Gotterí og gersemar banner

Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðFyrir 3 árum héldum við uppá fyrstu amerísku Hrekkjavökuna okkar í Seattle. Ég var „á milli myndavéla“ á þessum tíma svo það er ekki beint hægt að telja þessar myndir… Lesa meira »Þar sem Hrekkjavakan nálgast langaði mig að skella inn nokkrum kökupinnahugmyndum fyrir þá sem langar til að föndra fyrir föstudaginn! Ef þið smellið á slóðina fyrir neðan hverja mynd getið… Lesa meira »Um helgina átti vinkona dóttur minnar 11 ára afmæli og tók ég að mér að skreyta afmæliskökuna hennar. Hún vildi bleika og fjólubláa rósaköku og langaði mig að smella inn… Lesa meira »Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti 1tsk lyftiduft ½ tsk salt 120ml súrmjólk 1 poki Dumle karamellur (ljósar) skornar í… Lesa meira »Eldri dóttir mín hún Harpa Karin varð 11 ára um helgina. „The Dog“ þema varð fyrir valinu en í rauninni voru það aðeins diskar, servettur, glös, dúkur og nokkrir aukahlutir… Lesa meira »Síðustu námskeið ársins verða haldin fyrri hluta nóvembermánaðar! Hver fer að verða síðastur að tryggja sér pláss og búið er að bæta við einu námskeiði í smjörkremsskreytingum á heilar kökur… Lesa meira »Í dag, 16.október er BLEIKI DAGURINN. Krabbameinsfélagið hvetur landsmenn til að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi í dag! Þar sem bleikur er fallegur litur og við fjölskyldan búum… Lesa meira »Loksins lét ég verða af því að útbúa makkarónur! Þetta er verkefni sem ég hef miklað svo fyrir mér og hreinlega ekki lagt í þrátt fyrir að vera búin að… Lesa meira »

Konfektgerðin í ár


Hvernig væri að breyta út af vananum og útbúa kökupinnakonfekt fyrir þessi jólin? Hægt er að útfæra kökupinna á ýmsa vegu og á kökupinnanámskeiði lærir þú tækni sem nýtist fyrir… Lesa meira »Þessir bláu kökupinnar voru í skírnarveislu hjá vinum okkar á dögunum. Þetta eru einfaldir súkkulaði kökupinnar sem dýft er í mislitan bláan súkkulaðihjúp og skreyttir með hvítu kökuskrauti. Kökukúlurnar 1x… Lesa meira »Þegar ég var yngri skar mamma mín alltaf út fiðrildi úr skúffuköku þegar afmæli gengu í garð að ógleymdri 3ja hæða súkkulaðikökunni! Á þessa fiðrildaköku fór alltaf FROSTING krem og… Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á námskeið á þessu ári. Örfá sæti eru laus í nóvember og að auki við þau sem eru auglýst hér að… Lesa meira »Ég hef reglulega bakað möndluköku eftir uppskrift af www.ljufmeti.com en þar er að finna margar frábærar uppskriftir. Þessi kaka er guðdómlega góð og einföld og upphafleg uppskrift kemur frá Home&Delicius…. Lesa meira »Á dögum sem þessum er notalegt að vera inni, baka eitthvað gómsætt og horfa á rigninguna úti. Starfsdagar, fræðsludagar og vetrarfrí eru yfirvofandi og er einmitt einn slíkur í dag… Lesa meira »Stundum þá höfum við ekki alltaf mikinn tíma þegar okkur langar til að baka eitthvað gómsætt. Bekkjarkvöld er í vændum, saumaklúbbur, matarboð eða einhver hringir með stuttum fyrirvara og ætlar… Lesa meira »Fullt er orðið á kökuskreytingarnámskeið októbermánaðar en enn eru nokkur pláss laus á öllum námskeiðum í nóvember. Endilega kíkið á úrvalið og skráið ykkur með fyrirvara til að tryggja ykkur… Lesa meira »

Vilt þú læra að skreyta kökur með smjörkremi?


Fimmtudaginn 2.október verður námskeið í kökuskreytingum hjá Gotterí og gersemar. Hver þátttakandi fær þjálfun í undirstöðuatriðum sem varða smjörkremsskreytingar og síðan fá allir heila köku til þess að skreyta og… Lesa meira »Það eru margir vina minna búnir að bíða eftir þessari uppskrift síðan ég setti hana á Instagram fyrir einhverju síðan. Ég er búin að lauma henni til nokkurra og nú… Lesa meira »Share the post „Skráning hafin á námskeið haustsins!“ FacebookTwitterShare…Ég er svo heppin að eiga nokkrar vinkonur sem eru algjörir kökuskreytingarsnillingar og er hún Inga ein af þeim. Hún er ein af þeim sem fer alltaf „over the top“… Lesa meira »Þar sem við fjölskyldan tíndum yfir okkur af bláberjum á Dalvík um daginn má sjá að bloggið hefur litast af miklu bláberjaæði. Komin er uppskrift af guðdómlegu bláberjapæ og ferskum… Lesa meira »Ef þið farið inn á Facebook síðu Gotterí og gersema er þar leikur í gangi þar til annað kvöld! Endilega kíkið þangað inn og þið gætuð unnið aðgang á kökupinnanámskeið… Lesa meira »Kökupinna er hægt að útbúa á ýmsan máta og er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Fyrr í sumar útbjó ég þessa sætu kökupinna fyrir strákaafmæli og… Lesa meira »Þar sem kökupinnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér ætla ég að reyna að vera dugleg að gefa ykkur hugmyndir af mismunandi innihaldi þeirra í vetur. Þegar maður hefur náð… Lesa meira »  Allar nánari upplýsingar og verð um námskeiðið er að finna hér Share the post „Kökupinnanámskeið í næstu viku!“ FacebookTwitterShare…Mamma mín átti afmæli á dögunum og þar sem hún er mikill „tiger“ aðdáandi ákvað ég að útbúa handa henni bollakökur í þeim dúr. Ég fann þessi bollakökuform erlendis fyrir… Lesa meira »Bláberjapæ 150gr mjúkt smjör 150gr Dansukker sykur (4 msk að auki til að velta berjunum uppúr) 150gr hveiti 250gr bláber 20gr kókosflögur 70gr súkkulaðidropar (gróft saxað suðusúkkulaði) Hrærið saman smjör,… Lesa meira »Toblerone ísdrykkur (um það bil 4 glös) 800ml vanilluís 1 bolli mjólk (gæti þurft aðeins meira) 100gr Toblerone (saxað í blandara) 5 msk jarðaberja-íssósa 5 msk súkkulaði-íssósa Aðferð Saxið Toblerone… Lesa meira »Súkkulaði og banana muffins uppskrift 4 vel þroskaðir bananar 1 ½ bolli sykur 2 egg 1 krukka eplamauk (barnamauk) 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1 bolli bökunarkakó 1 tsk… Lesa meira »Við fjölskyldan fórum á Fiskidaginn mikla á Dalvík á dögunum og það má eiginlega segja að fyrir norðan séu bláber á hverju strái. Systir mín býr í Svarfaðardal og að… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun