Uppskriftir - Page 4 of 32 - Gotterí og gersemar



Það er alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af heimatilbúnum ís og þá sérlega fyrir hátíðirnar. Hér er á ferðinni dásamlegur sælgætisís sem ég get lofað ykkur að þið… Lesa meira »



Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »



Hér er á ferðinni virkilega jólalegur og ljúffengur ostapinnahringur sem er einfalt að útbúa. Það má auðvitað raða því sem hugurinn girnist á pinnana en hér kemur hugmynd frá mér… Lesa meira »



Hér kemur frábær uppskrift úr bókinni Börnin baka sem ég get lofað ykkur að allir munu elska! Hér voru pizzasnúðar útfærðir úr uppskrift af pizzadeigi. Útkoman var alveg dásamleg og… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »



Þetta jólaglögg á sér langa sögu og er sagt það allra besta! Amma Guðrún vann í Skólabæ í „gamla daga“ þar sem hún sá um ófáar veislurnar (já maður hlýtur… Lesa meira »



Þessi brownie var algjört lostæti! Svakalega djúsí og rjóminn æðislegur, berin toppuðu þetta síðan allt! Við buðum upp á þessa köku í eftirrétt þegar vinir okkar komu í jólaboð um… Lesa meira »



Það er svo gaman að bjóða upp á smárétti þar sem margir litlir og ljúffengir réttir koma saman. Þá eru líka enn frekari líkur á því að allir finni eitthvað… Lesa meira »



Þessa undursamlegu sérrímús útbjó ég á dögunum fyrir jólablað Húsgagnahallarinnar. Ég elska súkkulaðimús eins og þið hafið væntanlega tekið eftir og held ég geti gert óteljandi útfærslur af slíkri. Amma… Lesa meira »



Það er svo gaman að prófa nýja kjúklingarétti. Rjómalagaðir og ofnbakaðir slíkir klikka hreinlega aldrei og hér er komin skemmtileg útfærsla af slíkum með ítölsku ívafi. Mmmm þessi réttur var… Lesa meira »



Smákökur, smákökur, smákökur, við hreinlega fáum alls ekki nóg af þeim! Þessar hér eru dásamlegar „Sugar Cookies“ eins og við þekkjum frá Ameríkunni. Við stelpurnar keyptum oft tilbúnar, skornar svona… Lesa meira »



Það myndu margir segja að það kæmu ekki jól fyrr en að jólasíldin frá ORA væri komin í verslanir! Það er svo gaman að leika sér með síldina og setja… Lesa meira »



Nú höldum við áfram með smákökurnar, það er svoooooo gaman að baka á aðventunni! Mér finnast smákökur langbestar nýbakaðar og reyni að borða sem mest af þeim á fyrsta degi,… Lesa meira »



Það er mánudagur sem er fullkominn dagur fyrir kósý pasta! Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa þennan rétt sem skemmir heldur ekki fyrir og svo er hann hrikalega… Lesa meira »



Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »



Ostasalöt eru sívinsæl og gaman að leika sér með útfærslur af slíkum. Nýja 4 osta blandan frá Gott í matinn er svo geggjuð að ég varð að prófa að setja… Lesa meira »



Ég elska að útbúa eftirrétti, held án gríns ég gæti gert endalausar útgáfur af einhverju sætu og góðu. Ostakökur eru alltaf klassískar og þegar hún er sett í glös/skálar líkt… Lesa meira »



Það er gaman að bjóða upp á jólalega drykki á aðventunni og það getur sannarlega verið annað en heitt jólaglögg! Hér er á ferðinni ferskur og góður drykkur með ávöxtum,… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Súkkulaðimús er okkar uppáhald þegar kemur að eftirréttum. Ég hugsa ég gæti útbúið endalausar útfærslur af slíkri án þess að fá leið! Hér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »



Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »



Í gær, um miðjan nóvember, var 10 stiga hiti og milt veður. Ég hoppaði því aðeins úr jólagírnum og yfir í smá vorfíling og útbjó þennan rétt. Almáttugur minn hvað… Lesa meira »



Hver elskar ekki eitthvað sem er ævintýralega gott og um leið einfalt og fljótlegt að útbúa! Elín Heiða útbjó þessar kökur fyrir bókina sína, Börnin baka og hér er hún… Lesa meira »



Við ELSKUM súkkulaðibitakökur í öllum stærðum og gerðum og hugsa ég að við séum alls ekki ein um það! Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa… Lesa meira »



Nýbakað focaccia brauð er hreint út sagt guðdómlegt! Einfalt brauðdeig sem er toppað með góðri olíu og kryddum! Þetta ráða allir við að gera og brauðið er gott eitt og… Lesa meira »



Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »



Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »



Namm, hér er á ferðinni ofureinfaldur og hollur réttur sem tekur um 15-20 mínútur að útbúa! Harpa Karin elsta dóttir mín elskar lax og hollandaise svo hún var frekar glöð… Lesa meira »



Elsta dóttir mín er búin að biðja mig um að gera indverskan rétt allt of lengi svo nú hristi ég mig í gang og henti í einn ofur einfaldan og… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun