TILBOÐ – gjafahugmynd fyrir þá sem eiga allt
25.990kr. 19.990kr.
Saumaklúbburinn ásamt Iittala Aalto viðarbretti (388×397 mm – stærri gerðin) og fallegu ostahnífasetti.
Fullkomin jólagjöf fyrir þá sem eiga allt! Það er alltaf gaman að fá fallega muni og hér er sannarlega hægt að galdra fram gómsætar uppskriftir úr bókinni á fallegu bretti og með fallegum ostahnífum.
Verð aðeins 19.990 kr (andvirði 25.990 kr).
Til viðbótar við þetta frábæra tilboð er bókin Vinsælustu uppskriftirnar einnig með í kaupbæti!
Aðeins 2 eftir á lager
Lýsing
Saumaklúbburinn hefur að geyma yfir 140 gómsætar uppskriftir sem henta við öll tækifæri. Einnig eru settir fram tíu fullbúnir saumaklúbbar til að gefa lesendum hugmyndir að framsetningu og uppskriftum.
Hér er hægt að kaupa saman bókina Saumaklúbbinn ásamt Iittala Aalto viðarbretti og fallegu ostahnífasetti. Viðarbrettið hentar einstaklega vel undir ostabakka, snittur eða annað góðgæti og þar koma hnífarnir einnig að góðum notum. Þetta er því hin fullkomna þrenna, hvort sem ykkur langar að fegra heimilið eða gefa fallega gjöf.
Frekari upplýsingar
Þyngd | 4 kg |
---|
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.