Smáréttir - Gotterí og gersemar



Hér kemur salat sem þið eigið eftir að E L S K A! Það er hún Harpa Ólafs vinkona mín og matargúrú með meiru sem á þessa hugmynd eins og… Lesa meira »



Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Kaldar rjómaostadýfur eru í miklu uppáhaldi hjá mér síðan að Lukka vinkona kynnti mig fyrir slíkri fyrir öööööörfáum árum síðan, tíhí. Það er því gaman að prófa eitthvað nýtt í… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem ég elska að útbúa og mun held ég aldrei frá leið af! Ég er búin að ætla að prófa að gera svona litla krúttlega einstaklings ostabakka… Lesa meira »



Ég E L S K A bakaða osta, hef sagt það áður og mun segja það oftar! Ég var upp í Húsgagnahöll um daginn og við vorum að ákveða hvaða… Lesa meira »



Hver elskar ekki góðar ídýfur! Það er svo gaman að leika sér með alls kyns slíkar og svipaða hugmynd sá ég á netinu en útfærði eftir mínu höfði. Við buðum… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Þið verðið að afsaka orðbragðið en mér hreinlega datt ekkert annað nafn í hug á þessa undursamlegu uppskrift! Í Bandaríkjunum er mikið um „Loaded Fries“ og hafa nú margir íslenskir… Lesa meira »



Það er ekki á hverjum degi sem ORA kemur með nýja síld en hér kemur ein fyrir páskana! Það er ótrúlega skemmtilegt og ferskt bragð af henni, sítrónukeimurinn kemur sterkt… Lesa meira »



Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt! Ég geri reglulega (samt allt of sjaldan) djúpsteiktan fisk í orly og allir elska þá máltíð. Það… Lesa meira »



Það er fátt betra en máltíð sem tekur stuttan tíma að útbúa! Hér er á ferðinni ein slík sem allir í fjölskyldunni elskuðu, þið getið síðan auðvitað sett það sem… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ljúffengur og einfaldur bakki sem hægt er að töfra fram á örskottstundu yfir góðu rósavíni! Þessi samsetning smellpassar ofan á brauð og kex og allir ættu… Lesa meira »



Þegar maður tekur rjómaostafyllt jalapeño á næsta stig verður útkoman hreint út sagt stórkostleg! Ég rakst inn á svipaða hugmynd á netvafri um daginn og gat ekki annað en prófað… Lesa meira »



Það er svo gott að geta gripið í sætindi í hollari kantinum þegar sætindaþörfin kallar. Hér eru á ferðinni guðdómlega mjúkar döðlur fylltar með hnetusmjöri og stökkri möndlu, nammi namm!… Lesa meira »



Þessar sveppasneiðar urðu til þegar ég var að skoða alls konar hugmyndir með súrdeigi á netinu. Þar sá ég gómsæta sneið með sveppum og öðru á einum stað, fetaosti á… Lesa meira »



Hér er á ferðinni virkilega jólalegur og ljúffengur ostapinnahringur sem er einfalt að útbúa. Það má auðvitað raða því sem hugurinn girnist á pinnana en hér kemur hugmynd frá mér… Lesa meira »



Það er svo gaman að bjóða upp á smárétti þar sem margir litlir og ljúffengir réttir koma saman. Þá eru líka enn frekari líkur á því að allir finni eitthvað… Lesa meira »



Það er fátt meira við hæfi á aðventunni en gómsætir ostabakkar og hér kemur einn slíkur með æðislegum bökuðum osti í jólafíling! Bakaðir ostar eru klárlega það allra besta! Aðventubakki… Lesa meira »



Það myndu margir segja að það kæmu ekki jól fyrr en að jólasíldin frá ORA væri komin í verslanir! Það er svo gaman að leika sér með síldina og setja… Lesa meira »



Ostasalöt eru sívinsæl og gaman að leika sér með útfærslur af slíkum. Nýja 4 osta blandan frá Gott í matinn er svo geggjuð að ég varð að prófa að setja… Lesa meira »



Ég elska að útbúa eftirrétti, held án gríns ég gæti gert endalausar útgáfur af einhverju sætu og góðu. Ostakökur eru alltaf klassískar og þegar hún er sett í glös/skálar líkt… Lesa meira »



Það er gaman að bjóða upp á jólalega drykki á aðventunni og það getur sannarlega verið annað en heitt jólaglögg! Hér er á ferðinni ferskur og góður drykkur með ávöxtum,… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »



Ég veit ekki alveg hvernig ég á að íslenska þetta nafn en ég elska að fylgjast með Natascha’s Kitchen og sá hana eitt sinn útbúa „Slide Burgers“ og hef haft… Lesa meira »



Það er svo gaman að útbúa þemaveitingar fyrri hrekkjavökuna. Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið og allt sem er á þessum bakka var einfalt og fljótlegt að útbúa…. Lesa meira »



Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »



Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og… Lesa meira »



Það var að koma á markaðinn sérstök afmælissíld í tilefni af 70 ára afmæli ORA! Maðurinn minn elskar síld svo ég var ekki lengi að skella í gómsætar síldarsnittur til… Lesa meira »



Pestósnittur með brie osti eru alltaf vinsælar. Ég hef útbúið nokkrar útgáfur af slíkum í gegnum tíðina og núna notaði ég chilli pestó sem var skemmtileg tilbreyting frá því klassíska…. Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun