Nachosdýfur eru í miklu uppáhaldi á þessu heimili og oftar en ekki er „eðlan“ útbúin eða dásamlega ferska dýfan sem Þórunn vinkona kenndi mér að gera fyrir eins og tuttugu árum… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Þessar dúllur útbjó ég fyrir útskriftina mína um síðustu helgi ásamt alls kyns öðrum sætum bitum og þessar eru algjör B O M B A, hinn fullkomni og fagri eftirréttur…. Lesa meira »
Þann 16.júní síðastliðinn útskrifaðist ég með MPM meistaragráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Ég er mjög góð í því að halda veislur fyrir aðra en var varla að nenna því fyrir… Lesa meira »
Gerði þessa uppskrift um daginn fyrir Gott í matinn og VÁ, VÁ, VÁ hvað þær voru dásamlega góðar! Er klárlega að fara að prófa að nota Brie í fleiri samlokur… Lesa meira »
Elsku litla gullið mitt hún Hulda Sif varð eins árs gömul þann 19.apríl síðastliðinn. Það var að þessu sinni Sumardagurinn fyrsti og því var ekkert annað í stöðunni en að… Lesa meira »
Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt ykkur og tilvalinn og sumarlegur eftirréttur! Mini bláberja skyrkökur uppskrift Botn 300 gr Digestive kex 50 gr brætt smjör Skyrblanda 1… Lesa meira »
Þessar dásamlegu hafraklatta útbjó ég um daginn. Dætrum mínum þykja rúsínur ekkert allt of góðar svo ég ákvað að prófa að setja saxaðar döðlur í uppskriftina ásamt kókosmjöli og þessar… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni burritorúllur sem rjúka út á augabragði í hverri einustu veislu! Samsetningin er einföld og fljótleg og gleður unga sem aldna. Burritorúllur Burritokökur Skinka Ostur Kál og… Lesa meira »
Ég setti saman þennan skemmtilega ostabakka um daginn fyrir Óðalsosta. Íslensku fánalitirnir eru ráðandi á bakkanum sem samanstendur af dásamlegum Óðalsostum. Á bakkanum eru eftirfarandi ostar (í teningum og ostapinnum):… Lesa meira »
Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“ hjá mér, að þessu sinni með vanillubragði! Kaka 1 x Betty Crocker vanillumix Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið… Lesa meira »
Þessi aspasstykki gerði ég um síðustu helgi og hef ekki getað hætt að hugsa um þau síðan! Ég hef nú oftar en mig langar að vita keypt mér dásemdar aspasstykki… Lesa meira »
Það er fátt meira spennandi í veislum en mini-pizzur og hvað þá heimabakaðar! Þessa pizzubotna uppskrift fékk ég hjá Lillý nágranna og hef ekki gert aðra uppskrift síðan. Hana má… Lesa meira »
Um daginn vantaði eitthvað fljótlegt með kaffinu og við ákváðum að hvíla aðeins Devils Betty tilraunirnar okkar og skelltum í eina gulrótar Betty og bættum pekanhnetum saman við. Þetta fór… Lesa meira »
Hér er á ferðinni enn einn krúttlegur ostabakki sem ég útbjó fyrir Óðals osta á dögunum. Í þetta skiptið reyndi ég að gera hann eins sumarlegan og ég gat og… Lesa meira »
Þessi kaka er einfaldlega of krúttleg! Ég var aðeins að æfa mig fyrir komandi „Naked Cake“ námskeið í maí og jeremundur hvað ég hlakka til að vera með það! Kaka… Lesa meira »
Það er fátt skemmtilegra en útbúa ostabakka. Þennan útbjó ég fyrir páskana fyrir Gott í matinn og þessi samsetning sló í gegn hjá ungum sem öldnum á heimilinu! Á bakkanum… Lesa meira »
Um daginn prufaði ég að gera túnfisksalat með Vogaídýfu. Það sló heldur betur í gegn og því var ekkert annað í stöðunni en að prófa sig áfram í ídýfusalötum. Hér… Lesa meira »
Hér kemur hinn fullkomni eftirréttur! Fyrr í vikunni elduðum við nautasteik og bernaise þar sem allt má í páskafríi. Eftir stóðu fullt af eggjahvítum sem eitthvað þurfti að gera við… Lesa meira »
Þessi kaka er algjör BOMBA og svo svakalega páskaleg og fín! Páskatertan 2018 uppskrift Marengs 100 gr Til hamingju karamellu möndlur með súkkulaði og sjávarsalti 130 gr brætt suðusúkkulaði (kælt… Lesa meira »
Ég hreinlega elska að útbúa ostabakka. Að dúllast og raða alls konar gúmmelaði á bakka finnst mér alveg svakalega skemmtilegt. Þennan ostabakka útbjó ég á dögunum fyrir Facebook leik hjá… Lesa meira »
Því var hvíslað að mér að gott væri að skipta út majonesi eða sýrðum rjóma í túnfisksalati með ídýfu! Ég elska ídýfur og því var ekkert annað í stöðunni en að… Lesa meira »
Ég hef ekki töluna á því hversu oft þessi réttur hefur verið útbúinn fyrir veislur, saumaklúbba eða kósýkvöld. Það dásamlega við hann er nefnilega það að aðeins þarf að setja… Lesa meira »
Elsku Elín Heiða mín varð 9 ára í gær þann 19.mars. Þær eru fjórar skotturnar í bekknum sem eiga afmæli á nokkrum dögum í mars og hafa þær haldið sameiginlegt… Lesa meira »
Stundum er allt í lagi að leyfa ímyndunaraflinu og einfaldleikanum að njóta sín! Frá því ég man eftir mér hef ég elskað að blanda saman poppi, lakkrís og Smarties, það… Lesa meira »
Seattle-vinkonur mínar komu á ferðafund til mín um daginn fyrir komandi húsmæðraorlof okkar í maí. Það var auðvitað ekkert annað í stöðunni en útbúa eitthvað sem tengir okkur við þennan… Lesa meira »
Ég útbjó þessar bollur einn sunnudagsmorguninn í febrúar. Stelpurnar voru mjög hrifnar af þeim og höfðu þær með sér í nesti út vikuna (við settum þær í frystinn og tókum… Lesa meira »
Eins og þið hafið væntanlega tekið eftir þá elska ég að leika mér með kökumix! Fyrir námskeið um daginn ákvað ég að gera tilraun með Chocolate Fudge Brownie Mix frá… Lesa meira »
Ég var á vinnustofu í HR um daginn og í kaffinu var boðið upp á dásamlega gott bananabrauð með hnetukurli ofan á. Ég fékk nú ekki uppskriftina en fór beint… Lesa meira »
Ég hef lengi ætlað að prófa svokallaða „Lava cake“ í örbylgjuofninum. Hef hins vegar ekki haft trú á því að hægt sé að baka köku með þessu móti svo góð… Lesa meira »
Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks ef það var ekki Birthday Cake Pop, Bacon Breakfast Sandwich eða Frappucchino… Lesa meira »