Uppskriftir - Page 20 of 32 - Gotterí og gersemar



Loksins fann ég dásamlega Burrata ostinn eftir flakk á milli hinna fjölmörgu verslana. Þessi er frá MS en hann er til í mjög takmörkuðu upplagi enn sem komið er en… Lesa meira »



Það er fátt betra en grillað lambakjöt og gott meðlæti að mínu mati. Sumarið er farið að láta á sér kræla og því er um að gera að nýta grillið… Lesa meira »



Eftir túristaflakk í góða veðrinu um helgina var komið að því að útbúa eitthvað gómsætt í matinn. Hér eru á ferðinni hrikalega djúsí og góðar samlokur sem runnu ljúflega niður… Lesa meira »



Hnetu- og ávaxtastangir eru eitthvað sem er gott að grípa í milli mála. Hér er ein útfærsla af slíkum sem slógu í gegn hér hjá okkur fjölskyldunni. Nestisstangir 140 g… Lesa meira »



Það er fátt betra en nýbakað brauð og hér er dúnmjúkt pottabrauð með stökkri skorpu sem er bakað í potti. Þessi uppskrift er ofureinföld og ekkert vesen að búa brauðið… Lesa meira »



Það má sannarlega gera hollari útgáfur af eftirréttum inn á milli og þessi hér er klárlega slíkur. Hér eru súkkulaði- og jógúrthúðaðir ávextir og hnetur í bland við hnetur, möndlur… Lesa meira »



Þar sem algjört snúðaæði hefur gripið landann í blessaða samkomubanninu ákvað ég að skella inn sérfærslu fyrir karamellu útgáfu af himnesku kanelsnúðunum sem hafa verið hér á síðunni um árabil…. Lesa meira »



Brauðtertur hafa komið sterkar inn undanfarið og virðast þær sívinsælar í veislum og við hátíðleg tilefni. Páskarnir eru að ganga í garð og hvernig væri nú að eiga eina slíka… Lesa meira »



Svínalund er dýrindis matur sé hún elduð á réttan máta og ekki skemmir fyrir hvað hún er á góðu verði, yfirleitt mun ódýrari en margar steikur. Hér er svínalundin búin… Lesa meira »



Það er svo frábært hvað sumt er ótrúlega einfalt og um leið svo ofboðslega gott! Þessi framsetning á grísku jógúrti og granóla er algjörlega fullkomin á morgunverðarhlaðborðið, sem morgunmatur einn… Lesa meira »



Þessi kaka! Án efa ein besta súkkulaðikaka sem ég hef bakað, hér er dökkt súkkulaði og lakkrískeimur sem ræður ríkjum og ekki skemmir fyrir að skreyta kökuna með þessum dásamlegu… Lesa meira »



Þegar það kemur að ostakökugerð eru möguleikarnir óþrjótandi. Verandi matarbloggari sem sofnar varla á kvöldin þar sem hugmyndir og girnilegar uppskriftir flæða um hugann þá er alltaf gaman þegar vel… Lesa meira »



Ég veit ekki hversu lengi ég hef leitað af hinum fullkomna vínrekka til að hafa á veggnum í borðstofunni. Það er ekki mikið úrval af slíkum hérlendis en um daginn… Lesa meira »



Hér er á ferðinni bragðsterk og matarmikil súpa sem tekur um fimmtán mínútur að útbúa! Þessi kom skemmtilega á óvart og ég hef ekki áður notað hakk í súpu og… Lesa meira »



Það styttist í páskana! Flestir landsmenn eru einnig meira heima við þessa dagana sökum kórónuveirufaraldursins og því er tilvalið að eyða tímanum í eldhúsinu og gera sér dagamun. Í gærmorgun… Lesa meira »



Það er fátt betra en nýbakaðir, dúnmjúkir kanilsnúðar með ísköldu mjólkurglasi. Þegar marsípani er bætt í uppskriftina verður gott síðan enn betra og þessir snúðar stóðu svo sannarlega undir væntingum!… Lesa meira »



Þessi kaka er ekki bara ein sú krúttlegasta sem ég hef gert heldur er þetta besta brownie kaka sem ég hef útbúið! NAMMMMMM! Blaut súkkulaði brownie kaka með súkkulaði rjómaostakremi… Lesa meira »



Það elska flestir sem ég þekki heita ostadýfu og mat með mexíkó ívafi, ég er þar engin undantekning svo nú var ekkert annað í stöðunni en bretta upp ermar og… Lesa meira »



Ég elska „Bark Thins“ og þá sérstaklega með saltkringlum og salti og því ákvað ég að taka þá hugmynd upp á æðra stig og hér kemur útkoman fyrir ykkur að… Lesa meira »



Möguleikar á áleggi eru óendanlegir þegar það kemur að pizzugerð. Maður á það til að festast í að gera alltaf svipaða pizzu þegar maður gerir hana sjálfur heima. Reyndar á… Lesa meira »



Þessi réttur er klárlega hollustan uppmáluð um leið og hann er alveg frábær hversdagsmatur, síðan er æðislegt ef það er afgangur að grípa með í nesti daginn eftir. Hann er… Lesa meira »



Ef ykkur langar í tælenskt andrúmsloft í eldhúsið á tuttugu mínútum þá er þessi súpa eitthvað fyrir ykkur! Við vorum í Tælandi fyrir rúmu ári og dætur mínar vildu meina… Lesa meira »



Það er svo huggulegt að baka osta eða ídýfur og sitja yfir slíku mönsi með fjölskyldunni eða góðum vinum. Ekki skemmir heldur fyrir að geta borið dásamlegheitin fram í fallegum… Lesa meira »



Það er fátt betra en ljúffengur pastaréttur í þessum endalausu vetrarlægðum sem ganga yfir landið! Hér er uppskrift sem allir í fjölskyldunni elskuðu og sú yngsta kolféll fyrir, og þá… Lesa meira »



Þessi réttur er ein mesta snilld sem til er og einn af mínum uppáhalds á veitingahúsum. Það er hins vegar ekkert mál að útbúa svona sjálfur heima og þetta er… Lesa meira »



Ég hef elskað allt með heslihnetum frá því að ég var lítil stelpa svo mér fannst þessi kaka eiginlega bara frekar mikið, mikið, mikið góð! Hér erum við að tala… Lesa meira »



Þessi ostabrauðréttur sló öll met í mínum brauðréttatilraunum! Að smjörsteikja ferskan aspas lyftir honum á æðra stig og drottinn minn þessi hráefni fóru bara eitthvað einstaklega vel saman, slurp! Ef… Lesa meira »



Það eru nokkrar uppskriftir af vatnsdeigsbollum hér á síðunni sem allar eru góðar. Að þessu sinni langaði mig að þróa hina fullkomnu uppskrift af bollum sem öllum tækist að baka…. Lesa meira »



Hér er á ferðinni tilraunakaka sem ég setti saman úr hráefnum sem mér þykja mjög góð. Ég hef oft gert púðursykurmarengs og síðan elska ég marsípan og kransakökur þannig að… Lesa meira »



Mig hefur alltaf langað til að útbúa kebab frá grunni og fór á stúfana að skoða alls konar uppskriftir á alnetinu. Svo virðist sem Kebab, Gyros, Shawarma og fleira séu… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun