Ég er alltaf að reyna að finna upp á hollum og góðum uppskriftum og nýjasta nýtt hjá mér eru chiagrautar. Það þarf síðan alltaf að vera smá gúrme þegar ég… Lesa meira »
Smáréttir - Page 3 of 9 - Gotterí og gersemar
Það var alveg kominn tími á einn gúrme ostabakka hingað inn, enda elska ég að útbúa slíka! Ég var að kynnast stökka ostakurlinu Kríu og Orra og langaði að prófa… Lesa meira »
Á dögunum fékk ég það skemmtilega verkefni í hendurnar að dekka upp smáréttahlaðborð fyrir „Höllina mína“ sem er glæsilegt tímarit sem Húsgagnahöllin var að gefa út. Hér tíndi ég til… Lesa meira »
Það er fátt sem toppar heita brauðrétti í veislum. Þeir eru sívinsælir og oft það fyrsta sem klárast því allir þá elska. Fermingar eru framundan og heitir réttir sniðugir í… Lesa meira »
Á morgun verður framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar valið og eflaust nokkrir sem ætla að gera sér glaðan dag af því tilefni. Hér er uppskrift af hinum fullkomna partýmat, hvort… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undurljúffengar döðlur í sparifötunum. Það er tilvalið að bjóða upp á þær sem forrétt, á smáréttarhlaðborði nú eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gómsætt. Það… Lesa meira »
Þessi búðingur, almáttugur minn! Ég kolféll við fyrsta smakk, það er bara þannig, enda hef ég elskað Eitt sett síðan ég var lítil stelpa! Ég mátti auðvitað til með að… Lesa meira »
Það er ofureinfalt að útbúa kaldan hafragraut til að hafa með sér inn í næsta dag, hvort sem það er í morgunverð, millimál eða hádegisverð. Það tekur örskamma stund að… Lesa meira »
Það elska allir heimabakað fræhrökkbrauð! Það hreinlega biður mann að borða sig og er svo gott á meðan það er nýtt og krönsí, hvort sem það er eitt og sér… Lesa meira »
Ekki spyrja mig af hverju ég hef ekki prófað að kaupa tilbúna dumplings fyrr! Ég elska þetta á veitingastöðum og hef oft hugsað mér að prófa að kaupa svona og… Lesa meira »
Það er fátt betra en boost, hvort sem það er í morgunmat, hádegismat eða millimál! Við fjölskyldan gerum boost oft í viku og það er alltaf gaman að prófa eitthvað… Lesa meira »
Það eru margir að hittast núna í kringum áramótin og gera sér glaðan dag. Oft finnast mér bestu fjölskyldu- og vinahittingarnir vera brönshittingar í kósýheitum. Það þarf alls ekki að… Lesa meira »
Eftir allt kjötátið undanfarið er þessi réttur algjörlega FULLKOMINN! Ég var upphaflega á leiðinni að gera allt aðra humarpælingu hingað inn fyrir ykkur en svona fór um sjóferð þá og… Lesa meira »
Það er aldrei hægt að setja hingað inn of mikið af ostabakkahugmyndum. Möguleikarnir eru endalausir og hér kemur ein samsetning sem finna má í bókinni minni, Saumaklúbburinn. Það er mjög… Lesa meira »
Ég veit ekki hvort þið munið eftir vatnsdeigslengjunum sem ég gerði fyrir Bolludaginn en sú fylling var svo brjálæðislega góð að ég ákvað að útfæra hana yfir á púðursykursmarengs. Útkoman… Lesa meira »
Það er frábært að hafa fjölbreyttan jólabakstur og það má gera ýmislegt annað en hefðbundnar smákökur í þeim efnum. Þessir jólamolar eru alveg guðdómlegir og þá þarf ekki einu sinni… Lesa meira »
Jólahnetur og bjór = jólabjórhnetur….eða svona næstum því, hahaha! Hér eru á ferðinni guðdómlegar hnetur sem búið er að hjúpa í sykri, kanil og rósmarín. Þannig fá þær jólalegt yfirbragð… Lesa meira »
Það má svo sannarlega stundum stytta sér leið þegar kemur að matseldinni, hvort sem um er að ræða hátíðir eða annað! Sumir hafa einfaldlega ekki tíma til að fara lengri… Lesa meira »
Aðventan nálgast og margir að undirbúa hátíðirnar. Þessum undirbúningi fylgja oft margar samverustundir með þeim sem okkur þykir vænt um og mikilvægt að gera vel við sig í mat og… Lesa meira »
Aspassúpa er algjör klassík. Þetta er súpa sem hefur fylgt okkur um aldur og ævi og nauðsynlegt að skella í ljúffenga aspassúpu annað slagið. Það er svo einfalt og fljótlegt… Lesa meira »
Ég elska svona Tik-Tok hugmyndir sem oft fara eins og eldur um sinu og skapa hvert æðið á eftir öðru! Ég sá svipaða pælingu um daginn og ákvað að prófa… Lesa meira »
Bakaður ostur slær alltaf í gegn og það er gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Oftast hef ég bara notað þessa sultu kalda á osta og kex eða… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni stórkostlega góðar sætkartöflufranskar! Þær eru góðar einar og sér sem smáréttur en sóma sér einnig með stærri máltíð, hvort sem það er hamborgari, grillaður kjúklingur, steik… Lesa meira »
Það er fátt betra en ljúffengur matur sem tekur enga stund að útbúa! Þessi súpa var undursamleg og hún var í kvöldmatinn hjá okkur í vikunni. Þessi súpa væri líka… Lesa meira »
Eitthvað ferskt, hollt og gott! Leitaðu ekki lengra, þessi ídýfa er dásamlega ljúffeng og klárlega einn hollari kosturinn í lífinu! Það tekur enga stund að gera þessa ídýfu og það… Lesa meira »
Þegar ég var búin að liggja á veraldarvefnum í leit að einföldum hugmyndum af snarli fyrir Hrekkjavökuna útbjó ég þennan bakka. Ég setti saman allt það sem mér fannst sniðugt… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofurgóðar mini vefjur, taquidos, flautas….eða hvað sem við viljum kalla þær, með ýmiss konar meðlæti! Þetta er hinn fullkomni partýmatur sem og kvöldverður, bara eftir því… Lesa meira »
Bakaðir ostar eru eitt það allra besta og núna er ostatíminn sannarlega að ganga í garð! Október heitir ekki OSTÓBER af ástæðulausu hjá Gott í matinn og ætla ég einmitt… Lesa meira »
Rækjusalat er eitt það besta sem hann Hemmi minn fær og ég var að átta mig á því að slíkt hef ég aldrei sett hingað inn. Þetta er auðvitað algjör… Lesa meira »
Ég verð að viðurkenna að ég er ansi oft að rúlla í gegnum erlendar uppskriftasíður í leit að innblæstri. Ég á nokkrar uppáhalds en rakst á hugmynd svipaðri þessari á… Lesa meira »