Berglind - Gotterí og gersemarÍ dag er akkúrat ár síðan þessir kökupinnar voru á boðstólnum í fertugsafmæli vinkonu minnar. Í dag fór ég að ég fór að hugsa um glamúrpartýið fyrir ári síðan og… Lesa meira »Á dögunum átti einn lítill Spiderman-frændi afmæli og útbjó ég kökupinna fyrir hann með köngulóarvefsmunstri. Innihaldið er súkkulaðikökupinnar líkt og þessir hér með Betty Crocker kökumixi og síðan dýfði ég í… Lesa meira »  Share the post „Námskeið 15. mars!“ FacebookTwitterShare…Eldri dóttir mín er í 6.bekk í Varmárskóla og á föstudegi fyrir nokkrum vikum buðum við stelpunum í bekknum heim í smá kósýkvöld. Þær hittust og borðuðu saman kvöldmat og… Lesa meira »Það var hún Inga snillinga kökuskreytingarvinkona mín sem útbjó þessar bollakökur á dögunum fyrir afmæli sonar síns. Ég fékk að sjálfsögðu að smella af þeim mynd til að fá að… Lesa meira »Íris vinkona mín kíkti í heimsókn um daginn og þar sem hún er algjör heilsumanneskja þá ákvað ég að útbúa eitthvað hollt og gott handa henni. Ég bakaði speltbrauðið góða… Lesa meira »

Bollakökuskreytingar fyrir yngri kynslóðina


Sökum eftirspurnar á barna- og unglinganámskeið í bollakökuskreytingum hefur bollakökunámskeiðinu þann 23.febrúar verið breytt í annað slíkt! Þið sem þekkið áhugasama kökuskreytingaráhugamenn á aldrinum 10-14 ára megið því endilega láta… Lesa meira »Ég er ein af þeim sem elska marmarakökur. Amma Guðrún bakar alveg rosalega góða marmaraköku og þarf  ég að fara að fá hjá henni uppskriftina til að setja hingað inn…. Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á námskeið í febrúar! Fullt er orðið á námskeiðin bæði 14. og 15.febrúar en nokkur sæti eru laus á önnur námskeið!… Lesa meira »Dóttir minni finnast hnetustykki góð í nestisboxið. Henni finnast rúsínur/ber hins vegar ekki neitt alltof góð í slíkum stykkum svo hún fann uppskrift á netinu (man ekki hvar) og útbjó… Lesa meira »

Skemmtileg umfjöllun á Bleikt!


Fyrir áhugasama þá birtist skemmtileg umfjöllun um námskeiðin á Bleikt um helgina! Hvet alla sem hafa áhuga á kökuskreytingum og langar að læra eitthvað nýtt að skrá sig á námskeið… Lesa meira »Martha Stewart birti á dögunum  ótrúlega girnilegt karamellu-smjörkrem á síðunni sinni og ég hreinlega gat ekki beðið eftir að fá að prófa það. Því var skellt í eina súkkulaði Betty… Lesa meira »

Kökupinnar í komandi veislur?


Kökupinnar eru algjört augnayndi á veisluborðið! Þeir eru nánast eins og konfektmolar, eru guðdómlegir á bragðið og dásamlega fallegir. Fyrir þá sem vilja útbúa kökupinna sjálfir fyrir veislur en kunna… Lesa meira »Eldri dóttur minni finnst mikið gaman að gramsa í uppskriftarbókum í eldhúsinu. Gamla „Matreiðslubókin mín og Mikka“ sem ég er eflaust búin að eiga síðan ég var á hennar aldri… Lesa meira »Hér er á ferðinni útfærsla af Kókoskökunni hér á síðunni þar sem ég prófaði að skipta flórsykri út fyrir strásætu frá Via-Health ásamt því sem ég notaði 70% dökkt súkkulaði… Lesa meira »

Næstu námskeið!


Óvíst er hvenær næstu námskeið verða haldin en þau verða auglýst með fyrirvara Share the post „Næstu námskeið!“ FacebookTwitterShare…Það er þónokkuð síðan ég prófaði að útbúa þessa pinna en nú er ég að fara í gegnum myndir síðasta árs og sé það er heilmargt sem ég hef ekki… Lesa meira »Bollakökur 1 pakki Betty Crocker Devils Food Cake Mix (og aukahráefni skv.pakka nema 4 í stað 3 eggja) 100gr hvítt Toblerone, gróft saxað 2-4 stangir af Kinder-lengjum með hvítu súkkulaði,… Lesa meira »Gleðilegt ár kæru lesendur! Hér á bæ voru jólabollarnir kvaddir í gær með heitu súkkulaði áður en þeim var pakkað aftur niður í kassa eftir góða jólahátíð! Á þessu heimili… Lesa meira »Botn 130gr Digestive hafrakex 70gr Lu Bastogne kex 90gr smjör Bræðið smjörið og setjið til hliðar. Maukið bæði kexin í matvinnsluvél (með kökukefli). Blandið smjörinu saman við þar til vel… Lesa meira »Þessi eftirréttur er orðinn fastur liður hér á jólum eða áramótum til skiptis við Toblerone súkkulaðimúsina þar sem ómögulegt er að gera upp á milli þeirra. Ef ykkur vantar fljótlegan,… Lesa meira »Við fórum á jólaball í dag og allir komu með eitthvað á kökuhlaðborð. Þar sem jólafríið gerir það að verkum að hér er vakað lengi og sofið lengi kom Betty… Lesa meira »Á föstudagskvöldið hittumst við Íris vinkona, ýttum jólastressinu til hliðar og dunduðum okkur við sörugerð. Ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins einu sinni áður útbúið sörur og það… Lesa meira »Lakkrístoppar eru eitthvað sem gaman er að baka fyrir hver jól og eins og með svo margar aðrar smákökur þá tekur það enga stund, það þarf bara að koma sér… Lesa meira »Eldri dóttir mín var hörð á því að við myndum prófa að gera mömmukökur þetta árið og held ég að ég hafi ekki smakkað mömmukökur síðan á Vallarbrautinni hjá mömmu… Lesa meira »Það var í lok október sem fagfólk frá Silent kom hingað heim í Mosfellsbæinn og tók upp nokkur myndbönd af jólabakstri. Það má því segja að jólin hafi komið snemma… Lesa meira »Á dögunum tók ég þátt í smá jólaverkefni með INNNES og var ég að átta mig á því að ég var aldrei búin að setja þessa guðdómlegu uppskrift af Oreo… Lesa meira »Nú er hægt að kaupa gjafabréf á kökuskreytingarnámskeið hjá Gotterí! Þið getið séð úrval námskeiða hér og tekið er við pöntunum á gotteri@gotteri.is eða í síma 695-9293 Í janúar kemur út… Lesa meira »Elsku amma Guðrún heitin bakaði þessa köku ansi reglulega í minni barnæsku. Alltaf var hún tilbúin að hræra í hvað sem er eftir pöntun og stjanaði í kringum okkur systurnar… Lesa meira »Þessar smákökur útbjó ég um daginn fyrir skemmtilegt verkefni sem ég tók að mér fyrir jólin. Þetta eru án efa einar bestu smákökur sem ég hef búið til svo ef… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun