Hafrakökur eru algjör klassík og allir þær elska! Hér tók ég smá twist á eina slíka uppskrift og bætti þurrkuðum trönuberjum og pistasíukjörnum saman við til að fá smá jólafíling… Lesa meira »
Berglind - Gotterí og gersemar
Hver elskar ekki eitthvað sem er ævintýralega gott og um leið einfalt og fljótlegt að útbúa! Elín Heiða útbjó þessar kökur fyrir bókina sína, Börnin baka og hér er hún… Lesa meira »
Við ELSKUM súkkulaðibitakökur í öllum stærðum og gerðum og hugsa ég að við séum alls ekki ein um það! Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa… Lesa meira »
Nýbakað focaccia brauð er hreint út sagt guðdómlegt! Einfalt brauðdeig sem er toppað með góðri olíu og kryddum! Þetta ráða allir við að gera og brauðið er gott eitt og… Lesa meira »
Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »
Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »
Namm, hér er á ferðinni ofureinfaldur og hollur réttur sem tekur um 15-20 mínútur að útbúa! Harpa Karin elsta dóttir mín elskar lax og hollandaise svo hún var frekar glöð… Lesa meira »
Elsta dóttir mín er búin að biðja mig um að gera indverskan rétt allt of lengi svo nú hristi ég mig í gang og henti í einn ofur einfaldan og… Lesa meira »
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að íslenska þetta nafn en ég elska að fylgjast með Natascha’s Kitchen og sá hana eitt sinn útbúa „Slide Burgers“ og hef haft… Lesa meira »
Það er svo gaman að útbúa þemaveitingar fyrri hrekkjavökuna. Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið og allt sem er á þessum bakka var einfalt og fljótlegt að útbúa…. Lesa meira »
Ég reyni að koma hingað inn með einhverjar nýjungar fyrir hverja Hrekkjavöku. Það er alveg komið ágætis safn og hér koma tvær skemmtilegar hugmyndir til viðbótar. Okkur fjölskyldunni finnst síðan… Lesa meira »
Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »
Hér kemur ein dásamleg uppskrift úr bókinni hennar Elínu Heiðu! Þessar bollur eru léttar í sér og gott að njóta þeirra þegar þær eru nýbakaðar með smjöri og osti. Það… Lesa meira »
Bananasplitt þarf vart að kynna til sögunnar því það er auðvitað algjör klassík sem hittir alltaf í mark! Það er hins vegar vel hægt að gera risa bananasplitt fyrir allan… Lesa meira »
Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »
Við elskum einfalt, hollt og gott! Nú er hægt að fá heilan marineraðan kjúkling frá Ali matvörum sem auðveldar kjúkling í potti enn frekar! Það þarf því aðeins að skera… Lesa meira »
Ég gleymi því alltaf hvað taquitos er gott! Hér kemur einföld og fljótleg útfærsla sem allir í fjölskyldunni elskuðu! Það er einfalt að hræra öllu saman og fylla vasana. Ég… Lesa meira »
Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »
Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og… Lesa meira »
Ef þetta er ekki ekta kósýmatur þá veit ég ekki hvað! Ég var að prófa gnocchi í fyrsta skipti og ætla ég alveg að segja að ég var smá skeptísk… Lesa meira »
Það var að koma á markaðinn sérstök afmælissíld í tilefni af 70 ára afmæli ORA! Maðurinn minn elskar síld svo ég var ekki lengi að skella í gómsætar síldarsnittur til… Lesa meira »
Pestósnittur með brie osti eru alltaf vinsælar. Ég hef útbúið nokkrar útgáfur af slíkum í gegnum tíðina og núna notaði ég chilli pestó sem var skemmtileg tilbreyting frá því klassíska…. Lesa meira »
Það er fátt betra og einfaldara en heimagerð, heit íssósa! Það má nota hvaða ís sem er með sósunni og gott er að leyfa henni aðeins að standa og þykkna… Lesa meira »
Pönnukökur geta verið alls konar! Það eru ekki bara til upprúllaðar með sykri, klassískar með sultu og rjóma eða hefðbundnar amerískar heldur má gera miklu fleiri útfærslur! Hér er ég… Lesa meira »
Við vorum hópur af stelpum með smá Októberfest um síðustu helgi og allar komu með einhver mat á hlaðborð. Lukka vinkona kom með snitzel með örlítið nýstárlegu meðlæti og litla… Lesa meira »
Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »
Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Þessa uppskrift… Lesa meira »
Maður tekur að sjálfsögðu þátt í nýjasta „trendinu“ sem fer eins og eldur um sinu um netheima. Um er að ræða svokallað „Butter Board“ en ég ákvað að þýða þetta… Lesa meira »
Haustið fær mig alveg til að skipta um gír í eldhúsinu og elda eitthvað meira kósý og „comfy“! Hér er á ferðinni einfaldur og æðislegur sunnudagsmatur, grilluð nautalund, bakaðar kramdar… Lesa meira »
Þegar við vorum að ferðast um Washington ríki í sumar fórum við meðal annars á Great Wolf Lodge sem er skemmtilegt úlfa-þemahótel sem stelpurnar elska. Það er víðs vegar um… Lesa meira »