Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðTyrkisk Peber sjeik 2 bollar bláber 800ml vanilluís 4msk jarðaberjaíssósa 100gr Toblerone (gróft saxað) 10 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur (mulinn) – meira ef þið viljið sterkara bragð 1 bolli mjólk… Lesa meira »Um daginn ákvað ég að prófa að fikra mig aðeins áfram í hollustugotteríi þar sem  hún Erla samstarfskona mín kom með alveg ótrúlega góða hráfæðismola í vinnuna á dögunum. Þrátt… Lesa meira »Ég var að fara yfir myndir á tölvunni og áttaði mig á því að 11 ára stelpuafmæli eldri dóttur minnar hafði ekki ratað hingað inn. Ætli það sé ekki sökum… Lesa meira »

Haustnámskeið 2015


Hér er hægt að finna allar nánari upplýsingar um verð, námskeiðslýsingu og fleira Share the post „Haustnámskeið 2015“ FacebookXShare…Eitt kvöldið í vikunni langaði okkur mæðgur í eitthvað gómsætt og ákváðum að prófa nýjung með Betty Crocker kökumixi. Við hrærðum saman bæði „Chocolate Fudge“ og „Vanilla“ kökumix og settum… Lesa meira »Ég ákvað að prófa eitthvað nýtt í brauðbollugerð um daginn þó svo kúmenbollurnar standi alltaf fyrir sínu. Ég skoðaði nokkrar erlendar uppskriftir, blandaði svo saman því sem mér leist vel… Lesa meira »Ég ætlaði ekki að trúa því að þessi uppskrift væri ekki komin hingað inn fyrr en ég var búin að leita fram og til baka hér á síðunni og í… Lesa meira »Uppskrift Vöffluforms-skálar (fást í Hagkaup) Súkkulaði- og hnetusmjör MILKA-OREO súkkulaði Mini sykurpúðar (eða stærri klipptir í 4 hluta) Bananar Jarðaber Aðferð Skerið niður súkkulaði, banana og jarðaber Fyllið vöffluformsskálarnar af… Lesa meira »Hér kemur enn ein dásemdar uppskriftin af góðum eftirrétti á grillið fyrir sumarið! Uppskrift Jonagold epli Súkkulaði- og hnetusmjör Musli MILKA-Caramel súkkulaði Aðferð Kjarnhreinsið eplin og holið að innan, gott… Lesa meira »Eftir að hafa búið í Bandaríkjunum er ekki möguleiki á því að þessi grill-eftirréttur fari framhjá nokkrum manni! Bandaríkjamenn eru held ég jafn glaðir með þessa uppfinningu og brauð með… Lesa meira »Uppskrift 3 vel þroskaðir bananar 110 gr brætt smjör 110 gr púðursykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 120 gr hveiti 60 gr bökunarkakó 200… Lesa meira »Á Hvítasunnudag útbjó ég ömmupönnsur þar sem það er lífsnauðsynlegt að útbúa þær reglulega, þær eru einfaldlega bestar í heimi. Ótrúlegt en satt þá kláruðust þær ekki allar að deginum og þegar… Lesa meira »Líklega hafa flestir grillað súkkulaðifyllta banana á lífsleiðinni en mögulega með misgóðum árangri. Þessi eftirréttur er sívinsæll hjá okkur fjölskyldunni en ég verð að viðurkenna að mér þótti þessi réttur… Lesa meira »Þótt ótrúlegt megi virðast þá fagna vinahjón okkar brátt eins árs brúðkaupsafmæli og ég ekki enn búin að setja inn myndir úr brúðkaupinu þeirra. Svona líður tíminn víst en vonandi… Lesa meira »

Bláber og rjómi


Það þarf ekki alltaf að vera flókið að útbúa góðan eftirrétt og eru bláber, þeyttur rjómi og súkkulaðispænir hin fullkomna blanda af einum slíkum! Undanfarið hefur verið hægt að kaupa… Lesa meira »Skemmtileg umfjöllun um námskeiðin birtist á Sælkerapressunni í gær! Getið séð umfjöllunina hér Námskeið í smjörkremsskreytingum fyrir heilar kökur er næst á dagskrá þann 31.maí og í byrjun júní verða… Lesa meira »

Síðustu námskeið fyrir sumarfrí!


Loksins fann ég tíma til að skella inn nokkrum námskeiðum fyrir sumarfrí! Verð að biðjast afsökunar á þessu námskeiðsleysi undanfarið en stundum verður dagskráin aðeins of þétt til að hægt… Lesa meira »

Bollakökukeppni á Ásbrú


Kæru lesendur og fyrrum þátttakendur á skreytingarnámskeiðum! Mig langar að vekja athygli ykkar á skemmtilegri bollakökukeppni í næstu viku á Ásbrú! Vegleg verðlaun í boði og ég hvet ykkur eindregið… Lesa meira »Á dögunum setti ég upp afmælisveislu fyrir Gestgjafann og var það skemmtilegt verkefni. Ég smellti af nokkrum myndum samhliða ljósmyndara þeirra og hér má sjá eitthvað af skemmtilegum og bleikum… Lesa meira »Eftir morgundaginn eru flestir að komast í páskafrí! Þar sem ég mun eyða páskunum þetta árið í lærdóm ákvað ég að setja inn hugmyndir af skemmtilegu páskagotteríi sem ég útbjó… Lesa meira »Ég var á Akureyri í síðasta mánuði í skólanum og þangað er alltaf gaman að koma. Maður fer í pínu „útlandafíling“, fer út að borða og hefur það kósý. Þrátt… Lesa meira »

Bleik bomba í Gestgjafanum


Á dögunum setti ég upp barnaafmæli fyrir Gestgjafann. Þetta var skemmtilegt verkefni og fórum við mæðgur alla leið með bleikt þema! Fallegar myndir og skemmtilega grein er hægt að lesa… Lesa meira »Skemmtileg umfjöllun um kökupinnanámskeiðið næsta sunnudag birtist á Sælkerapressunni í gær. Enn eru nokkur sæti laus á námskeiðið og er það haldið milli kl:15:00-18:00! Kökupinnar eru tilvaldir í ferminguna, brúðkaupið,… Lesa meira »Í dag er akkúrat ár síðan þessir kökupinnar voru á boðstólnum í fertugsafmæli vinkonu minnar. Í dag fór ég að ég fór að hugsa um glamúrpartýið fyrir ári síðan og… Lesa meira »Á dögunum átti einn lítill Spiderman-frændi afmæli og útbjó ég kökupinna fyrir hann með köngulóarvefsmunstri. Innihaldið er súkkulaðikökupinnar líkt og þessir hér með Betty Crocker kökumixi og síðan dýfði ég í… Lesa meira »  Share the post „Námskeið 15. mars!“ FacebookXShare…Eldri dóttir mín er í 6.bekk í Varmárskóla og á föstudegi fyrir nokkrum vikum buðum við stelpunum í bekknum heim í smá kósýkvöld. Þær hittust og borðuðu saman kvöldmat og… Lesa meira »Það var hún Inga snillinga kökuskreytingarvinkona mín sem útbjó þessar bollakökur á dögunum fyrir afmæli sonar síns. Ég fékk að sjálfsögðu að smella af þeim mynd til að fá að… Lesa meira »Íris vinkona mín kíkti í heimsókn um daginn og þar sem hún er algjör heilsumanneskja þá ákvað ég að útbúa eitthvað hollt og gott handa henni. Ég bakaði speltbrauðið góða… Lesa meira »

Bollakökuskreytingar fyrir yngri kynslóðina


Sökum eftirspurnar á barna- og unglinganámskeið í bollakökuskreytingum hefur bollakökunámskeiðinu þann 23.febrúar verið breytt í annað slíkt! Þið sem þekkið áhugasama kökuskreytingaráhugamenn á aldrinum 10-14 ára megið því endilega láta… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun