Hér er á ferðinni tilraunauppskrift úr sumarfríinu þar sem við mæðgur útfærðum Rice Krispies kökurnar örlítið og bættum Nóa kroppi í uppskriftina, vá hvað það var gott! Brakandi bitar 75… Lesa meira »
Uppskriftir - Page 27 of 32 - Gotterí og gersemar
Við vorum í sumarbústað í Húsafelli í ágúst og ákvað ég að það væri löngu tímabært að prófa góða vöffluuppskrift. Á heimasíðunni Passion for baking fann ég uppskrift af „Norwegian… Lesa meira »
ÁSTFANGIN…..af hrærivél! Já krakkar mínir! Ég veit ekki hvar ég á að byrja…..EN ég var að fá NÝJA hrærivél og er alveg sjúk í hana! Ég er ekki að grínast… Lesa meira »
Haustið og rútínan er að skella á í öllu sínu veldi eftir dásamlega síðsumardaga. Um helgina kíktum við mæðgur út í garð þar sem runnarnir eru fullir af dásamlegum dökkum… Lesa meira »
Um daginn kom mamma með heimalagaða rabbabarasultu til okkar og það kallaði aðeins á eitt, HJÓNASÆLU og kjötbollur í brúnni! Ég hef áður sett inn uppskriftina hennar ömmu af hjónabandssælu… Lesa meira »
Okkur vantaði eitthvað með kaffinu í síðustu viku og þar sem ég átti banana á síðasta sjens og kökumix ákvað ég að prófa að blanda þessu tvennu saman og útkoman… Lesa meira »
Þar sem við fjölskyldan elskum súkkulaðibitakökur sem og S’mores samsetningu kom ekki annað til greina en prófa þessa hugmynd eftir að hafa rekist á hana hjá „The Cookie Rookie“ á… Lesa meira »
Bollakökur • 1 x Betty Crocker Devils Food Cake Mix • 4 egg • 1 ½ dl matarolía • 2 ½ dl mjólk • 2 ½ dl súrmjólk/ab mjólk •… Lesa meira »
Makkarónur Uppskrift 4 bollar flórsykur 2 bollar möndlumjöl 4 eggjahvítur ½ bolli sykur ½ tsk Cream of Tartar Örlítið salt Setjið möndlur (afhýddar) í blandara/matvinnsluvél og hakkið þar til fínt… Lesa meira »
Eins og svo oft áður kemur Betty til bjargar. Ég vissi af gestum um daginn með stuttum fyrirvara og þá var tilvalið að skella í þessa skúffuköku, hún hreinlega bara klikkar… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni poppandi góðir hnetumolar með súkkulaði….Mmmmm Hnetumolar uppskrift 80 gr Dry Roasted Macadamia Nuts frá Nutrisal 140 gr Dry Roasted Cashew Nuts frá Nutrisal 80 gr Dry… Lesa meira »
Salthnetu eplabaka uppskrift 150 gr smjör við stofuhita 150 gr hveiti 100 gr púðursykur 50 gr sykur 3 stór epli (jonagold) 80 gr súkkulaðirúsínur 80 gr salthnetur Kanelsykur eftir smekk… Lesa meira »
Á dögunum prófaði ég nýja útfærslu af brownies þar sem ég setti karamellusúkkulaðið Center á milli deiglaga fyrir bakstur og ég ætla ekki að segja ykkur hvað hún var góð… Lesa meira »
Á mánudaginn útbjuggum við elsta dóttir mín „Brunch“ í tilefni af Verkalýðsdeginum og langri skólafríshelgi hjá eldri dömunum á heimilinu. Við ákváðum að prófa nýja pönnukökuuppskrift og þar sem við… Lesa meira »
Þessi er fyrir þá sem hafa lítinn tíma en langar að útbúa páskalega köku fyrir komandi daga! Eldri dóttir mín skellti í þessa dásemd og verð ég að segja að… Lesa meira »
Systir mín átti afmæli í gær og kom fjölskyldan saman í kvöldkaffi. Ég bauðst til að gera köku enda langaði mig að prófa eina páskaköku sem ég sá uppskrift af… Lesa meira »
Þann 26.mars síðastliðinn fermdist elsta dóttir okkar hún Harpa Karin. Mér finnst merkilega skemmtilegt að skipuleggja veislur en undirbúningur fyrir fermingaveislu er þónokkur og ótrúlega mörg atriði sem huga þarf… Lesa meira »
Hér kemur uppskrift af dásamlegum kransakökubitum sem skreyttir voru í stíl við þemað í fermingarveislu dóttur minnar um síðustu helgi. Sáraeinfalt er að útbúa svona bita sjálfur og töluvert ódýrara… Lesa meira »
Síðastliðinn sunnudag var frumburðurinn okkar hún Harpa Karin fermd. Ég hafði aðeins einu sinni áður bakað kransaköku og það fyrir sjö árum síðan þegar systurdóttir mín fermdist. Þá bakaði ég… Lesa meira »
Þessa köku gerði ég í fyrrasumar fyrir útskrift systurdóttur minnar og sló hún rækilega í gegn. Ég er að hreinsa til í tölvunni minni þessa dagana og sé ég skulda… Lesa meira »
Hollar heslihnetukúlur uppskrift 200 gr döðlur 150 ml sjóðandi vatn 40 gr cashew hnetur 40 gr heslihnetur 100 gr möndlumjöl 2 msk kókosolía (hituð örlítið svo verði fljótandi) 2 msk… Lesa meira »
Í fyrra útbjó ég þessa útgáfu af kransaköku fyrir hana Elínu dóttir vinafólks okkar. Hún elskar hvítt súkkulaði og því var óskin sú að fá Rice Krispies kransaköku með slíku…. Lesa meira »
Banana og hnetu möffins uppskrift 2 egg 110 gr brætt smjör 2 þroskaðir bananar (stappaðir) 1 tsk vanilludropar 230 gr hveiti 180 gr sykur 1 tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi… Lesa meira »
Ég er mikið bæði fyrir brownies sem og ostakökur eins og þið hafið eflaust tekið eftir. Að blanda þessu tvennu saman hafði mér hins vegar ekki dottið í hug fyrr… Lesa meira »
Rósmarín og Chili möndlur uppskrift 2 msk Extra virgin ólífuolía 1 msk rósmarín 1 tsk Chiliduft 1 tsk gróft salt 380 gr möndlur með hýði Cayenne pipar ef þess er… Lesa meira »
Ég verð að segja að þetta er með því betra með sunnudagskaffinu! Búðingurinn verður til þess að kakan er mýkri og blautari í sér en annars og glassúrinn dásamlegur. Bananakaka… Lesa meira »
Hollar haframjölskökur uppskrift 70 gr gróft haframjöl (sett í blandara og maukað í duft) 40 gr gróft haframjöl til viðbótar (ekki sett í blandara) 15 gr venjulegt haframjöl 1 tsk… Lesa meira »
Ef ykkur vantar fljótlega og frábærlega góða uppskrift af „brownie“ köku er þessi samsetning málið! Betty Toblerone brúnka uppskrift 2 x Betty Crocker Chocolate Fudge mix að viðbættum þeim hráefnum… Lesa meira »
Hér er á ferðinni hið sívinsæla döðlugott með smá útfærslu. Uppskriftina fann ég á Gulur Rauður Grænn og Salt en þar er að finna fjölmargar girnilegar uppskriftir (reyndar breytti ég… Lesa meira »
Hér er á ferðinni mögulega besta ostakaka sem ég hef smakkað og voru vinir og vandamenn sem smökkuðu algjörlega sammála! Hugmyndina fékk ég hjá Best Recipes og útfærði yfir í… Lesa meira »