Sökum eftirspurnar hef ég bætt inn skreytingarnámskeiði fyrir bollakökur í næstu viku. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 23.maí og getið þið séð nánari upplýsingar um námskeiðið hér. Ef þig langar til… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Í gær hélt ég mitt fyrsta bollaköku-skreytingarnámskeið hjá Gotterí og Gersemum. Það komu til mín frábærar dömur og við fórum yfir gerð sykurmassaskrauts, bakstur á bollakökum, gerð smjörkrems og svo… Lesa meira »
Í dag mættu til mín hressar dömur á kökupinnanámskeið! Dásamlegir kökupinnar og kökukúlur litu dagsins ljós og stóðu þær sig með prýði eins og sést á myndum hér á síðunni….Mmmm… Lesa meira »
Einfaldleikinn hefur ráðið ríkjum í vikunni og þessum mokkabitum féll ég fyrir við fyrsta smakk. Hún Gígja vinkona mín kom með þessa köku í vinnuna einu sinni og þá var… Lesa meira »
Þrátt fyrir að ég sé gjarnan að eyða miklum tíma í kökuskreytingar þá elska ég einfaldleikann inn á milli. Þessar sítrónu-bollakökur með glassúr galdrast fram án fyrirhafnar og eru ofsalega… Lesa meira »
Undanfarna daga hef ég saknað Starbucks ferðanna minna síðan ég bjó í Seattle alveg ótrúlega mikið, já og góða veðursins og vinanna líka =) „Salted Caramel Mocha Frappucchino“ ásamt „Bacon… Lesa meira »
Námskeiðin í maí hafa fengið frábærar undirtektir! Aukanámskeið í bollakökuskreytingum verður 23.maí og er enn laust pláss á það námskeið. Einnig eru nokkur sæti laus á kökupinnanámskeiðið næsta sunnudag (12.maí)… Lesa meira »
Vill minna á að skráning á maí-námskeiðin er í fullum gangi. Kökupinna- og sykurmassaskrautnámskeið eru næsta sunnudag (eftir viku) og eru enn laus pláss á þau. Fullt er orðið á… Lesa meira »
1.maí í dag og vorið ætti að vera á næsta leiti! Þrátt fyrir snjókomu og kulda fannst mér við hæfi að útbúa sumarlega verkalýðsköku og legg hér með inn pöntun… Lesa meira »
Í kvöld komu til mín hressar dömur sem voru með allt á hreinu! Farið var yfir ferlið við gerð kökupinna, þeir útbúnir og svo skreyttu þær og göldruðu fram dýrindis… Lesa meira »
Þegar það er rigning og rok úti er fátt betra en að sitja inni og dunda sér við bakstur og kökuskreytingar =) Hér fyrir neðan er afrakstur dagsins hjá okkur… Lesa meira »
Sjá nánar undir „námskeið“ hér á síðunni Share the post „Námskeið í maí 2013“ FacebookTwitterShare…
Í dag er akkúrat vika í næsta kökupinnanámskeið og fer hver að verða síðastur að skrá sig. Hægt er að sjá nánari lýsingu á námskeiðinu undir „námskeið“ hér á síðunni… Lesa meira »
Í dag hélt ég mitt fyrsta kökupinnanámskeið hjá Gotterí og gersemum. Ég fór yfir skrefin sem fylgja því að búa til kökupinna og fékk skemmtilegan hóp í heimsókn. Þær stóðu… Lesa meira »
Hér er að finna auglýsinu um kökupinnanámskeiðin í apríl – fullt er á námskeiðið næsta sunnudag (21.apríl) en það eru nokkur sæti laus þriðjudaginn 30.apríl. Kveðja, Berglind Share the… Lesa meira »
Í gær var mikið um að vera hjá mér þar sem vinnudagurinn var ansi þéttur ásamt því sem ég svaraði spurningum, sendi inn myndir og fór í myndatöku fyrir mitt… Lesa meira »
Jæja, nú hef ég ásamt tæknilegri aðstoð frá minni yndislegu mágkonu henni Heiðu komið saman heimasíðu fyrir Gotterí og gersemar til viðbótar við Facebook síðuna. Hér munu vera svipaðar upplýsingar… Lesa meira »