Bröns - Gotterí og gersemar



Þessi brauðsneið er fullkomin í brönsinn, í hádeginu eða hvenær sem er! Brauðsneið með osti, avókadó og hleyptu eggi Súrdeigsbrauð Óðals Havartí í sneiðum Avókadó í sneiðum Klettasalat Mulið beikon… Lesa meira »



Þessa uppskrift útbjó ég fyrir Gott í matinn í haust og þessi er alveg hrikalega góð! Brie-samloka með beikoni Miðað er við fjórar samlokur úr neðangreindum hráefnum 1 x Dala… Lesa meira »



Þessi krús er tilvalin sem morgunverður eða millibiti og einfalt að grípa með sér hvert sem er. Coconut & passion sultan frá Nicholas Vahé er fullkomin fyrir þessa samsetningu. Það… Lesa meira »



Ég hef alla tíð haft mikið dálæti af Crépes fylltum með hrísgrjónum og öðru góðgæti. Man eftir mér á Kökuhúsinu í Borgarkringlunni í gamla daga að gæða mér á þessu… Lesa meira »



Ég hef gert pönnukökurnar hennar ömmu í áraraðir en hef alltaf gaman af því að prófa eitthvað nýtt svo ég ákvað að prófa nýja pönnukökuuppskrift í þetta skiptið. Ég hef… Lesa meira »



Ég vinn á svo miklum snilldar vinnustað þar sem mötuneytið mætti frekar kalla fimm stjörnu veitingastað en mötuneyti. Þar er úrval af krásum frá morgni til kvölds og ekki skemmir… Lesa meira »



Við vorum í sumarbústað í Húsafelli í ágúst og ákvað ég að það væri löngu tímabært að prófa góða vöffluuppskrift. Á heimasíðunni Passion for baking fann ég uppskrift af „Norwegian… Lesa meira »



Á mánudaginn útbjuggum við elsta dóttir mín „Brunch“ í tilefni af Verkalýðsdeginum og langri skólafríshelgi hjá eldri dömunum á heimilinu. Við ákváðum að prófa nýja pönnukökuuppskrift og þar sem við… Lesa meira »



Fyrr í vetur var 12 ára dóttir mín með „sleepover“ partý og bauð nokkrum vinkonum úr skólanum. Þær pöntuðu amerískan bröns í morgunverð og þar sem ég grínast oft með… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun