Brauðmeti - Gotterí og gersemar



Í dag var veðrið yndislegt, stelpurnar voru að renna á snjóþotum í brekkunni hér bakvið hús með vinkonum sínum í allan dag og því tilvalið að baka eitthvað ofaní mannskapinn…. Lesa meira »



Hver elskar ekki brauðtertu? Maðurinn minn er klárlega í þeim hópi og gat hann varla beðið á meðan þessi var útbúin. Foreldrar mínir og tengdaforeldrar komu í kaffi ásamt nokkrum… Lesa meira »



Ég hef alla tíð haft mikið dálæti af Crépes fylltum með hrísgrjónum og öðru góðgæti. Man eftir mér á Kökuhúsinu í Borgarkringlunni í gamla daga að gæða mér á þessu… Lesa meira »



Ég hef gert pönnukökurnar hennar ömmu í áraraðir en hef alltaf gaman af því að prófa eitthvað nýtt svo ég ákvað að prófa nýja pönnukökuuppskrift í þetta skiptið. Ég hef… Lesa meira »



Um síðustu helgi átti ég 40 ára afmæli hvorki meira né minna! Við hjónin urðum bæði fertug á árinu og í stað þess að halda risa veislu/partý fórum við með… Lesa meira »



Það störðu á mig vel þroskaðir bananar um daginn þegar ég kom heim úr vinnunni, það var eitthvað lítið til í nesti handa stelpunum og ég nennti ekki út í… Lesa meira »



Það hafa eflaust flestir prófað að útbúa þetta heita rúllutertubrauð einhvern tímann á ævinni. Þetta hefur fylgt okkur Íslendingum lengi og er afar vinsæll veislumatur, enda engin furða, þetta brauð… Lesa meira »



Það er alltaf gott að hafa smá jafnvægi á mataræðinu er það ekki? Hér er í það minnsta uppskrift af ótrúlega góðu og hollu hrökkbrauði sem ég get lofað ykkur… Lesa meira »



Já krakkar mínir það er sko hægt að setja majónes í ýmislegt! Ég var ekki alveg að kaupa það að kökur með majónesi myndu virka en drottinn minn þetta brauð!!!… Lesa meira »



Þessi veisluréttur er búinn að vera allt of lengi hingað inn á bloggið til að deila með ykkur. Berglind æskuvinkona mín hefur boðið upp á þennan rétt í sínum veislum,… Lesa meira »



Mig hefur lengi langað til að eignast svona „gamaldags“ fallegan brauðkassa til að geyma brauð og bakkelsi í á borðinu. Þetta er alltaf í pokum uppi á borði hér hjá… Lesa meira »



Gerði þessa uppskrift um daginn fyrir Gott í matinn og VÁ, VÁ, VÁ hvað þær voru dásamlega góðar! Er klárlega að fara að prófa að nota Brie í fleiri samlokur… Lesa meira »



Þessi aspasstykki gerði ég um síðustu helgi og hef ekki getað hætt að hugsa um þau síðan! Ég hef nú oftar en mig langar að vita keypt mér dásemdar aspasstykki… Lesa meira »



Ég var á vinnustofu í HR um daginn og í kaffinu var boðið upp á dásamlega gott bananabrauð með hnetukurli ofan á. Ég fékk nú ekki uppskriftina en fór beint… Lesa meira »



Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks ef það var ekki Birthday Cake Pop, Bacon Breakfast Sandwich eða Frappucchino… Lesa meira »



Eitt síðdegið í síðustu viku skelltum við mæðgur í þetta fína hollustubrauð. Við útbjuggum síðan safa í safapressunni og þetta varð að hollum og góðum kvöldverði þann daginn. Brauðið var… Lesa meira »



Um daginn var ég að skoða video á Youtube eins og svo oft áður og rakst á þessa snilldar hugmynd hjá Steve’s Kitchen. Deigið er í grunninn eins og típískt… Lesa meira »



Um helgina skelltum við mæðgur í skinkuhorn í tilefni þess að Gummi frændi var í heimsókn og varð hann 18 ára á sunnudaginn! Við vöktum hann með nýbökuðum hornunum, söng… Lesa meira »



Þegar ég var yngri var til pakki í matvöruverslunum frá Dr Oetker sem innihélt einfalt brauðbollumix. Þetta voru án efa einar ljúffengustu bollur sem til voru og ég hreinlega skil… Lesa meira »



Á dögum sem þessum er notalegt að vera inni, baka eitthvað gómsætt og horfa á rigninguna úti. Starfsdagar, fræðsludagar og vetrarfrí eru yfirvofandi og er einmitt einn slíkur í dag… Lesa meira »



Ég bakaði yfir mig af þessu dásamlega og einfalda speltbrauði fyrir nokkrum árum þegar ég var í fæðingarorlofi með yngri dóttur mína. Eftir veisluhöld undanfarna daga og páskaeggjaát fannst mér… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun