Berglind - Gotterí og gersemar

Súkkulaði kökupinnar


Eftir kökupinnanámskeið hjá mér í kvöld skellti ég því sem eftir var af kúlunum í brúnan hjúp með hvítu kökuskrauti þar sem ómögulegt var að láta þetta fara til spillis…. Lesa meira »Á dögunum var þessi guðdómlega uppskrift í fermingarblaði Fréttatímans og áttaði ég mig á því að ég var aldrei búin að setja hana hingað inn. Ég útbjó bæði dökka og… Lesa meira »Vilt þú læra að útbúa fallega og bragðgóða kökupinna? Er með örfá sæti laus bæði á námskeiðið á miðvikudaginn og einnig á sunnudaginn. Á miðvikudag er almennt námskeið og á… Lesa meira »Yngri dóttir okkar og besta vinkona hennar eiga afmæli með eins dags millibili í mars og héldu þær saman uppá leikskólaafmælið sitt á dögunum. Þar sem Frozen æði virðist hafa… Lesa meira »Miðvikudaginn 9.apríl eru örfá sæti laus á námskeið í kökupinnagerð. Þar sem páskarnir eru á næsta leiti er við hæfi að föndra einhverja páskapinna ásamt þeim hefðbundnu svo allir ættu… Lesa meira »Þar sem það er vor í lofti í dag ákvað ég að setja inn mynd af köku í stíl við daginn. Hér er á ferðinni súkkulaðikaka í 4 lögum, súkkulaðismjörkrem… Lesa meira »Bollakökur eru að mínu mati alveg ómótstæðilega góðar, fallegar og hvað þá súkkulaði bollakaka með súkkulaði smjörkremi eins og hér er á ferðinni. Hér fyrir neðan kemur uppskrift bæði af… Lesa meira »

Námskeið í apríl


Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í sæti á kökuskreytingarnámskeiði í apríl. Það verða líklega ekki námskeið að nýju fyrr en í byrjun júní svo endilega tryggið… Lesa meira »Hér eru á ferðinni sniðugar uppskriftir og hugmyndir á fermingarborðið. Fréttatíminn 21.mars 2014 Ég verð að segja að vanillu-Daim kökupinnarnir standa uppúr að mati þeirra sem sáu um smökkun að… Lesa meira »Gotterí og gersemar bjóða uppá gjafabréf til sölu í fallegum öskjum. Endilega sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið haldið að þetta gæti verið fermingargjöfin í ár.   Share the post… Lesa meira »

Jarðaber og hvítt súkkulaði


Hjúpuð jarðaber eru falleg á veisluborðið og líka stórkostlega ljúffeng. Hér er ein skemmtileg útgáfa af hjúpuðum jarðaberjum þar sem þeim er dýft í hvítt súkkulaði og súkkulaðiskrauti og sykruðum… Lesa meira »Á dögunum fór ég í heimsókn til hennar Eddu Hermanns á Miklagarði. Þessi nýja sjónvarpsstöð er með alls kyns skemmtilegt efni í framleiðslu og verður gaman að fylgjast með þeim… Lesa meira »Það er ótrúlegt að marsmánuður sé að verða hálfnaður, held að apríl verði kominn áður en við vitum af 🙂 Minni á að skráning er í enn í gangi fyrir… Lesa meira »

Bollakökunámskeið á laugardaginn


Næsta laugardag, 8.mars milli kl:10:00-13:00 verð ég með bollakökunámskeið í Námsflokkunum í Hafnarfirði. Veit það eru örfá sæti laus og skráning fer fram í gegnum heimasíðu þeirra www.nhms.is  Endilega kíkið… Lesa meira »Þessar litlu brownies eru tilvaldar á veisluborðið, hvort sem um er að ræða fermingarveisluna, afmælið eða í partýið. Við buðum uppá þessar dúllur í innflutningspartýinu okkar um síðustu helgi. Ég… Lesa meira »Hér kemur uppskrift af gómsætum vanillu bollakökum. Það var hún Aníta Lind systurdóttir mín sem benti mér á þessa uppskrift og hef ég notað hana óspart síðan. Uppskrift 1 1/4… Lesa meira »Kökupinnar bjóða uppá endalausa möguleika og hef ég mjög gaman af því að leika mér með mismunandi samsetningar. Innflutningspartý er í vændum hjá okkur hjónum og fannst mér við að… Lesa meira »

Námskeið næsta sunnudag


Örfá sæti laus á hvort námskeið næstu helgi! Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um öll námskeiðin og fyrirspurnir og skráning berist á gotteri@gotteri.is   Share the post „Námskeið… Lesa meira »Það eru sumar færslur sem fá meiri athygli en aðrar hér á blogginu hjá mér. Þegar ég set inn uppskrift, myndir eða fréttir er ég kannski ekki alltaf að hugsa… Lesa meira »Mína mús Kældar kökukúlur Kökupinnaprik Rautt og svart Candy melts Kökuskraut Aðferð Útbúið kökukúlur sem ykkur þykja góðar (hér má finna aðferð og hugmyndir) Stingið hníf sitthvoru megin á topinn… Lesa meira »Tengdapabbi varð sjötugur um daginn og voru systkinin fimm og „viðhengi“ með dýrindis veislu hér í Laxatungunni eftir skemmtilega „óvissuferð“. Ég fékk að sjálfsögðu að sjá um eftirréttinn og þar… Lesa meira »Það var hún Auðbjörg vinnufélagi minn og vinkona sem skoraði á mig að útbúa þessa köku fyrr í vetur eftir að hafa séð hana á erlendri bloggsíðu. Ég gat auðvitað… Lesa meira »Það er nú þónokkuð síðan ég útbjó þessa fótboltaköku fyrir son vinar míns en einhverra hluta vegna gleymdi ég alltaf að setja inn mynd af henni. Eins og hvað ég… Lesa meira »Share the post „Næstu námskeið – dagsetningar“ FacebookXShare…Ef þið hafið ekki haft tíma til að útbúa Kornflexdrauminn eða Heitu súkkulaðikökuna fyrir Valentínusardaginn slá Hjúpuð jarðaber  alltaf í gegn og hægt að útbúa þau á skömmum tíma. Þau eru bragðgóð… Lesa meira »Það er alltaf gaman þegar myndir og fréttir frá heimasíðunni rata í netmiðla. Hlín Einars hjá Bleikt skrifaði skemmtilega grein eftir að hún og dóttir hennar komu á námskeið til… Lesa meira »Valentínusar – eftirrétturinn! Þessi heita súkkulaðikaka er algjört lostæti, hún er blaut í sér og í raun eins og litlar „franskar“ súkkulaðikökur með blautri miðju  nema súkkulaðibráðinni er hellt ofaná… Lesa meira »Í gær var ég með barnanámskeið í bollakökuskreytingum og fékk til mín fjörugan hóp af stelpum. Það var mikil litadýrð við völd eins og myndirnar bera með sér og stóðu… Lesa meira »Valentínusardagurinn nálgast og varð mér hugsað til hans um daginn og ákvað að reyna að finna eitthvað fljótlegt og gott að útbúa en þó með „Valentínusarívafi“. Ég fletti í bókum… Lesa meira »Það eru aðeins tvö pláss laus á barna- og unglinganámskeiðið í bollakökuskreytingum um næstu helgi, laugardaginn 8.febrúar kl:11:00. Endilega tryggið ungum kökuskreytingaráhugamönnum pláss á gotteri@gotteri.is . Ég mun síðan auglýsa dagsetningar… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun