Í byrjun desember var jólahlaðborð í BestaBistró (mötuneytinu hjá Sýn) og var hver veislurétturinn öðrum betri hjá Steina og Co. Einn af eftirréttunum var þessi lakkrísmús með Omnom lakkríssúkkulaði sem… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Þessa humarvindla smakkaði ég fyrst hjá Henný vinkonu. Hún sendi mér uppskriftina og sá ég að hún hafði birst í dagatali Íslandsbanka fyrir mörgum árum svo það er líklega hægt… Lesa meira »
Almáttugur minn hvað þessi ostur var guðdómlegur! Ekki nóg hvað hann var fallegur heldur passaði þetta allt svo vel saman, kirsuberjasósan og valhneturnar. Svo gerði rauði liturinn hann jólalegan og… Lesa meira »
Þessar frábærlega góðu smákökur bakaði ég á dögunum. Ég hef alla tíð elskað allt með heslihnetum svo ég lauma þeim mögulega í óþarflega margar uppskriftir en það má bara alveg,… Lesa meira »
Ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja núna ég er svo hamingjusöm…… Þegar ég sá hana fyrst tók hjartað kipp og ég vissi að þessa dásemdar útgáfu af… Lesa meira »
Þennan rétt hefur hún Ollý tengdamóðir mín útbúið fyrir ég veit ekki hvað mörg barnaafmæli og veislur á þessu heimili. Hann slær alltaf í gegn og hentar jafnt fyrir unga… Lesa meira »
Ég er búin að eiga ísgerðarskál frá Kitchen Aid í nokkurn tíma og skil ekki af hverju ég nota hana ekki oftar. Eftir þessa tilraun er hún hins vegar komin… Lesa meira »
Falleg og frábærlega skemmtileg útfærsla af bökuðum osti með kasjúhnetum! Veisluostur með kasjúhnetum uppskrift 1 stk Gullostur 100 gr brómber 100 gr bláber 1 msk púðursykur 2 msk kókosolía 1… Lesa meira »
Ég elska hafrakökur og hef nú prófað þær nokkrar uppskriftirnar. Þessi hér er hátíðleg útfærsla sem færir manni notalegheit í hverjum bita með dásamlegum súkkulaði- kaffi- og rommkeim, það er… Lesa meira »
Ég veit ekki hversu oft ég hef gert þessa súkkulaðimús og alltaf verður hún betri og betri þar sem ég hef prófað mig áfram með aðferðina í gegnum tíðina. Hér… Lesa meira »
Bakaðar ostakökur eru nýjung frá MS og fékk ég heiðurinn af því að útbúa tillögur af sósum til að hafa með þeim og fóru uppskriftirnar aftan á fallegu pakkningarnar. Þetta… Lesa meira »
Þessar frábæru súkkulaðibitakökur bakaði ég um daginn og þeim má klárlega skella á listann fyrir jólin! Súkkulaðibitakökur uppskrift 160 gr gróft saxað suðusúkkulaði 20 gr bökunarkakó 140 gr púðursykur 80… Lesa meira »
Þessa áramótabombu útbjó ég á dögunum fyrir kökublað Fréttablaðsins. Það er ekki oft sem ég segi „já“ þegar það er hringt í mig og ég beðin um að koma í… Lesa meira »
Þessi gómsætu kjúklingaspjót og sósu gerði ég um síðustu helgi. Það var hann Stefán meistarakokkur vinur minn sem gaf mér uppskriftina af þessari skemmtilegu sósu og þar sem veðrið minnir… Lesa meira »
Ég vinn á svo miklum snilldar vinnustað þar sem mötuneytið mætti frekar kalla fimm stjörnu veitingastað en mötuneyti. Þar er úrval af krásum frá morgni til kvölds og ekki skemmir… Lesa meira »
Þessar brúnkur eða „brownies“ útbjó ég um síðustu helgi og almáttugur minn hvað þær voru góðar! Enn og aftur er ég í tilraunastarfsemi með majónes í bakstri og verð ég… Lesa meira »
Hér er á ferðinni lúxus útgáfa af Betty Crocker gulrótarköku! Risa Betty gulrótarkaka með tvisti uppskrift Kaka 2 pk Betty Crocker Carrot Cake Mix 6 egg 200 ml matarolía 400… Lesa meira »
Jólabaksturinn hófst formlega á þessu heimili um síðustu helgi! Þessar súkkulaðibitakökur eru með „leynihráefnið“ majónes í uppskriftinni og það get ég sagt ykkur að hver einasta kaka var horfin af… Lesa meira »
Pabbi minn hefur búið þessa köku til óralengi og var því kominn tími til að ég myndi prófa hana. Hún er dásamlega létt í sér, falleg og tilvalin með kaffinu…. Lesa meira »
Um síðustu helgi átti ég 40 ára afmæli hvorki meira né minna! Við hjónin urðum bæði fertug á árinu og í stað þess að halda risa veislu/partý fórum við með… Lesa meira »
Það störðu á mig vel þroskaðir bananar um daginn þegar ég kom heim úr vinnunni, það var eitthvað lítið til í nesti handa stelpunum og ég nennti ekki út í… Lesa meira »
Elsta dóttir mín hún Harpa Karin varð 15 ára á dögunum. Hátíðarhöld stóðu eðlilega yfir heila helgi þar sem hún byrjaði á því að bjóða öllum skautavinkonum sínum í afmælisveislu…. Lesa meira »
Það hafa eflaust flestir prófað að útbúa þetta heita rúllutertubrauð einhvern tímann á ævinni. Þetta hefur fylgt okkur Íslendingum lengi og er afar vinsæll veislumatur, enda engin furða, þetta brauð… Lesa meira »
Það er engin nýlunda að ég komi með einhvers konar útfærslu af marengskökum hingað inn á bloggið en þær eru bara svo einfaldar, fljótlegar, fallegar og dísætar! Elsta dóttir mín… Lesa meira »
Frá því að við bjuggum í Seattle hefur „Pulled pork“ sem Máney vinkona mín bauð mér fyrst í á sínum tíma verið fastagestur á okkar matseðli. Fyrir þá sem ekki… Lesa meira »
Um síðustu helgi prófaði ég að útbúa trufflumajónes í fyrsta skipti. Það var frábærlega gott og gerði hamborgarann mun höfðinglegri en þennan klassíska. Hamborgari með trufflumajónesi Hamborgari með osti +… Lesa meira »
Jafnvægið krakkar mínir! Þessar kúlur eru dásamlegar til að grípa í þegar gotteríslöngunin hellist yfir! Döðlukúlur uppskrift 170 gr Til hamingju döðlur 40 gr Til hamingju þurrkuð gojiber 140 gr… Lesa meira »
Ég ákvað að prófa nýja útgáfu af ostasalati í dag og var hér algjör tilraunastarfsemi á ferðinni! Þetta salat kom svooooooo æðislega vel út að þetta „gamla góða“ má sko… Lesa meira »
Það er alltaf gott að hafa smá jafnvægi á mataræðinu er það ekki? Hér er í það minnsta uppskrift af ótrúlega góðu og hollu hrökkbrauði sem ég get lofað ykkur… Lesa meira »
#gotterioggersemar LOKSINS mætti sko sannarlega segja! Það er ansi oft sem ég hef ætlað mér að útbúa Instagram reikning fyrir Gotterí og gersemar og skil ég auðvitað ekki núna af… Lesa meira »