurinn í dag kallar á góðan eftirrétt…..já eða helst bara allir dagar ef ég fengi að ráða, hahahaha! Prince Polo er auðvitað æðislegt og að nota það í mjólkurhristing er… Lesa meira »



Café Dunhagi – Tálknafirði Seinni hluti sumarfrís okkar fjölskyldunnar var ferðalag á Vestfirði. Fyrsta stopp var á Tálknafirði og heimsóttum við meðal annars Dagný Öldu sem rekur þar veitingastaðinn Café… Lesa meira »



Þetta eru með betri jógúrtskálum sem ég hef útbúið yfir ævina. Svo gaman þegar maður prófar eitthvað nýtt sem slær svona vel í gegn hjá allri fjölskyldunni. Ég útbjó tvær… Lesa meira »



Rifinn kjúklingur í BBQ sósu á pizzu er snilld, þetta hreinlega getur ekki klikkað. Ég keypti tilbúinn grillaðan kjúkling til að rífa niður og notaði frosna mini pizzabotna frá Hatting…. Lesa meira »



Löngufjörur – Búðir – Arnarstapi – Hellissandur – Ólafsvík – Grundarfjörður LOKSINS gerðumst við fjölskyldan túristar á Snæfellsnesi. Það er búið að vera á „bucket“ listanum í nokkur ár, við… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, ferskt, hollt og gott. Hér er á ferðinni pasta sem er alls ekki eins og venjulegt pasta heldur baunapasta frá Explore Cuisine…. Lesa meira »



Arnarstapi Center – Arnarstapa Snæfellsnesi Við dvöldum í nokkrar nætur í sumarbústað vinafólks okkar á Arnarstapa í sumarfríinu. Arnarstapi er dásamlegur staður og ótrúlega margt skemmtilegt að skoða í nágrenni… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun