Ég og við reyndar öll hér í fjölskyldunni elskum bragðaref! Það er fátt betra á kósýkvöldum en það að útbúa sjeik, sækja sér bragðaref eða eitthvað í þeim dúr. Að… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Ég elska Taquitos og hef nokkrum sinnum gert slíkar rúllur. Það er hins vegar snilld að setja blönduna inn í svona vefjuvasa því þá er ekkert að leka út um… Lesa meira »
Bolludagurinn nálgast og ég hugsa ég gæti prófað ótal útfærslur af bollufyllingum. Bestar finnst mér þó vatnsdeigsbollur með súkkulaðiglassúr svo oftar en ekki er ég að vinna með það í… Lesa meira »
Það er fátt betra en máltíð sem tekur stuttan tíma að útbúa! Hér er á ferðinni ein slík sem allir í fjölskyldunni elskuðu, þið getið síðan auðvitað sett það sem… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ljúffengur og einfaldur bakki sem hægt er að töfra fram á örskottstundu yfir góðu rósavíni! Þessi samsetning smellpassar ofan á brauð og kex og allir ættu… Lesa meira »
Þegar maður tekur rjómaostafyllt jalapeño á næsta stig verður útkoman hreint út sagt stórkostleg! Ég rakst inn á svipaða hugmynd á netvafri um daginn og gat ekki annað en prófað… Lesa meira »
Það var að koma nýr Royal búðingur á markað með Pippbragði! Ef hann er ekki fullkominn inn í vatnsdeigsbollur þá veit ég ekki hvað. Þessar fóru beinustu leið í kaffiboð… Lesa meira »
Það er svo gott að geta gripið í sætindi í hollari kantinum þegar sætindaþörfin kallar. Hér eru á ferðinni guðdómlega mjúkar döðlur fylltar með hnetusmjöri og stökkri möndlu, nammi namm!… Lesa meira »
Þessar sveppasneiðar urðu til þegar ég var að skoða alls konar hugmyndir með súrdeigi á netinu. Þar sá ég gómsæta sneið með sveppum og öðru á einum stað, fetaosti á… Lesa meira »
Ég elska asískan mat, núðlur, steikt grjón, dumplings og allt þar á milli! Ég er lengi búin að ætla að prófa að útbúa svona krönsí salat með asískri dressingu og… Lesa meira »
Hér kemur einfaldur og góður mánudagsfiskur sem tekur aðeins um fimmtán mínútur að útbúa! Það þarf nefnilega alls ekki alltaf að vera flókið. Hér má einnig stytta sér leið með… Lesa meira »
Ég er ekki mikið fyrir heitan hafragraut þó ég þræli honum alveg í mig annað slagið en það er allt aðra sögu að segja af köldum slíkum! Ég elska nefnilega… Lesa meira »
GLEYMDA UPPSKRIFTIN! Þessi frábæra og undursamlega uppskrift var útbúin í fyrra fyrir bókina „Börnin baka“ en endaði þó hins vegar ekki í þeirri bók! Málið er hreinlega þannig að á… Lesa meira »
Gamlárskvöld er á morgun og eflaust margir að leita að hinum fullkomna eftirrétti! Hér kemur einn undursamlegur sem einfalt er að útbúa og ungir sem aldnir munu elska! Litlar ostakökur… Lesa meira »
Brauðtertur eru sívinsælar og merkilegt að maður geri þær ekki oftar miðað við hvað allir eru sjúkir í þær þegar þær eru í boði! Margir eru að vinna með nautalund… Lesa meira »
Áramótin nálgast og margir sem bjóða upp á nautakjöt! Við höfum oft haft nautakjöt og svo stundum bæði kalkún og nautalund í bland, bara eftir því hvernig stuði við erum… Lesa meira »
Krakkar elska allt sem er litríkt og fallegt. Ekki skemmir fyrir þegar það er undur ljúffengt á sama tíma líkt og þessar vanillu bollakökur. Það má að sjálfsögðu setja krem… Lesa meira »
Góð sósa gerir góða máltíð betri! Við erum algjört sósufólk og á þessu heimili þarf alltaf að vera nóg af slíkri til að allir séu glaðir, stundum væri kannski betra… Lesa meira »
Það eru margir í jólafríi þessa dagana og nú mælum við með að krakkar fari í eldhúsið að bralla og baka! Þessir snúðar eru þeir allra bestu og lita má… Lesa meira »
Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi hér úr bókinni Börnin baka alveg undursamleg! Elín Heiða elskar skyrkökur líklega mest af öllum kökum og þessa hér hannaði… Lesa meira »
Marengs, marengs, marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs og mér finnst gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum tertum. Þessi hér er vel djúsí og heslihnetu- og súkkulaðibragðið… Lesa meira »
Þessar möffins hef ég gert frá því að ég var lítil stelpa. Ég átti úrklippu úr einhverju blaði sem mamma átti mjög lengi og elskaði að baka þessar kökur og… Lesa meira »
Skinkuhorn eru eitthvað sem fara venjulega fyrst í afmælum eða kaffiboðum. Það er bara eitthvað við þau sem er alveg ómótstæðilegt. Hér er skemmtileg útfærsla með rjómaostafyllingu og það er… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af heimatilbúnum ís og þá sérlega fyrir hátíðirnar. Hér er á ferðinni dásamlegur sælgætisís sem ég get lofað ykkur að þið… Lesa meira »
Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »
Hér er á ferðinni virkilega jólalegur og ljúffengur ostapinnahringur sem er einfalt að útbúa. Það má auðvitað raða því sem hugurinn girnist á pinnana en hér kemur hugmynd frá mér… Lesa meira »
Hér kemur frábær uppskrift úr bókinni Börnin baka sem ég get lofað ykkur að allir munu elska! Hér voru pizzasnúðar útfærðir úr uppskrift af pizzadeigi. Útkoman var alveg dásamleg og… Lesa meira »
Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »
Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »
Þetta jólaglögg á sér langa sögu og er sagt það allra besta! Amma Guðrún vann í Skólabæ í „gamla daga“ þar sem hún sá um ófáar veislurnar (já maður hlýtur… Lesa meira »