Gotterí og gersemar banner

Berglind - Gotterí og gersemarValentínusar – eftirrétturinn! Þessi heita súkkulaðikaka er algjört lostæti, hún er blaut í sér og í raun eins og litlar „franskar“ súkkulaðikökur með blautri miðju  nema súkkulaðibráðinni er hellt ofaná… Lesa meira »Í gær var ég með barnanámskeið í bollakökuskreytingum og fékk til mín fjörugan hóp af stelpum. Það var mikil litadýrð við völd eins og myndirnar bera með sér og stóðu… Lesa meira »Valentínusardagurinn nálgast og varð mér hugsað til hans um daginn og ákvað að reyna að finna eitthvað fljótlegt og gott að útbúa en þó með „Valentínusarívafi“. Ég fletti í bókum… Lesa meira »Það eru aðeins tvö pláss laus á barna- og unglinganámskeiðið í bollakökuskreytingum um næstu helgi, laugardaginn 8.febrúar kl:11:00. Endilega tryggið ungum kökuskreytingaráhugamönnum pláss á gotteri@gotteri.is . Ég mun síðan auglýsa dagsetningar… Lesa meira »Þessi kaka er syndsamlega góð og slær hún alltaf í gegn þegar hún er borin á borð á þessu heimili. Ég man ekki hjá hverjum ég fékk þessa uppskrift á… Lesa meira »

Barnanámskeiðin í fjölmiðlum


Það er alltaf gaman og mikill heiður að fá umfjöllun í fjölmiðlum varðandi starfsemi Gotterí og gersema. Fyrir nokkru kom grein um barnanámskeið í bollakökuskreytingum í Lífinu með Fréttablaðinu. Hægt… Lesa meira »Fermingarundirbúningur er líklega hafinn á einhverjum heimilium nú þegar og að mörgu að huga þegar kemur að stóra deginum. Fallegar kökur og gotterí er eitt af því sem er alltaf… Lesa meira »

Námskeið í febrúar


Share the post „Námskeið í febrúar“ facebooktwitterpinterestUm síðustu helgi  bakaði ég snúða sem ég er búin að ætla að prófa lengi! Ég er mikill aðdáandi Cinnabon í Bandaríkjunum og læt mig oft dreyma um þá guðdómlegu… Lesa meira »Kökupinnar eru algjört augnayndi og þar að auki stórkostlega góðir á bragðið. Þegar búið er að læra réttu tæknina þá er kökupinnagerð leikur einn. Það er mikilvægt að gefa sér… Lesa meira »

Kökupinnanámskeið í næstu viku


Share the post „Kökupinnanámskeið í næstu viku“ facebooktwitterpinterest

Fyrstu námskeið ársins að hefjast


Share the post „Fyrstu námskeið ársins að hefjast“ facebooktwitterpinterestÞessi súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur að mínu mati 🙂 Ekki skemmir fyrir að hún er afar einföld og fljótgerð og væri tilvalin fyrir áramótaveisluna á morgun! Uppskriftin hér að… Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í gjafabréf fyrir jólin…. Enn er tekið á móti pöntunum og hægt að nálgast gjafabréf á Þorláksmessu og fyrir hádegi á… Lesa meira »

Vinningshafinn í jólaleiknum…


Í dag er 20.desember runninn upp þótt ótrúlegt megi virðast! Vinningshafinn í jólaleiknum er Sandra Heimisdóttir og óska ég henni innilega til hamingju með gjafabréfið sem hún vann sér inn. Með… Lesa meira »Jólatré 3 msk smjör 1 poki sykurupúðar (um 40 stk) 6 bollar Rice Krispies Grænn matarlitur Skraut Hvítt súkkulaði (um 100-150gr) Kökuskraut að eigin vali/nammi Íspinnaprik Annað sem þarf Bökunarpappír… Lesa meira »Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180 gráður. Setjið bökunarpappír í um það… Lesa meira »Ert þú í vandræðum með restina af jólagjöfunum? Fram til 24.desember mun vera 3 fyrir 2 tilboð á gjafabréfum hjá Gotterí og gersemar. Gjafabréfin gilda í heilt ár frá útgáfudegi… Lesa meira »Þessar dúllur eru nú svolítið jólalegar og myndu sæma sér vel í hvaða veislu sem er yfir hátíðarnar. Hvað þarf til? Kældar súkkulaði og kókos kökukúlur (uppskrift hér að neðan)… Lesa meira »

Góð hugmynd í jólapakkann


Gjafabréfin frá Gotterí eru tilvalin jólagjöf fyrir unga sem aldna kökuskreytingaráhugamenn. Tekið er við pöntunum fram að jólum, verð 9500kr, áhugasamir hafi samband á gotteri@gotteri.is   Share the post „Góð… Lesa meira »Desember er handan við hornið og ekki seinna að vænna en byrja að fikra sig áfram við nýstárlegt jólagotterí. Þessir kökupinnar innihalda súkkulaðiköku með piparmyntu-smjörkremi, hjúpaðir í hvítt Candy Melts… Lesa meira »Nú er hægt að kaupa gjafabréf á námskeiðin fyrir áhugafólk um kökuskreytingar á öllum aldri! Gjafabréfin koma upprúlluð í gjafaöskju og með slaufu. Sérstakar rauðar jólaslaufur verða á öllum öskjum… Lesa meira »

Síðasta námskeið ársins


Share the post „Síðasta námskeið ársins“ facebooktwitterpinterestÍ gær fór fram barna- og unglinganámskeið hjá Gotterí og gersemar og mættu þar galvaskar stelpur fyrir hádegi. Þær stóðu sig frábærlega vel og var einstaklega gaman að fylgjast með… Lesa meira »Það styttist í helgina og ég bara verð að mæla með því að þið bakið þessa snúða með kaffinu. Þeir eru einfaldir og svo góðir. Þrátt fyrir að ein uppskrift… Lesa meira »Kakan 3 bollar púðursykur 1 bolli mjúkt smjör 4 egg 2 tsk vanilludropar 2 2/3 bolli hveiti ¾ bolli bökunarkakó 1 msk matarsódi ½ tsk salt 1 1/3 bolli sýrður… Lesa meira »Næsta fimmtudag, 14.nóvember verður kökupinnanámskeið hjá Gotterí og gersemar, tvö pláss laus fyrir áhugasama! Einnig er eitt sæti laust á barna- og unglinganámskeiðið næsta laugardag, 16.nóvember og hægt að skrá… Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að skrá unga kökuskreytingaráhugamenn á námskeið! Barna- og unglinganámskeið í bollakökuskreytingum verður haldið næsta laugardag, 16.nóvember kl:11:00 og eru aðeins 2 pláss eftir. Farið… Lesa meira »Dóttir mín varð 10 ára á dögunum og vildi hún endilega halda kökuskreytingarnámskeið fyrir vinkonur sínar í afmælinu. Ég gat eiginlega ekki neitað þessari bón og undirbjó stutt námskeið fyrir… Lesa meira »Share the post „Örfá pláss laus á námskeiðum í næstu viku…“ facebooktwitterpinterest

Fylgstu með á Instagram

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun