Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »
Smáréttir - Page 2 of 9 - Gotterí og gersemar
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að íslenska þetta nafn en ég elska að fylgjast með Natascha’s Kitchen og sá hana eitt sinn útbúa „Slide Burgers“ og hef haft… Lesa meira »
Það er svo gaman að útbúa þemaveitingar fyrri hrekkjavökuna. Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið og allt sem er á þessum bakka var einfalt og fljótlegt að útbúa…. Lesa meira »
Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »
Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og… Lesa meira »
Það var að koma á markaðinn sérstök afmælissíld í tilefni af 70 ára afmæli ORA! Maðurinn minn elskar síld svo ég var ekki lengi að skella í gómsætar síldarsnittur til… Lesa meira »
Pestósnittur með brie osti eru alltaf vinsælar. Ég hef útbúið nokkrar útgáfur af slíkum í gegnum tíðina og núna notaði ég chilli pestó sem var skemmtileg tilbreyting frá því klassíska…. Lesa meira »
Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Þessa uppskrift… Lesa meira »
Maður tekur að sjálfsögðu þátt í nýjasta „trendinu“ sem fer eins og eldur um sinu um netheima. Um er að ræða svokallað „Butter Board“ en ég ákvað að þýða þetta… Lesa meira »
Það eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með rjómaosti en aldrei neitt svona súper einfalt og gott! Harpa… Lesa meira »
Lúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem er og ekki er verra að þetta er allt hollt,… Lesa meira »
Jógúrtsnakk er ofureinfalt að búa til. Það má toppa það með hverju sem hugurinn girnist og þetta er klárlega hollari kostur þegar ykkur langar í gott millimál! Svo einfalt og… Lesa meira »
Það er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins flókið og margir halda svo lengi sem þið eigið réttu… Lesa meira »
Ef þessi sumarsangria færir okkur ekki sumarið þá veit ég ekki hvað. Ástríðuávöxturinn í bland við allt þetta sumarlega hráefni, namminamminamm! Súper svalandi og fullkominn drykkur! Ég sá þessa hugmynd… Lesa meira »
Góður maís er eitt það besta sem við fáum! Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum keyptum við alltaf ferskan maís í hýðinu, létum hann liggja í bleyti fyrir eldun og hreinsuðum… Lesa meira »
Óóóó ef þetta ofurferska sumarsalat er ekki akkúrat það sem allir þurfa að fá æði fyrir í sumar þá veit ég ekki hvað. Þetta var algjörlega guðdómlegt með þeyttum vanillurjóma,… Lesa meira »
Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »
Eggjasalöt eru algjör klassík og eitthvað sem maður ætti að útbúa oftar, það er svo lítið mál! Ég ákvað að þessu sinni að gera smá spicy salat með chilli majónesi… Lesa meira »
Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið til að vera gott. Ég elska að grípa tilbúið pönnukökumix frá Kötlu þegar ég hef ekki tíma eða nennu til að hræra… Lesa meira »
Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »
Það er svo gaman að koma með einfaldar hugmyndir fyrir veislur og þar sem ég er á fullu að undirbúa útskriftarveislu elstu dóttur minnar er ég í smá tilraunastarfsemi þessa… Lesa meira »
Ég elska þegar eitthvað einfalt heppnast svona vel! Ef þú ert að fara að halda veislu þá mæli ég með þessari súkkulaðimús, hún er hrikalega góð og passar fullkomlega á… Lesa meira »
Ostabakkar eru alltaf vinsælir, sérstaklega yfir stigagjöfinni á Júróvision! Ég útbjó þennan ostabakka á dögunum fyrir Fréttablaðið og þessi bakaði ostur með jarðarberjum og myntu er undursamlegur! Mmmmm, algjörlega 10… Lesa meira »
Dálæti mitt á marengs mun engan endi taka, það er einfaldlega hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma! Ég elska að útbúa litlar pavlovur og hef gert ótal… Lesa meira »
Það er alltaf tími fyrir „Supernachos“ eða ofurflögurétt kannski á betri íslensku! Þessi réttur á vel við, hvort sem ykkur langar til þess að hafa hann í kvöldmat eða sem… Lesa meira »
Þið vitið að ég er mikil veislukona og nú eru fermingar í hámarki og útskriftir og brúðkaup yfirvofandi. Mér finnst því mikilvægt að koma reglulega með nýjar hugmyndir að veislumat… Lesa meira »
Súkkulaði skyrskál með krönsí toppi, NAMM! Það er sko alveg hægt að borða hollt ef hollt er allt svona gott! Ég gef venjulega gert skyrskálar með meiri ávaxtakeim en ákvað… Lesa meira »
Súkkulaðimús er eftirréttur sem enginn fær leið á! Það er endalaust hægt að leika sér með súkkulaði og skreytingar. Ég veit í það minnsta að súkkulaðimús er einn vinsælasti eftirrétturinn… Lesa meira »
Vantar þig eitthvað til þess að narta í á milli mála? Þessir orkuboltar eru ÆÐI og gefa góða orku. Þessar kúlur eru einnig fullkomnar í nesti í bakpokann í gönguferðum!… Lesa meira »
Ostasalöt slá alltaf í gegn og henta vel í veislur, með kaffinu eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gott! Ég elska klassíska ostasalatið úr Hagkaupsbókinni gömlu en núna ákvað… Lesa meira »