Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið



Á dögunum útbjó ég tvær uppskriftir fyrir þrista- og kókosbollubækling hjá Kólus. Þristur hefur verið eitt uppáhalds nammið mitt síðan ég var krakki og það er sannarlega hægt að leika… Lesa meira »



Það er svooooo einfalt að útbúa ljúffengan heimatilbúinn ís og mér finnst heit sósa algjörlega toppa slíka dásemd. Toblerone, kókosbollur, fersk jarðarber og heit Toblerone sósa fullkomna þennan rjómalagaða jólaís…. Lesa meira »



Eftirréttir í glösum eru eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af! Það er svo gaman þegar hver og einn getur fengið sinn eigin eftirrétt og slíkt á nú sérlega vel… Lesa meira »



Bakaður ostur…..já þið vitið hvað mér finnst um svoleiðis dásemdir! Hvað þá innbakaður ostur, þetta er svona næsta „level“ þegar það kemur að því að baka osta í ofni. Það… Lesa meira »



Ilmandi steikarlykt með negulkeim minnir sannarlega á jólin! Mamma og pabbi voru alltaf með svínabóg á Aðfangadag hér í denn og það er fátt betra en stökk puran og klassískt… Lesa meira »



Hér er á ferðinni guðdómlegur aðventudrykkur sem færir svo sannarlega yl í kroppinn í kuldanum sem nú geisar. Kakó og Stroh er klassísk tvenna en hér er búið að jóla… Lesa meira »



Nú veit ég ekki hvar ég á að byrja því þessi kaka var svo undursamleg að henni er erfitt að lýsa með orðum! Heitar súkkulaðikökur með blautri miðju eru dásamlegar… Lesa meira »



Rjómalöguð sósa, kjúklingur og tagliatelle er skotheld samsetning! Ég útbjó þennan kvöldmat á dögunum og mikið sem hann var góður! Bæði ungir sem aldnir tóku vel til matar síns svo… Lesa meira »



Hó, hó, hó! Þessi kaka er undur ljúffeng og jólaleg! Hún fór í jólablað Fréttablaðsins á dögunum og er nú komin hingað inn fyrir ykkur að prófa. Súkkulaðiterta með mokkakremi… Lesa meira »



Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur… Lesa meira »



Sesarsalat er algjör klassík! Hér er ég búin að taka eitt slíkt upp á næsta stig og bæta út í það öllu því besta svo úr varð djúsí og fullkomið… Lesa meira »



Það er fátt betra en heimabakað brauð, ylvolgt með góðu áleggi! Ég bakaði á dögunum pottabrauð og notaði grunninn af þeirri uppskrift fyrir þetta dásamlega hátíðarbrauð. Trönuber og valhnetur eru… Lesa meira »



Þessar kökur sko! Namm þær eru svooooooooooo góðar að þær kláruðust upp á einum degi, hahaha! Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar,… Lesa meira »



Marengstoppar eru sívinsælir fyrir jólabaksturinn, enda einfalt og fljótlegt að gera slíka. Þessir hér eru með karamellu snúið um sig alla og voru sannarlega sætir og góðir! Namm þessir voru… Lesa meira »



Stundum hefur maður mikinn tíma til að dúllast í eldhúsinu og stundum ekki! Þá er svoooooo mikil snilld að geta gripið í tilbúið kökudeig og snarað fram ilmandi smákökum á… Lesa meira »



Pizza, pizza, pizza! Það eru margir sem útbúa alltaf pizzu á föstudagskvöldum og ég hugsa við fjölskyldan gerum pizzu um það bil einu sinni í viku, þó svo við pöntum… Lesa meira »



Þakkargjörðarhátíðin er í vikunni og aðventan rétt handan við hornið! Það má svo sannarlega gera vel við sig á þessum tímum og að útbúa ljúffengan heimatilbúinn ís er einfaldara en… Lesa meira »



Það er alltaf notalegt að útbúa pæ í eldföstu móti til að njóta í kaffitímanum. Ég nota mikið sama grunn í slíkt sem eru jöfn hlutföll af smjöri, sykri og… Lesa meira »



Mér finnst ótrúlegt að ég sé að skrifa þessa frétt en elsku besta bókin mín, Saumaklúbburinn er uppseld hjá útgefanda! Von er á næstu sendingu þann 1.desember næstkomandi svo biðin… Lesa meira »



Það er svo gaman að gera sér dagamun. Þetta litla hátíðarhlaðborð gerðum við fjölskyldan fyrir okkur um síðustu helgi. Við fengum „kreivíng“ í tartalettur, höfðum keypt laufabrauð með kúmeni og… Lesa meira »



Það eru alls ekki nýjar fréttir að ég sé mikill aðdáandi marsípans, langt því frá. Ég elska marsípan og hef alla tíð gert. Kransakökur finnast mér eitt það besta sem… Lesa meira »



„Loaded Waffle Fries“ er réttur sem ég kynntist þegar við fjölskyldan bjuggum í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Veitingastaðurinn RAM var rétt hjá húsinu okkar og við röltum ansi oft þangað… Lesa meira »



Nú er rétt rúmur mánuður til jóla og ekki seinna að vænna en fara að setja hingað inn smákökuuppskriftir! Hér eru undursamlegar heslihnetukökur á ferðinni sem eru dásamlegar ylvolgar með… Lesa meira »



Súkkulaðikökur í ýmsum myndum eru sannarlega kökur sem gleðja bæði hjartað og magann. Þessi hér er dásamleg, hún er með sterkt súkkulaðibragð og ekki skemmir fyrir að hafa ljúffenga súkkulaðibráð… Lesa meira »



Ef ykkur vantar eitthvað einfalt, fljótlegt og gott, þá er hér ein skothelt pastauppskrift með kjúklingi, pastasósu og Mascarpone osti! Það tók í raun aðeins suðutímann á pastanu + 5… Lesa meira »



Það er sannarlega ekki of snemmt að byrja að baka piparkökur þetta árið! Venjulega höfum við haft það að venju að baka og skreyta piparkökur á fyrsta í aðventu en… Lesa meira »



Hér kemur ein af mínum uppáhalds allra tíma, SÚKKULAÐIMÚS! Súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur að mínu mati og elska ég að leika mér með útfærslur af slíkri. Klassíska Toblerone súkkulaðimúsin… Lesa meira »



Það þarf sannarlega ekki að vera sumar og sól til þess að útbúa gómsætar snittur og fá sér fallegt rósavín með! Þessar ristuðu súrdeigssneiðar voru hreint út sagt dásamlegar! Ég… Lesa meira »



Það er svo yndislegt að raða saman góðgæti á bakka að ég get ekki hætt og þið eigið án efa eftir að sjá miklu fleiri útfærslur að ostabökkum, sælkerabökkum og… Lesa meira »



Nú eru um tveir mánuðir liðnir síðan elsku besta bókin mín, Saumaklúbburinn kom til landsins. Það má sannarlega segja að bókin hafi átt hug minn allan það sem af er… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun