Í fyrra þegar við elduðum rjúpur á aðfangadag sagði ég að ég yrði að ná að setja þessa uppskrift á bloggið fyrir næstu jól. Svo frussast tíminn áfram og þetta… Lesa meira »
Matur - Page 5 of 16 - Gotterí og gersemar
Það var að bætast við nýjung í Beldessert Moelleux súkkulaðikökufjölskylduna! Það er súkkulaðikaka með saltri karamellu sem ýmist má setja í örbylgjuofninn í um mínútu eða í bakaraofninn. Beldessert Salted… Lesa meira »
Þessi kartöflumús er eitt það besta sem við fáum. Uppskriftin hefur fylgt okkur síðan við bjuggum í Seattle en þar fylgdi hún Þakkargjörðarkalkúninum og nú ýmist honum eða hátíðarkalkúninum okkar… Lesa meira »
Það er yfirleitt svo mikið um sætindi á aðventunni að það gleymist stundum að það er ýmislegt annað sniðugt hægt að gera fyrir jóla- og aðventuboðin, nú eða bara fyrir… Lesa meira »
Það má svo sannarlega stundum stytta sér leið þegar kemur að matseldinni, hvort sem um er að ræða hátíðir eða annað! Sumir hafa einfaldlega ekki tíma til að fara lengri… Lesa meira »
Aðventan nálgast og margir að undirbúa hátíðirnar. Þessum undirbúningi fylgja oft margar samverustundir með þeim sem okkur þykir vænt um og mikilvægt að gera vel við sig í mat og… Lesa meira »
Aspassúpa er algjör klassík. Þetta er súpa sem hefur fylgt okkur um aldur og ævi og nauðsynlegt að skella í ljúffenga aspassúpu annað slagið. Það er svo einfalt og fljótlegt… Lesa meira »
Hér er á ferðinni brjálæðislega góður og djúsí BBQ borgari þar sem ég notaði „Pulled Beans“ frá Halsans Kök í staðinn fyrir kjöt. Ég er aðeins búin að vera að… Lesa meira »
Þetta salat er alveg hrikalega gott! Ristaðar möndluflögur og trönuber færðu því smá hátíðarkeim og ég elska þegar það er alls konar áferð á hráefnum í salati eins og þessu… Lesa meira »
Ég elska svona Tik-Tok hugmyndir sem oft fara eins og eldur um sinu og skapa hvert æðið á eftir öðru! Ég sá svipaða pælingu um daginn og ákvað að prófa… Lesa meira »
Þessi kjúklingaréttur bjargaði svo sannarlega geðheilsunni hér á þessu heimili í gær! Það er svo gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel og almáttugur hvað þessi réttur er góður! Ég setti hluta… Lesa meira »
Bakaður ostur slær alltaf í gegn og það er gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Oftast hef ég bara notað þessa sultu kalda á osta og kex eða… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni stórkostlega góðar sætkartöflufranskar! Þær eru góðar einar og sér sem smáréttur en sóma sér einnig með stærri máltíð, hvort sem það er hamborgari, grillaður kjúklingur, steik… Lesa meira »
Það sem hún Regína Diljá vinkona mín verður ánægð með mig núna! Það var hún sem kynnti mig fyrir Chick-fil-A þegar við fórum til Seattle í húsmæðraorlof fyrir nokkrum árum…. Lesa meira »
Það er fátt betra en ljúffengur matur sem tekur enga stund að útbúa! Þessi súpa var undursamleg og hún var í kvöldmatinn hjá okkur í vikunni. Þessi súpa væri líka… Lesa meira »
Eitthvað ferskt, hollt og gott! Leitaðu ekki lengra, þessi ídýfa er dásamlega ljúffeng og klárlega einn hollari kosturinn í lífinu! Það tekur enga stund að gera þessa ídýfu og það… Lesa meira »
Þessi réttur er alveg ekta haustmatur! Það jafnast fátt á við íslenskt lambakjöt og ég mæli sannarlega með því að þið gerið þennan rétt um helgina, namm! Það er hægt… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofurgóðar mini vefjur, taquidos, flautas….eða hvað sem við viljum kalla þær, með ýmiss konar meðlæti! Þetta er hinn fullkomni partýmatur sem og kvöldverður, bara eftir því… Lesa meira »
Rjómapasta er eitthvað sem ég verð seint leið á. Það er eitthvað svo notalegt og kósý að gera gott rjómapasta. Ég ætla að viðurkenna að þetta var eitt af því… Lesa meira »
Hér kemur einföld og fljótleg útgáfa af ítalskri grýtu með kjötbollum í stað nautahakks! Spagetti og kjötbollur, hver elskar ekki þá tvennu! Ítölsk grýta með hakkbollum Fyrir um 6 manns… Lesa meira »
Bakaðir ostar eru eitt það allra besta og núna er ostatíminn sannarlega að ganga í garð! Október heitir ekki OSTÓBER af ástæðulausu hjá Gott í matinn og ætla ég einmitt… Lesa meira »
Rækjusalat er eitt það besta sem hann Hemmi minn fær og ég var að átta mig á því að slíkt hef ég aldrei sett hingað inn. Þetta er auðvitað algjör… Lesa meira »
Ég verð að viðurkenna að ég er ansi oft að rúlla í gegnum erlendar uppskriftasíður í leit að innblæstri. Ég á nokkrar uppáhalds en rakst á hugmynd svipaðri þessari á… Lesa meira »
Ég er allt of löt að vera með fisk í matinn sem ég skil síðan aldrei þegar ég geri eitthvað undur ljúffengt eins og þessa uppskrift hér! Ég þarf klárlega… Lesa meira »
Núðlur, núðlur,núðlur! Við elskum núðlur og ég gæti alveg vanist því að fara reglulega til Asíu og borða MIKIÐ af slíkum réttum, hreinlega fæ ekki nóg! Ég rakst á þessa… Lesa meira »
Skyrskálar hafa verið vinsælar undanfarin misseri og ótal staðir farnir að selja slíkar. Kosturinn við slíkar að mínu mati er að þær eru hollar, bragðgóðar og fallegar. Samsetningamöguleikar eru síðan… Lesa meira »
Mexíkósúpa hittir alltaf í mark! Það er hægt að gera mexíkósúpur á óteljandi vegu, sumir vilja tæra súpu, aðrir rjómalagaða, stundum hef ég fengið slíka með hakki en oftast nota… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofureinföld og fljótleg lausn á kvöldmatnum sem er einnig holl og kjötlaus! Heimagerðir kartöflubátar eru svo djúsí og góðir að það þarf ekkert annað en bbq… Lesa meira »
Já krakkar mínir, vöfflur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með sultu og rjóma! Þessar lágkolvetnavöfflur eru algjör snilld fyrir þá sem sækjast eftir slíku, og meira að segja fyrir… Lesa meira »
Þessi rjómaþeytta gríska jógúrt var svoooooo góð að það var slegist um skálarnar hér á þessu heimili! Það líður í það minnsta ekki á löngu þar til ég mun útbúa… Lesa meira »