Jógúrtsnakk er ofureinfalt að búa til. Það má toppa það með hverju sem hugurinn girnist og þetta er klárlega hollari kostur þegar ykkur langar í gott millimál! Svo einfalt og… Lesa meira »
Matur - ævintýri - uppskriftir - námskeið
Hér kemur langlokusnilld sem hægt er að gera á einu bretti fyrir alla fjölskylduna og toppar klárlega Sóma! Stelpurnar mínar elska að hafa þetta í nesti í skólann og við… Lesa meira »
Hér erum við með ótrúlega einfalt, hollt og gott pastasalat sem hentar vel sem nesti, hvort sem það er í skólann eða vinnuna. Það er hægt að undirbúa þetta allt… Lesa meira »
Ef það er eitthvað sem allir elska þá er það bananabrauð, það á að minnsta kosti við á þessu heimili! Þessar hér eru æðislegar og sniðugar í nestisboxið! Hver einasta… Lesa meira »
Það er útlit fyrir sól og sumar næstu tvo daga á landinu og þá er um að gera að grípa tækifærið og útbúa síðsumarskokteil! Þessi hér er algjör dásemd og… Lesa meira »
Það er að detta smá haust í mig í matargerðinni þó svo ég haldi enn í vonina um nokkra síðbúna sumardaga! Eplabökur er hægt að útbúa á ótal vegu. Hér… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að útbúa nýjar tegundir af smoothie drykkjum. Við gerum einhvers konar smoothie/heilsudrykk nánast daglega og finnst okkur gaman að breyta til. Þessi er léttur og góður… Lesa meira »
Hafrasmákökur eru eitt það allra besta! Ég hef gert ótal útfærslur af slíkum og hér kemur ein dásamleg með súkkulaði sem ég færði úr köku yfir í stykki. Þegar við… Lesa meira »
Það er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins flókið og margir halda svo lengi sem þið eigið réttu… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »
Indverskur matur þarf alls ekki að vera flókinn. Ef þig langar í ljúffengan og fljótlegan slíkan mat er þessi uppskrift alveg fullkomin! Hann rífur örlítið í en öll fjölskyldan elskaði… Lesa meira »
Sætar kartöflur í kartöflusalati er góð tilbreyting frá þessu hefðbundna og þetta hérna var algjörlega dásamlegt! Smá spicy og þið getið auðvitað stýrt því hversu mikið chilli majónes þið setjið… Lesa meira »
Skyrkökur eru eitthvað sem enginn stenst. Ég þori varla að viðurkenna það en ég hef aldrei áður gert skyrköku með matarlími sem hægt er að skera í sneiðar, alltaf bara… Lesa meira »
Það elska held ég allir bananasplitt, enda ekki annað hægt! Mismunandi tegundir af ís, sósu, rjóma og ávöxtum er blanda sem hreinlega getur ekki klikkað. Hér má síðan hver og… Lesa meira »
Ef þessi sumarsangria færir okkur ekki sumarið þá veit ég ekki hvað. Ástríðuávöxturinn í bland við allt þetta sumarlega hráefni, namminamminamm! Súper svalandi og fullkominn drykkur! Ég sá þessa hugmynd… Lesa meira »
Góður maís er eitt það besta sem við fáum! Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum keyptum við alltaf ferskan maís í hýðinu, létum hann liggja í bleyti fyrir eldun og hreinsuðum… Lesa meira »
Já ég prófaði að marinera svínalund um daginn í bjór og það var alveg geggjað svo nú mun ég eflaust prófa allt upp úr bjór á næstunni, hahahaha! Hér er… Lesa meira »
Ég er alltaf að leita eftir einhverju mönsi í hollari kantinum. Það er svo gott að eiga slíkt í frysti eða ísskápnum því þá eru minni líkur á því að… Lesa meira »
Pylsa er ekki alltaf sama og pylsa, það má sko sannarlega leika sér með pylsur, eða pulsur eða hvað ykkur langar til þess að kalla þær! Þessi útfærsla kom skemmtilega… Lesa meira »
Það spáir fínum hita og einhverri sól næstu daga og því ber að fagna! Það er búið að vera frekar kalt í júní svo vonandi ætlar sumarið að leika aðeins… Lesa meira »
Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera þau enn betri. Hér er ég búin að taka Betty Crocker gulrótarkökumix og… Lesa meira »
Heimagerður sjeik er einföld og ódýr lausn fyrir kósýkvöldið, nú eða komandi sumardaga! Jarðarberjaísinn frá Häagen-Dazs er uppáhalds ís margra hér á heimilinu svo þessi sjeik hitti klárlega í mark… Lesa meira »
Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að hafa gaman í kökuskreytingum! Hér er búið að lita smjörkrem og nota svokallaðan „gras-stút“ til þess að sprauta hár á kökurnar… Lesa meira »
Hér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri! Við grilluðum þetta salat í hádeginu einn daginn í vikunni og það kláraðist upp til agna og við munum… Lesa meira »
Svínalund er herramanns matur! Svínið fellur oft í skuggann af nautinu eða lambinu en ef svínalundin er elduð rétt verður hún mjúk og safarík, toppuð með Caj P grillolíu verður… Lesa meira »
Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga er á morgun og margir sem fagna með því að bjóða heim í kaffi eftir hátíðarhöld. Við erum alltaf með kaffi hér heima fyrir gesti og gangandi… Lesa meira »
LOKSINS fékk elsku fallega eldhúsið okkar uppfærslu. Ég man svo vel daginn sem við ákváðum að steinplata og parket yrði að bíða til að við gætum haldið „budgeti“ þegar við… Lesa meira »
Óóóó ef þetta ofurferska sumarsalat er ekki akkúrat það sem allir þurfa að fá æði fyrir í sumar þá veit ég ekki hvað. Þetta var algjörlega guðdómlegt með þeyttum vanillurjóma,… Lesa meira »
Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »
Í fyrra héldum við að við værum búin að klára pallinn okkar og getið þið einmitt fengið góðar hugmyndir fyrir pallinn ykkar í þeirri færslu hér. Síðan, eins og gengur… Lesa meira »