Smáréttir - Page 9 of 9 - Gotterí og gersemar



Þessi snitta er guðdómlega góð og falleg á smáréttaborðið! Camenbert snitta með sætri peru 1 stk baguette brauð 1 ½ Camenbert ostur 1 ½ pera Klettasalat (um ½ poki) Ristaðar… Lesa meira »



Þessa uppskrift ætlaði ég að vera lööööööngu búin að setja hingað inn. Það er alveg magnað hvað kókoskúlur slá alltaf í gegn og mesta furða maður útbúi þær ekki oftar. … Lesa meira »



Rakst á þessa uppskrift um daginn á síðunni „Money Saving Mom“ og hreinlega varð að prófa. Molarnir voru dásamlega góðir og gott að eiga þá í frystinum og geta gripið… Lesa meira »



Á mánudaginn útbjuggum við elsta dóttir mín „Brunch“ í tilefni af Verkalýðsdeginum og langri skólafríshelgi hjá eldri dömunum á heimilinu. Við ákváðum að prófa nýja pönnukökuuppskrift og þar sem við… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun