Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeiðMína mús Kældar kökukúlur Kökupinnaprik Rautt og svart Candy melts Kökuskraut Aðferð Útbúið kökukúlur sem ykkur þykja góðar (hér má finna aðferð og hugmyndir) Stingið hníf sitthvoru megin á topinn… Lesa meira »Tengdapabbi varð sjötugur um daginn og voru systkinin fimm og „viðhengi“ með dýrindis veislu hér í Laxatungunni eftir skemmtilega „óvissuferð“. Ég fékk að sjálfsögðu að sjá um eftirréttinn og þar… Lesa meira »Það var hún Auðbjörg vinnufélagi minn og vinkona sem skoraði á mig að útbúa þessa köku fyrr í vetur eftir að hafa séð hana á erlendri bloggsíðu. Ég gat auðvitað… Lesa meira »Það er nú þónokkuð síðan ég útbjó þessa fótboltaköku fyrir son vinar míns en einhverra hluta vegna gleymdi ég alltaf að setja inn mynd af henni. Eins og hvað ég… Lesa meira »Share the post „Næstu námskeið – dagsetningar“ FacebookXShare…Ef þið hafið ekki haft tíma til að útbúa Kornflexdrauminn eða Heitu súkkulaðikökuna fyrir Valentínusardaginn slá Hjúpuð jarðaber  alltaf í gegn og hægt að útbúa þau á skömmum tíma. Þau eru bragðgóð… Lesa meira »Það er alltaf gaman þegar myndir og fréttir frá heimasíðunni rata í netmiðla. Hlín Einars hjá Bleikt skrifaði skemmtilega grein eftir að hún og dóttir hennar komu á námskeið til… Lesa meira »Valentínusar – eftirrétturinn! Þessi heita súkkulaðikaka er algjört lostæti, hún er blaut í sér og í raun eins og litlar „franskar“ súkkulaðikökur með blautri miðju  nema súkkulaðibráðinni er hellt ofaná… Lesa meira »Í gær var ég með barnanámskeið í bollakökuskreytingum og fékk til mín fjörugan hóp af stelpum. Það var mikil litadýrð við völd eins og myndirnar bera með sér og stóðu… Lesa meira »Valentínusardagurinn nálgast og varð mér hugsað til hans um daginn og ákvað að reyna að finna eitthvað fljótlegt og gott að útbúa en þó með „Valentínusarívafi“. Ég fletti í bókum… Lesa meira »Það eru aðeins tvö pláss laus á barna- og unglinganámskeiðið í bollakökuskreytingum um næstu helgi, laugardaginn 8.febrúar kl:11:00. Endilega tryggið ungum kökuskreytingaráhugamönnum pláss á gotteri@gotteri.is . Ég mun síðan auglýsa dagsetningar… Lesa meira »

Barnanámskeiðin í fjölmiðlum


Það er alltaf gaman og mikill heiður að fá umfjöllun í fjölmiðlum varðandi starfsemi Gotterí og gersema. Fyrir nokkru kom grein um barnanámskeið í bollakökuskreytingum í Lífinu með Fréttablaðinu. Hægt… Lesa meira »Fermingarundirbúningur er líklega hafinn á einhverjum heimilium nú þegar og að mörgu að huga þegar kemur að stóra deginum. Fallegar kökur og gotterí er eitt af því sem er alltaf… Lesa meira »

Námskeið í febrúar


Share the post „Námskeið í febrúar“ FacebookXShare…Um síðustu helgi  bakaði ég snúða sem ég er búin að ætla að prófa lengi! Ég er mikill aðdáandi Cinnabon í Bandaríkjunum og læt mig oft dreyma um þá guðdómlegu… Lesa meira »Kökupinnar eru algjört augnayndi og þar að auki stórkostlega góðir á bragðið. Þegar búið er að læra réttu tæknina þá er kökupinnagerð leikur einn. Það er mikilvægt að gefa sér… Lesa meira »

Kökupinnanámskeið í næstu viku


Share the post „Kökupinnanámskeið í næstu viku“ FacebookXShare…

Fyrstu námskeið ársins að hefjast


Share the post „Fyrstu námskeið ársins að hefjast“ FacebookXShare…Þessi súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur að mínu mati 🙂 Ekki skemmir fyrir að hún er afar einföld og fljótgerð og væri tilvalin fyrir áramótaveisluna á morgun! Uppskriftin hér að… Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í gjafabréf fyrir jólin…. Enn er tekið á móti pöntunum og hægt að nálgast gjafabréf á Þorláksmessu og fyrir hádegi á… Lesa meira »

Vinningshafinn í jólaleiknum…


Í dag er 20.desember runninn upp þótt ótrúlegt megi virðast! Vinningshafinn í jólaleiknum er Sandra Heimisdóttir og óska ég henni innilega til hamingju með gjafabréfið sem hún vann sér inn. Með… Lesa meira »Jólatré 3 msk smjör 1 poki sykurupúðar (um 40 stk) 6 bollar Rice Krispies Grænn matarlitur Skraut Hvítt súkkulaði (um 100-150gr) Kökuskraut að eigin vali/nammi Íspinnaprik Annað sem þarf Bökunarpappír… Lesa meira »Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180 gráður. Setjið bökunarpappír í um það… Lesa meira »Ert þú í vandræðum með restina af jólagjöfunum? Fram til 24.desember mun vera 3 fyrir 2 tilboð á gjafabréfum hjá Gotterí og gersemar. Gjafabréfin gilda í heilt ár frá útgáfudegi… Lesa meira »Þessar dúllur eru nú svolítið jólalegar og myndu sæma sér vel í hvaða veislu sem er yfir hátíðarnar. Hvað þarf til? Kældar súkkulaði og kókos kökukúlur (uppskrift hér að neðan)… Lesa meira »

Góð hugmynd í jólapakkann


Gjafabréfin frá Gotterí eru tilvalin jólagjöf fyrir unga sem aldna kökuskreytingaráhugamenn. Tekið er við pöntunum fram að jólum, verð 9500kr, áhugasamir hafi samband á gotteri@gotteri.is   Share the post „Góð… Lesa meira »Desember er handan við hornið og ekki seinna að vænna en byrja að fikra sig áfram við nýstárlegt jólagotterí. Þessir kökupinnar innihalda súkkulaðiköku með piparmyntu-smjörkremi, hjúpaðir í hvítt Candy Melts… Lesa meira »Nú er hægt að kaupa gjafabréf á námskeiðin fyrir áhugafólk um kökuskreytingar á öllum aldri! Gjafabréfin koma upprúlluð í gjafaöskju og með slaufu. Sérstakar rauðar jólaslaufur verða á öllum öskjum… Lesa meira »

Síðasta námskeið ársins


Share the post „Síðasta námskeið ársins“ FacebookXShare…Í gær fór fram barna- og unglinganámskeið hjá Gotterí og gersemar og mættu þar galvaskar stelpur fyrir hádegi. Þær stóðu sig frábærlega vel og var einstaklega gaman að fylgjast með… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun