Botn 130gr Digestive hafrakex 70gr Lu Bastogne kex 90gr smjör Bræðið smjörið og setjið til hliðar. Maukið bæði kexin í matvinnsluvél (með kökukefli). Blandið smjörinu saman við þar til vel… Lesa meira »
Uppskriftir - Page 30 of 32 - Gotterí og gersemar
Við fórum á jólaball í dag og allir komu með eitthvað á kökuhlaðborð. Þar sem jólafríið gerir það að verkum að hér er vakað lengi og sofið lengi kom Betty… Lesa meira »
Á föstudagskvöldið hittumst við Íris vinkona, ýttum jólastressinu til hliðar og dunduðum okkur við sörugerð. Ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins einu sinni áður útbúið sörur og það… Lesa meira »
Lakkrístoppar eru eitthvað sem gaman er að baka fyrir hver jól og eins og með svo margar aðrar smákökur þá tekur það enga stund, það þarf bara að koma sér… Lesa meira »
Eldri dóttir mín var hörð á því að við myndum prófa að gera mömmukökur þetta árið og held ég að ég hafi ekki smakkað mömmukökur síðan á Vallarbrautinni hjá mömmu… Lesa meira »
Á dögunum tók ég þátt í smá jólaverkefni með INNNES og var ég að átta mig á því að ég var aldrei búin að setja þessa guðdómlegu uppskrift af Oreo… Lesa meira »
Elsku amma Guðrún heitin bakaði þessa köku ansi reglulega í minni barnæsku. Alltaf var hún tilbúin að hræra í hvað sem er eftir pöntun og stjanaði í kringum okkur systurnar… Lesa meira »
Þessar smákökur útbjó ég um daginn fyrir skemmtilegt verkefni sem ég tók að mér fyrir jólin. Þetta eru án efa einar bestu smákökur sem ég hef búið til svo ef… Lesa meira »
Hér er á ferðinni einföld, fljótleg og bragðgóð uppskrift sem ég hvet allt til þess að skella í fyrir jólin! Þessi uppskrift birtist í jólablaði Fréttatímans og á eftir að… Lesa meira »
Frá því ég eignaðist börn hafa piparkökubakstur og skreytingar verið hefð í jólahaldi heimilisins. Þegar ég var lítil var alltaf gert piparkökuhús frá grunni með hundakofa og öllu tilheyrandi í… Lesa meira »
Hátíðarnar nálgast og margir eru farnir að huga að jólabakstri, konfektgerð og öðru skemmtilegu. Hér er ég búin að útbúa kökupinnakonfekt sem er frábært konfekt fyrir alla sælkera, börn sem… Lesa meira »
Alltaf má gera gott betra og hér er ég búin að útfæra súkkulaði brownie með því að bæta við karamellubitum, karamellubráð og hvítu súkkulaði! Karamellu – brownie 150gr smjör við… Lesa meira »
Ég hef mjög gaman af því að leika mér með kökumix og finnst alltaf jafn spennandi að prófa eitthvað nýtt, já og líka bara eitthvað svo einfalt! Hér kemur uppskrift… Lesa meira »
Um helgina átti vinkona dóttur minnar 11 ára afmæli og tók ég að mér að skreyta afmæliskökuna hennar. Hún vildi bleika og fjólubláa rósaköku og langaði mig að smella inn… Lesa meira »
Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti 1tsk lyftiduft ½ tsk salt 120ml súrmjólk 1 poki Dumle karamellur (ljósar) skornar í… Lesa meira »
Loksins lét ég verða af því að útbúa makkarónur! Þetta er verkefni sem ég hef miklað svo fyrir mér og hreinlega ekki lagt í þrátt fyrir að vera búin að… Lesa meira »
Þegar ég var yngri skar mamma mín alltaf út fiðrildi úr skúffuköku þegar afmæli gengu í garð að ógleymdri 3ja hæða súkkulaðikökunni! Á þessa fiðrildaköku fór alltaf FROSTING krem og… Lesa meira »
Ég hef reglulega bakað möndluköku eftir uppskrift af www.ljufmeti.com en þar er að finna margar frábærar uppskriftir. Þessi kaka er guðdómlega góð og einföld og upphafleg uppskrift kemur frá Home&Delicius…. Lesa meira »
Á dögum sem þessum er notalegt að vera inni, baka eitthvað gómsætt og horfa á rigninguna úti. Starfsdagar, fræðsludagar og vetrarfrí eru yfirvofandi og er einmitt einn slíkur í dag… Lesa meira »
Það eru margir vina minna búnir að bíða eftir þessari uppskrift síðan ég setti hana á Instagram fyrir einhverju síðan. Ég er búin að lauma henni til nokkurra og nú… Lesa meira »
Þar sem við fjölskyldan tíndum yfir okkur af bláberjum á Dalvík um daginn má sjá að bloggið hefur litast af miklu bláberjaæði. Komin er uppskrift af guðdómlegu bláberjapæ og ferskum… Lesa meira »
Mamma mín átti afmæli á dögunum og þar sem hún er mikill „tiger“ aðdáandi ákvað ég að útbúa handa henni bollakökur í þeim dúr. Ég fann þessi bollakökuform erlendis fyrir… Lesa meira »
Bláberjapæ 150gr mjúkt smjör 150gr Dansukker sykur (4 msk að auki til að velta berjunum uppúr) 150gr hveiti 250gr bláber 20gr kókosflögur 70gr súkkulaðidropar (gróft saxað suðusúkkulaði) Hrærið saman smjör,… Lesa meira »
Súkkulaði og banana muffins uppskrift 4 vel þroskaðir bananar 1 ½ bolli sykur 2 egg 1 krukka eplamauk (barnamauk) 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1 bolli bökunarkakó 1 tsk… Lesa meira »
Þessi sómar sér vel á hvaða veisluborði sem er og þar sem helgin er að ganga í garð væri líka tilvalið að útbúa þessa hnallþóru til að eiga með helgarkaffinu…. Lesa meira »
Eitt af leyndarmálum Mosfellsbæjar er Dalsgarður. Þar er ræktað ýmis konar grænmeti, jarðaber, rósir og margt fleira. Þegar líða tekur á sumarið er þar markaður á laugardögum og finnst okkur… Lesa meira »
Gleðigangan er handan við hornið og efast ég ekki um að margir Íslendingar ætli að leggja leið sína í miðbæinn næsta laugardag til að taka þátt í hátíðarhöldunum! Það væri… Lesa meira »
Toblerone bollakökur 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 msk bökunarkakó 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli olía 1 bolli kalt vatn… Lesa meira »
Ég nýt þeirra forréttinda að búa í Leirvogstungu í Mosfellsbæ og verður að segjast að það sé nokkurs konar sveit í borg. Við getum til dæmis rölt uppí móann hér… Lesa meira »
Við fórum í eins árs afmæli til hennar Thelmu Lindar litlu vinkonu okkar í síðustu viku og þar var afmæliskakan Rolo brownie kaka. Hún var svo góð að auðvitað fengum… Lesa meira »