Berglind - Gotterí og gersemarÞessi sómar sér vel á hvaða veisluborði sem er og þar sem helgin er að ganga í garð væri líka tilvalið að útbúa þessa hnallþóru til að eiga með helgarkaffinu…. Lesa meira »Í júlí var ég beðin um að vera matgæðingur Vikunnar og var það skemmtilegt verkefni. Ég tók saman einfaldar uppskriftir sem henta flestum ásamt því sem ég úbjó eina hnallþóru… Lesa meira »Eitt af leyndarmálum Mosfellsbæjar er Dalsgarður. Þar er ræktað ýmis konar grænmeti, jarðaber, rósir og margt fleira. Þegar líða tekur á sumarið er þar markaður á laugardögum og finnst okkur… Lesa meira »Ég lofaði fleiri litríkum hugmyndum inn fyrir helgina og hér kemur sko sannarlega ein litrík og einföld! Við skelltum í súkkulaði bollakökur, vanillu smjörkrem og hófumst svo handa við föndrið…. Lesa meira »Gleðigangan er handan við hornið og efast ég ekki um að margir Íslendingar ætli að leggja leið sína í miðbæinn næsta laugardag til að taka þátt í hátíðarhöldunum! Það væri… Lesa meira »Jæja, nú er kominn tími á færslu eftir fínt sumarfrí! Ég veit ekki með ykkur en okkur fjölskyldunni í Mosfellsbænum þykir eiginlega allt sem inniheldur sykurpúða gott! Þessa hugmynd fékk… Lesa meira »Þennan einfalda og góða „Strawberry Milkshake“ útbjó ég í gærkvöldi eftir garðstörfin. Ég verð að segja að Snælandsferðir mínar séu í hættu  því tilraunastarfsemi í „sjeik-gerð“ í Laxatungunni er að… Lesa meira »Þar sem það hefur verið örlítið haustlegt fremur en sumarlegt úti undanfarna daga dettur maður pínu í annan gír hvað varðar baksturinn. Í stað þess að gera eitthvað létt, litríkt… Lesa meira »Toblerone bollakökur 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 msk bökunarkakó 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli olía 1 bolli kalt vatn… Lesa meira »Ég nýt þeirra forréttinda að búa í Leirvogstungu í Mosfellsbæ og verður að segjast að það sé nokkurs konar sveit í borg. Við getum til dæmis rölt uppí móann hér… Lesa meira »Við fórum í eins árs afmæli til hennar Thelmu Lindar litlu vinkonu okkar í síðustu viku og þar var afmæliskakan Rolo brownie kaka. Hún var svo góð að auðvitað fengum… Lesa meira »Yngri dóttir mín  hún Elín Heiða varð 5 ára á dögunum og fannst henni gaman að fletta Fréttablaðinu í morgun og sjá sjálfa sig þar. Ég hafði ekki gefið mér… Lesa meira »

Sykurmassablóm


  Það er gaman að skreyta heilar kökur jafnt sem bollakökur með þessum skemmtilegu sykurmassablómum. Best þykir mér að nota „Gumpaste“ og hægt er að gera þessi blóm í hvaða… Lesa meira »Þar sem Þjóðhátíðardagurinn er við það að ganga í garð ákvað ég að setja hér inn hugmynd að smjörkremsskeytingu fyrir þá sem gætu viljað útbúa eitthvað fallegt í kaffinu þann… Lesa meira »Sól og sumri fylgir óneitanlega meira ísát á þessu heimili og ekki þykir okkur verra ef hægt er að bera ísinn fram í skemmtilegum skálum/glösum. Þannig verður hann enn meira… Lesa meira »Uppskriftin af saltlakkrís bollakökunum birtist í aukablaði Viðskiptablaðsins, „Eftir vinnu“ í gær, hér er hægt að nálgast blaðið á pdf, Eftirvinnu. Hér á síðunni geta lesendur séð uppskriftina og hvet ég… Lesa meira »Aðeins 2 sæti laus á námskeiðið í kökuskreytingum og 4 pláss laus á barnanámskeiðið í bollakökuskreytingum um helgina! Endilega sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið viljið skrá ykkur Share the… Lesa meira »Um Hvítasunnuhelgina prófaði ég í fyrsta sinn að útbúa karamellu frappó. Hann heppnaðist svona líka vel og ég veit að nokkrir vina minna bíða með eftirvæntingu eftir þessari færslu síðan… Lesa meira »Það eru tvö pláss laus á námskeið í kökuskreytingum næsta laugardag! Námskeiðið er haldið milli kl:11:00-15:00 og fara allir þátttakendur heim með heila köku sem þeir hafa skreytt með smjörkremi… Lesa meira »Næsta sunnudag 15.júní verður námskeið í bollakökuskreytingum fyrir börn milli kl:11:00-14:00. Örfá sæti eru laus og geta áhugasamir haft samband/skráð einstaklinga á gotteri@gotteri.is Námskeiðið kostar 9500kr og fara þátttakendur heim… Lesa meira »

Milka&Daim-kökupinnar


Þessir fjólubláu pinnar eru að innan mulin súkkulaðikaka með vanillukremi og smátt söxuðu Milka-Daim súkkulaði. Hér er á ferðinni hin fullkomna blanda að mínu mati þar sem búið er að… Lesa meira »

Kökupinnaföndur


Það er gaman að leika sér með hugmyndir varðandi kökupinna. Hér eru á ferðinni hefðbundnir súkkulaði-kökupinnar sem eru formaðir í litlum piparkökumótum. Mikilvægt er að kæla þá vel áður en… Lesa meira »Ef það er brúðkaup eða veisla í vændum gæti verið sniðugt að skella sér á kökuskreytingarnámskeið í júní! Þetta eru síðustu námskeiðin þar til í haust og hægt er að… Lesa meira »Þar sem Frozen æðið virðist engan endi ætla að taka ákvað ég að setja aftur inn Frozen færsluna síðan fyrr á þessu ári. Um síðustu helgi fór ég með dætur… Lesa meira »Við stelpurnar hittumst heima hjá Lukku vinkonu um daginn og bauð hún uppá köku svipaðri þessari í eftirrétt. Þetta er útfærsla að sænskri kladdköku og fékk ég hjá henni uppskriftina… Lesa meira »Botn 300gr Digestive kex 2 msk púðursykur 120gr brætt smjör Hitið ofninn 180 gráður Myljið kexið í matvinnsluvél eða í sterkum poka með kökukefli ef þið eigið ekki matvinnsluvél. Hrærið… Lesa meira »Þessa eplaköku kom vinnufélagi minn hún Birgitta Líf með í vinnuna á dögunum. Ég er almennt ekkert ofboðslega hrifin af eplakökum en þessi fannst mér alveg æðisleg og ákvað að… Lesa meira »Sökum forfalla eru örfá sæti laus á námskeið í afmæliskökuskreytingum í næstu viku (13 og 14.maí kl:18:00) Hér er hægt að sjá nánari lýsingu á námskeiðinu og áhugasamir geta haft… Lesa meira »

Red Velvet kökumix til í Nettó


Ég get verið óttalegt nörd þegar það kemur að vissum tegundum af kökumixi síðan ég bjó í Bandaríkjunum. Ég elskaði að skoða úrvalið í Safeway og QFC og ég held… Lesa meira »

Afmæliskökuskreytingar – námskeið


Vilt þú læra að skreyta afmælisköku á fjóra mismunandi vegu? Þá er námskeið í smjörkremsskreytingum á heila köku eitthvað fyrir þig. Þetta er nýtt námskeið í námskránni og þar sem… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun