Það er ekki á hverjum degi sem ORA kemur með nýja síld en hér kemur ein fyrir páskana! Það er ótrúlega skemmtilegt og ferskt bragð af henni, sítrónukeimurinn kemur sterkt… Lesa meira »
Matur - Gotterí og gersemar
Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt! Ég geri reglulega (samt allt of sjaldan) djúpsteiktan fisk í orly og allir elska þá máltíð. Það… Lesa meira »
Burrata ostur er ein af þessum sem lætur mann kikna í hnjánum. Það er svo gott að nota hann í ýmsa matargerð og á pizzur er hann guðdómlegur. Ég smakkaði… Lesa meira »
Það styttist í páskana og margir bjóða upp á lambakjöt á þeim tíma. Við elskum lambahrygg og hér kemur dásamleg útfærsla af slíkum sem ég mæli með að þið prófið!… Lesa meira »
Ég fékk yfir mig mikið „kreivíng“ að útbúa einhvern góðan pastarétt. Ég elska pasta og rjómalagað skemmir alls ekki fyrir. Það þarf síðan alls ekki að vera kjöt til þess… Lesa meira »
Ostapizzur slá alltaf í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pizzu. Hér er á ferðinni pizza með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellakúlum og karamellíseruðum lauk, nammi nammi, namm, mögulega… Lesa meira »
Ég elska Taquitos og hef nokkrum sinnum gert slíkar rúllur. Það er hins vegar snilld að setja blönduna inn í svona vefjuvasa því þá er ekkert að leka út um… Lesa meira »
Það er fátt betra en máltíð sem tekur stuttan tíma að útbúa! Hér er á ferðinni ein slík sem allir í fjölskyldunni elskuðu, þið getið síðan auðvitað sett það sem… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ljúffengur og einfaldur bakki sem hægt er að töfra fram á örskottstundu yfir góðu rósavíni! Þessi samsetning smellpassar ofan á brauð og kex og allir ættu… Lesa meira »
Þegar maður tekur rjómaostafyllt jalapeño á næsta stig verður útkoman hreint út sagt stórkostleg! Ég rakst inn á svipaða hugmynd á netvafri um daginn og gat ekki annað en prófað… Lesa meira »
Ég elska asískan mat, núðlur, steikt grjón, dumplings og allt þar á milli! Ég er lengi búin að ætla að prófa að útbúa svona krönsí salat með asískri dressingu og… Lesa meira »
Hér kemur einfaldur og góður mánudagsfiskur sem tekur aðeins um fimmtán mínútur að útbúa! Það þarf nefnilega alls ekki alltaf að vera flókið. Hér má einnig stytta sér leið með… Lesa meira »
Brauðtertur eru sívinsælar og merkilegt að maður geri þær ekki oftar miðað við hvað allir eru sjúkir í þær þegar þær eru í boði! Margir eru að vinna með nautalund… Lesa meira »
Áramótin nálgast og margir sem bjóða upp á nautakjöt! Við höfum oft haft nautakjöt og svo stundum bæði kalkún og nautalund í bland, bara eftir því hvernig stuði við erum… Lesa meira »
Góð sósa gerir góða máltíð betri! Við erum algjört sósufólk og á þessu heimili þarf alltaf að vera nóg af slíkri til að allir séu glaðir, stundum væri kannski betra… Lesa meira »
Það eru margir í jólafríi þessa dagana og nú mælum við með að krakkar fari í eldhúsið að bralla og baka! Þessir snúðar eru þeir allra bestu og lita má… Lesa meira »
Skinkuhorn eru eitthvað sem fara venjulega fyrst í afmælum eða kaffiboðum. Það er bara eitthvað við þau sem er alveg ómótstæðilegt. Hér er skemmtileg útfærsla með rjómaostafyllingu og það er… Lesa meira »
Hér er á ferðinni virkilega jólalegur og ljúffengur ostapinnahringur sem er einfalt að útbúa. Það má auðvitað raða því sem hugurinn girnist á pinnana en hér kemur hugmynd frá mér… Lesa meira »
Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »
Það er svo gaman að bjóða upp á smárétti þar sem margir litlir og ljúffengir réttir koma saman. Þá eru líka enn frekari líkur á því að allir finni eitthvað… Lesa meira »
Það er fátt meira við hæfi á aðventunni en gómsætir ostabakkar og hér kemur einn slíkur með æðislegum bökuðum osti í jólafíling! Bakaðir ostar eru klárlega það allra besta! Aðventubakki… Lesa meira »
Það er svo gaman að prófa nýja kjúklingarétti. Rjómalagaðir og ofnbakaðir slíkir klikka hreinlega aldrei og hér er komin skemmtileg útfærsla af slíkum með ítölsku ívafi. Mmmm þessi réttur var… Lesa meira »
Það myndu margir segja að það kæmu ekki jól fyrr en að jólasíldin frá ORA væri komin í verslanir! Það er svo gaman að leika sér með síldina og setja… Lesa meira »
Það er mánudagur sem er fullkominn dagur fyrir kósý pasta! Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa þennan rétt sem skemmir heldur ekki fyrir og svo er hann hrikalega… Lesa meira »
Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »
Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »
Í gær, um miðjan nóvember, var 10 stiga hiti og milt veður. Ég hoppaði því aðeins úr jólagírnum og yfir í smá vorfíling og útbjó þennan rétt. Almáttugur minn hvað… Lesa meira »
Á dögunum var ég fengin til að setja saman nokkra jólalega rétti fyrir Höllin mín sem er jólablað Húsgagnahallarinnar. Að sjálfsögðu notaði ég borðbúnað og smávöru frá Húsgagnahöllinni til að… Lesa meira »
Namm, hér er á ferðinni ofureinfaldur og hollur réttur sem tekur um 15-20 mínútur að útbúa! Harpa Karin elsta dóttir mín elskar lax og hollandaise svo hún var frekar glöð… Lesa meira »
Elsta dóttir mín er búin að biðja mig um að gera indverskan rétt allt of lengi svo nú hristi ég mig í gang og henti í einn ofur einfaldan og… Lesa meira »