Bananabrauð - Gotterí og gersemar



Já krakkar mínir það er sko hægt að setja majónes í ýmislegt! Ég var ekki alveg að kaupa það að kökur með majónesi myndu virka en drottinn minn þetta brauð!!!… Lesa meira »



Ég var á vinnustofu í HR um daginn og í kaffinu var boðið upp á dásamlega gott bananabrauð með hnetukurli ofan á. Ég fékk nú ekki uppskriftina en fór beint… Lesa meira »



Okkur vantaði eitthvað með kaffinu í síðustu viku og þar sem ég átti banana á síðasta sjens og kökumix ákvað ég að prófa að blanda þessu tvennu saman og útkoman… Lesa meira »



Ég verð að segja að þetta er með því betra með sunnudagskaffinu! Búðingurinn verður til þess að kakan er mýkri og blautari í sér en annars og glassúrinn dásamlegur. Bananakaka… Lesa meira »



Við mæðgur gerðum þetta bananabrauð fyrir bekkjarkvöld í skólanum fyrr í haust. Það var yndislega gott með ískaldri mjólk og súpereinfalt að útbúa. Súkkulaði bananabrauð uppskrift 150 gr sykur 150… Lesa meira »



Banana bollakökubrownies uppskrift 50 gr smjör við stofuhita 100 gr brætt suðusúkkulaði 1 bolli sykur 2 tsk vanilludropar ¼ tsk salt 2 msk bökunarkakó 2 stór egg ¾ bolli hveiti… Lesa meira »



Uppskrift 3 vel þroskaðir bananar 110 gr brætt smjör 110 gr púðursykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 120 gr hveiti 60 gr bökunarkakó 200… Lesa meira »



Það eru margir vina minna búnir að bíða eftir þessari uppskrift síðan ég setti hana á Instagram fyrir einhverju síðan. Ég er búin að lauma henni til nokkurra og nú… Lesa meira »



Veðrið undanfarna daga kallar mögulega á meiri inniveru en annars og þá er alveg tilvalið að dunda sér aðeins við bakstur. Þetta bananabrauð er yndislega gott og mjúkt og best… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun