Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðNæsta sunnudag 15.júní verður námskeið í bollakökuskreytingum fyrir börn milli kl:11:00-14:00. Örfá sæti eru laus og geta áhugasamir haft samband/skráð einstaklinga á gotteri@gotteri.is Námskeiðið kostar 9500kr og fara þátttakendur heim… Lesa meira »

Milka&Daim-kökupinnar


Þessir fjólubláu pinnar eru að innan mulin súkkulaðikaka með vanillukremi og smátt söxuðu Milka-Daim súkkulaði. Hér er á ferðinni hin fullkomna blanda að mínu mati þar sem búið er að… Lesa meira »

Kökupinnaföndur


Það er gaman að leika sér með hugmyndir varðandi kökupinna. Hér eru á ferðinni hefðbundnir súkkulaði-kökupinnar sem eru formaðir í litlum piparkökumótum. Mikilvægt er að kæla þá vel áður en… Lesa meira »Ef það er brúðkaup eða veisla í vændum gæti verið sniðugt að skella sér á kökuskreytingarnámskeið í júní! Þetta eru síðustu námskeiðin þar til í haust og hægt er að… Lesa meira »Þar sem Frozen æðið virðist engan endi ætla að taka ákvað ég að setja aftur inn Frozen færsluna síðan fyrr á þessu ári. Um síðustu helgi fór ég með dætur… Lesa meira »Við stelpurnar hittumst heima hjá Lukku vinkonu um daginn og bauð hún uppá köku svipaðri þessari í eftirrétt. Þetta er útfærsla að sænskri kladdköku og fékk ég hjá henni uppskriftina… Lesa meira »Botn 300gr Digestive kex 2 msk púðursykur 120gr brætt smjör Hitið ofninn 180 gráður Myljið kexið í matvinnsluvél eða í sterkum poka með kökukefli ef þið eigið ekki matvinnsluvél. Hrærið… Lesa meira »Þessa eplaköku kom vinnufélagi minn hún Birgitta Líf með í vinnuna á dögunum. Ég er almennt ekkert ofboðslega hrifin af eplakökum en þessi fannst mér alveg æðisleg og ákvað að… Lesa meira »Sökum forfalla eru örfá sæti laus á námskeið í afmæliskökuskreytingum í næstu viku (13 og 14.maí kl:18:00) Hér er hægt að sjá nánari lýsingu á námskeiðinu og áhugasamir geta haft… Lesa meira »

Red Velvet kökumix til í Nettó


Ég get verið óttalegt nörd þegar það kemur að vissum tegundum af kökumixi síðan ég bjó í Bandaríkjunum. Ég elskaði að skoða úrvalið í Safeway og QFC og ég held… Lesa meira »

Afmæliskökuskreytingar – námskeið


Vilt þú læra að skreyta afmælisköku á fjóra mismunandi vegu? Þá er námskeið í smjörkremsskreytingum á heila köku eitthvað fyrir þig. Þetta er nýtt námskeið í námskránni og þar sem… Lesa meira »Ég bakaði yfir mig af þessu dásamlega og einfalda speltbrauði fyrir nokkrum árum þegar ég var í fæðingarorlofi með yngri dóttur mína. Eftir veisluhöld undanfarna daga og páskaeggjaát fannst mér… Lesa meira »Gleðilega páska Þrátt fyrir að það sé kuldalegt um að litast úti skulum við vonan að guli liturinn færi okkur bjartari og hlýrri daga á næstunni. Þessar dúllur fengu að… Lesa meira »Við fjölskyldan erum á leiðinni í sameiginlegan brunch hjá vinunum okkar og við fengum það hlutverk að koma með eitthvað sætt á hlaðborðið. Guli liturinn er allsráðandi hjá mér þessa… Lesa meira »Ég var að skoða páskahugmyndir á Pinterest í gær og datt niður á þessa snilldarhugmynd. Þar var reyndar notast við „shredded wheat“ sem er auðvitað mjög líkt hreiðri/grasi en þar… Lesa meira »

Páskapinnar


Ekki á morgun heldur hinn! Geri fastlega ráð fyrir að fleiri séu farnir að telja niður í páskafrí. Ég er búin að sjá þessa frídaga fyrir mér lengi og to-do listinn… Lesa meira »Ég er gríðarlega mikill súkkulaðigrís og er alltaf til í að prófa nýjar uppskriftir þegar kemur að súkkulaði. Brownies eru jafn misjafnar og þær eru margar en þessi uppskrift er… Lesa meira »Súkkulaði og lakkrís bollakökur 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 8 msk bökunarkakó 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli olía 1 bolli… Lesa meira »

Súkkulaði kökupinnar


Eftir kökupinnanámskeið hjá mér í kvöld skellti ég því sem eftir var af kúlunum í brúnan hjúp með hvítu kökuskrauti þar sem ómögulegt var að láta þetta fara til spillis…. Lesa meira »Á dögunum var þessi guðdómlega uppskrift í fermingarblaði Fréttatímans og áttaði ég mig á því að ég var aldrei búin að setja hana hingað inn. Ég útbjó bæði dökka og… Lesa meira »Vilt þú læra að útbúa fallega og bragðgóða kökupinna? Er með örfá sæti laus bæði á námskeiðið á miðvikudaginn og einnig á sunnudaginn. Á miðvikudag er almennt námskeið og á… Lesa meira »Yngri dóttir okkar og besta vinkona hennar eiga afmæli með eins dags millibili í mars og héldu þær saman uppá leikskólaafmælið sitt á dögunum. Þar sem Frozen æði virðist hafa… Lesa meira »Miðvikudaginn 9.apríl eru örfá sæti laus á námskeið í kökupinnagerð. Þar sem páskarnir eru á næsta leiti er við hæfi að föndra einhverja páskapinna ásamt þeim hefðbundnu svo allir ættu… Lesa meira »Þar sem það er vor í lofti í dag ákvað ég að setja inn mynd af köku í stíl við daginn. Hér er á ferðinni súkkulaðikaka í 4 lögum, súkkulaðismjörkrem… Lesa meira »Bollakökur eru að mínu mati alveg ómótstæðilega góðar, fallegar og hvað þá súkkulaði bollakaka með súkkulaði smjörkremi eins og hér er á ferðinni. Hér fyrir neðan kemur uppskrift bæði af… Lesa meira »

Námskeið í apríl


Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í sæti á kökuskreytingarnámskeiði í apríl. Það verða líklega ekki námskeið að nýju fyrr en í byrjun júní svo endilega tryggið… Lesa meira »Hér eru á ferðinni sniðugar uppskriftir og hugmyndir á fermingarborðið. Fréttatíminn 21.mars 2014 Ég verð að segja að vanillu-Daim kökupinnarnir standa uppúr að mati þeirra sem sáu um smökkun að… Lesa meira »Gotterí og gersemar bjóða uppá gjafabréf til sölu í fallegum öskjum. Endilega sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið haldið að þetta gæti verið fermingargjöfin í ár.   Share the post… Lesa meira »

Jarðaber og hvítt súkkulaði


Hjúpuð jarðaber eru falleg á veisluborðið og líka stórkostlega ljúffeng. Hér er ein skemmtileg útgáfa af hjúpuðum jarðaberjum þar sem þeim er dýft í hvítt súkkulaði og súkkulaðiskrauti og sykruðum… Lesa meira »Á dögunum fór ég í heimsókn til hennar Eddu Hermanns á Miklagarði. Þessi nýja sjónvarpsstöð er með alls kyns skemmtilegt efni í framleiðslu og verður gaman að fylgjast með þeim… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun