Skyrskálar hafa verið vinsælar undanfarin misseri og ótal staðir farnir að selja slíkar. Kosturinn við slíkar að mínu mati er að þær eru hollar, bragðgóðar og fallegar. Samsetningamöguleikar eru síðan… Lesa meira »
Smáréttir - Page 4 of 9 - Gotterí og gersemar
Já krakkar mínir, vöfflur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með sultu og rjóma! Þessar lágkolvetnavöfflur eru algjör snilld fyrir þá sem sækjast eftir slíku, og meira að segja fyrir… Lesa meira »
Þessi rjómaþeytta gríska jógúrt var svoooooo góð að það var slegist um skálarnar hér á þessu heimili! Það líður í það minnsta ekki á löngu þar til ég mun útbúa… Lesa meira »
Eggjasalat er algjör klassík og ekki skemmir fyrir að hafa það í hollari kantinum! Hér er dásamlegt salat með Lighter than Light Hellmann’s majónesi sem inniheldur aðeins 3% fitu! Létt… Lesa meira »
Hér kemur dönsk færsla af bestu gerð! Það eru nefnilega danskir dagar í Húsgagnahöllinni og þá er 20% afsláttur af dönskum vörum! Þegar ég var að finna upp á einhverju… Lesa meira »
„One Bacon Breakfast Sandwich and Caramel Frappuccino please“. Þetta er setning sem ég hef sagt ansi oft á veitingahúsum Starbucks í gegnum tíðina. Þegar við vorum í London um daginn… Lesa meira »
Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni í túnfisksalat. Hér ákvað ég að útbúa hollari útgáfu af slíku þar sem margir eru aðeins að laga til í mataræðinu… Lesa meira »
Ég má til með að setja inn færslu af þessum guðdómlega ostabakka sem prýðir forsíðuna, já og reyndar líka baksíðuna á bókinni minni Saumaklúbburinn. Ég fékk nokkrar vinkonur mínar til… Lesa meira »
Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð. Þær má gera með fyrirvara, elda og síðan… Lesa meira »
Það er lítið mál að gera heimagerða ostasósu og nammigott hvað hún er góð! Heit ostasósa 2 jalapeño 1 skallottlaukur 2 hvítlauksrif 20 g smjör 400 ml matreiðslurjómi 2 msk…. Lesa meira »
Orkuboost 1 lúka Til hamingju tröllahafrar 1 lúka Til hamingju kókosflögur 1 msk. Til hamingju chia fræ 1 banani 2 lúkur frosin hindber 250 g vanilluskyr 300 ml vanillumjólk 1… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undur ljúffengir smjördeigssnúðar með skinku og osti. Þetta var sko alvöru djúsí bakkelsi og er sniðugt hvort sem heldur með kaffinu eða í nesti í ferðalagið… Lesa meira »
Þessi bakki er ein mesta snilld sem ég hef útbúið. Tók líklega um 5 mínútur að setja þetta allt saman og búmm, eftirréttur tilbúinn! Allir fengu eitthvað við sitt hæfi… Lesa meira »
Klassískt ostasalat er salat sem engan svíkur, það er bara þannig! Hér kemur mín útfærsla af slíku fyrir ykkur að njóta…..með Finn Crisp snakki, namm! Ostasalat og snakk 1 x… Lesa meira »
Ostabakkar eru eitthvað sem gleðja bæði augað og magann. Ég hef gert ógrynni af slíkum og elska hreinlega að útbúa gómsæta ostabakka. Það er endalaust hægt að leika sér með… Lesa meira »
Túnfisksalat er eitthvað sem klikkar ekki, hvar eða hvenær sem er! Í síðustu viku var mér sagt frá þessari frábæru hugmynd af túnfisksalati með eplum. Það var hún Dröfn hjá… Lesa meira »
Ég er mikið fyrir stökka kjúklingavængi, hvort sem ég er að kaupa mér „Hot Wings“ á KFC, stökka BBQ vængi á Barion eða útbúa þá heima. Þessi uppskrift lukkaðist virkilega… Lesa meira »
Fyllt jalapeño hef ég gert áður fyrir ykkur en svo er það eins og með margar aðrar uppskriftir að þær þróast aðeins með tíð og tíma og hér er komin… Lesa meira »
Sumarið er sko sannarlega tíminn til að útbúa bruschettur og kósýheit. Hvort sem maður nær að njóta þeirra úti í garði eða inni við þá eru þær frábær smáréttur, forréttur… Lesa meira »
Heimagerður hummus er eitthvað sem ég hef ætlað að útbúa óralengi! Eftir mína fyrstu heimsókn á Mandí með Írisi Huld vinkonu þar sem hún keypti dásamlegan jalapeño hummus með „pita-chips“… Lesa meira »
Bakaðir ostar eru mitt uppáhald! Aldrei hef ég þó áður bakað fetakubb með gúmelaði og almáttugur minn hvað það var gott. Maður varð greinilega fyrir áhrifum af TikTok fetakubbs-pastaréttinum í… Lesa meira »
Það slær enginn hendinni á móti ferskri og bragðgóðri ídýfu á þessu heimili. Við höfum í mörg ár gert Nachos ídýfuna hennar Þórunnar vinkonu og kemur þessi frá sama grunni…. Lesa meira »
Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan. QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti… Lesa meira »
Ef þig langar til að töfra fram eftirrétt á svipstundu ættir þú að lesa niður þessa færslu! Café Noir kex í botninum og létt súkkulaðimús með rjóma og berjum, namm!… Lesa meira »
Sagógrón er hráefni sem ég hef aldrei prófað áður ef ég á að vera alveg hreinskilin! Ég las mér til um þau og oft eru þau notuð í svipaða grauta… Lesa meira »
Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »
Enn á ný kemur Ameríkustemming hingað á bloggið fyrir ykkur því ég hlýt jú að hafa verið Ameríkani í fyrra lífi, annað stenst hreinlega ekki! Ég hef áður dásamað við… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »
Sumarið kom í dag, ég er ekki að grínast…síðan bara spurning hvort það verði farið aftur á morgun eða ekki en það er nú önnur saga, hahaha! Hér er á… Lesa meira »
Síðan í fyrra hefur mig dreymt um fallegt stell á pallinn, sem væri úr plasti því við erum mikið úti í góðu veðri og ekki gaman ef gler brotnar og… Lesa meira »