Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðÞessar dásamlegu brownies hreinlega bráðna í munni og eru einfaldlega eins góðar og allt sem gott er. Hvernig geta annars mörg lög af súkkulaði, hnetum og karamellu klikkað 🙂 ¾… Lesa meira »Eldri dóttir mín varð 10 ára um helgina og hélt að því tilefni stelpupartý. Hún óskaði eftir því að panta pizzu og hafa svo alls konar lítið gotterí eftir matinn…. Lesa meira »Næstkomandi sunnudag verð ég á Sauðarkróki með námskeið í sykurmassaskreytingum og í kökupinnagerð. Örfá sæti eru laus á kökupinnanámskeiðið og hægt er að setja sig á biðlista fyrir sykurmassanámskeiðið. Allar… Lesa meira »Bollakökurnar 1 pakki súkkulaði kökumix (Betty Crocker Devils þykir mér best en ekki fara eftir leiðbeiningunum á pakkanum) 1 pakki Royal súkkulaðibúðingur 4 egg ½ bolli matarolía (ljós/bragðlítil) ½ bolli… Lesa meira »Næstkomandi fimmtudag, 10.október verður námskeið í bollakökuskreytingum í Námsflokkum Hafnarfjarðar og fer skráning fram á heimasíðu þeirra, www.nhms.is Námskeiðið hefst kl:18:00 og stendur yfir í um 3 klukkustundir Skráning hér … Lesa meira »Þennan einfalda og bragðgóða súkkulaðisjeik höfum við fjölskyldan gert í mörg herrans ár. Þessi uppskrift er eins einföld og hún getur verið og geta kátir krakkar vel útbúið þennan drykk,… Lesa meira »Vegna forfalla eru tvö pláss laus á námskeiðið í bollakökuskreytingum á morgun! Fyrstur kemur, fyrstur fær….skráning á gotteri@gotteri.is Share the post „Bollakökuskreytingar á morgun!“ FacebookTwitterShare…

Námskeið í október 2013


Share the post „Námskeið í október 2013“ FacebookTwitterShare…

Vinningshafi í haustleiknum….


Halló, halló… Það er komið laugardagskvöld og tími til að draga í haustleiknum! Með aðstoð Random.org og excel hef ég fundið út vinningshafa…….vinningshafinn er Heiða, heidagud@xxxxx.xxx – ég verð í sambandi… Lesa meira »Hvað er betra en súkkulaðihjúpuð jarðaber? Eins og hvað þetta er einföld og skemmtileg hugmynd mætti maður alveg gera þetta oftar, það þarf ekki að vera neitt sérstakt tilefni. Nú… Lesa meira »

Haustleikur


Vilt þú eiga möguleika á því að vinna þér inn frítt námskeið í bollakökuskreytingum í næstu viku? Þar lærir þú meðal annars að útbúa svona tvílitar „rósir“ úr smjörkremi. Það… Lesa meira »Share the post „Bollakökunámskeið í október“ FacebookTwitterShare…Þessar bollakökur eru ef ég má sletta „too cute to eat“, það er bara þannig 🙂 Eftir að ég kom með nokkrar svona í vinnuna einn daginn og sett mynd… Lesa meira »Í dag birtist skemmtileg grein eftir Ruth Ásdísardóttir á Bleikt.is þar sem fjallað er um Gotterí og gersemar. Kíkið endilega á þetta og ég minni á að skráning er hafin… Lesa meira »

Námskeið fyrir norðan!


Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til leiks á kökuskreytingarnámskeiðin á Akureyri og Dalvík! Kíkið endilega á þetta og vonandi sé ég ykkur sem flest um næstu… Lesa meira »Það er ekki annað hægt en lífga uppá þessa gráu, blautu daga með einhverju litríku 🙂 Þessar bleiku dúllulegu bollakökur eru ekkert nema sítrónu bollakökurnar mínar í dulbúningi, eina sem… Lesa meira »

Bollakökuskreytingar og sykurmassaföndur


Ef þú vilt verða betri í kökuskreytingum er þetta eitthvað fyrir þig! Næsta sunnudag, 15.september mun vera boðið uppá bollaköku-skreytingarnámskeið og sykurmassa-skreytingarnámskeið hjá Gotterí og gersemum. Hægt er að finna… Lesa meira »Það er svo ótrúlega einfalt að útbúa þessar „Blúndu-bollakökur“ eins og ég vil kalla þær þar sem kremið krullast niður líkt og blúnda. Í þessar notaði ég uppskriftina af einföldu… Lesa meira »Þessir kökupinnar eru svooooo góðir að þú bara verður að prófa! Ég er í það minnsta ekki Rice Krispies aðdáandi fyrir ekki neitt, það segir sig alveg sjálft 🙂 Kúlurnar… Lesa meira »Hver vill ekki geta boðið uppá krúttaralega kökupinna við hátíðleg tilefni? Minni á fyrsta kökupinnanámskeið haustsins sem verður haldið næsta fimmtudag kl:18:00! Enn er laust pláss svo áhugasamir mega endilega… Lesa meira »Þessa hrísköku“íspinna“ gerði ég í lok sumars þegar ég rakst á pakka af íspinnaprikum sem ég hafði keypt mér fyrir löngu. Ég ákvað að athuga hvort það væri hægt að… Lesa meira »Þessa kökupinna gerði ég fyrir fertugsafmæli vinkonu minnar og mannsins hennar í vikunni. Mér skilst að pinnarnir hafi slegið í gegn í veislunni og ákvað því að deila þessari skemmtilegu… Lesa meira »Þar sem haustið er að ganga í garð og rútína gerir vart við sig á mörgum heimilum má ég til með að deila þessari dásemdaruppskrift með ykkur. Þessa uppskrift fékk… Lesa meira »

Námskeið í september!


Share the post „Námskeið í september!“ FacebookTwitterShare…

Gjafabréf – nýtt!


Vantar þig tækifærisgjöf? Nú er hægt að kaupa gjafabréf hjá Gotterí og gersemum! Áhugasamir sendi tölvupóst á gotteri@gotteri.is Share the post „Gjafabréf – nýtt!“ FacebookTwitterShare…Í gær hófust námskeið hjá Gotterí og gersemum að nýju eftir sumarfrí. Skemmtilegt bollakökunámskeið er að baki og geta áhugasamir skoðað myndir frá námskeiðinu hér á heimasíðunni Share the post „Fyrsta… Lesa meira »Vilt þú læra að skreyta svona bollaköku ásamt fleiru? Enn eru laus pláss á næsta bollakökunámskeið! Námskeiðið er næsta þriðjudag, 27.ágúst kl:18:00 og er hægt að nálgast allar nánari upplýsingar hér… Lesa meira »

Vinningshafi í lukkuleiknum….,


Gleðilegan sunnudag kæru vinir! Tíminn flýgur áfram og það er komið að því að „draga“ í lukkuleiknum! Með aðstoð Random.org og excel hef ég fundið út vinningshafa……vinningshafinn er Hildur Halldórsdóttir!… Lesa meira »Það er alltaf gaman að breyta til og prófa nýjar súkkulaði- og skúffukökuuppskriftir. Það er bara einhvern vegin þannig að flestum þykja súkkulaðikökur góðar sama í hvernig formi þær eru… Lesa meira »

Bollakökunámskeið í næstu viku


Share the post „Bollakökunámskeið í næstu viku“ FacebookTwitterShare…

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun