Bollur - Gotterí og gersemar



Ég útbjó þessar bollur einn sunnudagsmorguninn í febrúar. Stelpurnar voru mjög hrifnar af þeim og höfðu þær með sér í nesti út vikuna (við settum þær í frystinn og tókum… Lesa meira »



Í síðustu viku sýndi ég hvernig baka ætti vatnsdeigsbollur á Instastory hjá Gott í matinn, matargerðarlínu MS. Ég gerði tvær mismunandi fyllingar, aðra jarðaberja og hina súkkulaði og get ég… Lesa meira »



Þessar lengjur prófaði ég í fyrra og var svo sein að setja inn fyrir bolludaginn að ég ákvað bara að að geyma uppskriftina. Mig langaði svo að prófa að gera… Lesa meira »



Ég þori varla að viðurkenna það en í morgun var í fyrsta skipti sem ég baka heimatilbúnar vatnsdeigsbollur! Ég er búin að ætla þetta ár eftir ár en tíminn einhvern… Lesa meira »



Þegar ég var yngri var til pakki í matvöruverslunum frá Dr Oetker sem innihélt einfalt brauðbollumix. Þetta voru án efa einar ljúffengustu bollur sem til voru og ég hreinlega skil… Lesa meira »



Ég ákvað að prófa eitthvað nýtt í brauðbollugerð um daginn þó svo kúmenbollurnar standi alltaf fyrir sínu. Ég skoðaði nokkrar erlendar uppskriftir, blandaði svo saman því sem mér leist vel… Lesa meira »



Þar sem það hefur verið örlítið haustlegt fremur en sumarlegt úti undanfarna daga dettur maður pínu í annan gír hvað varðar baksturinn. Í stað þess að gera eitthvað létt, litríkt… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun