Marengs - Gotterí og gersemar



Ég elska púðursykurmarengs, hvort sem hann er í heilli köku, sem pavlova, mulinn í skál með gúmelaði, sem marengstoppur eða í hvað sem er. Ég man eftir því að við… Lesa meira »



Ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja núna ég er svo hamingjusöm…… Þegar ég sá hana fyrst tók hjartað kipp og ég vissi að þessa dásemdar útgáfu af… Lesa meira »



Það er engin nýlunda að ég komi með einhvers konar útfærslu af marengskökum hingað inn á bloggið en þær eru bara svo einfaldar, fljótlegar, fallegar og dísætar! Elsta dóttir mín… Lesa meira »



Ég veit ekki hvar ég á að byrja núna þar sem þetta var mögulega ein af bestu hugmyndum sem ég hef fengið þegar kemur að sykurbombu! Maðurinn minn á fjögur… Lesa meira »



Þessar dúllur gerði ég fyrr í sumar fyrir útskriftarveisluna mína og átti alltaf eftir að setja uppskrifina hingað inn. Eins og þið hafið líklega tekið eftir þá elska ég allt… Lesa meira »



Tinna vinkona mín varð þrítug fyrr í sumar og er hún algjör snillingur í kökugerð. Hún útbjó tölustafina 3 og 0 úr dásamlegum blómamarengs, tók fyrir mig myndir og sendi… Lesa meira »



Þessar dúllur útbjó ég fyrir útskriftina mína um síðustu helgi ásamt alls kyns öðrum sætum bitum og þessar eru algjör B O M B A, hinn fullkomni og fagri eftirréttur…. Lesa meira »



Hér kemur hinn fullkomni eftirréttur! Fyrr í vikunni elduðum við nautasteik og bernaise þar sem allt má í páskafríi. Eftir stóðu fullt af eggjahvítum sem eitthvað þurfti að gera við… Lesa meira »



  Þessar pavlovur útbjó ég á Þrettándanum til að hafa í eftirrétt þegar við fjölskyldan komum saman. Við stelpurnar skelltum okkur á Þrettándabrennu hér í Mosó með Anítu frænku og… Lesa meira »



Það er með þessa dásamlegu hnallþóru líkt og Púðusykurmarengsinn hans pabba að mér er óskiljanlegt ég sé ekki löngu búin að setja þessa uppskrift hingað inn. Þessa köku hef ég… Lesa meira »



Þessi útgáfa af marengstoppum er jólaleg og falleg og ekki skemmir piparmyntubragðið fyrir. Piparmyntutoppar 3 eggjahvítur (1dl hvítur á flösku) 200gr sykur (Dansukker) 1/2tsk piparmyntudropar 6 jólastafasleikjóar (Candy Cane) muldir… Lesa meira »



Marengstoppar eru fljótleg og bragðgóð lausn ef þið viljið baka fyrir hátíðarnar og eruð í tímahraki eins og svo margir á þessum tíma. Lakkrístoppar eru fastir liðir eins og venjulega… Lesa meira »



Ég ætlaði ekki að trúa því að þessi uppskrift væri ekki komin hingað inn fyrr en ég var búin að leita fram og til baka hér á síðunni og í… Lesa meira »



Þessi sómar sér vel á hvaða veisluborði sem er og þar sem helgin er að ganga í garð væri líka tilvalið að útbúa þessa hnallþóru til að eiga með helgarkaffinu…. Lesa meira »



Aðferð 1. Baka marengstoppa 2. Baka „brownie“ bollakökur 3. Útbúa karamellukrem 4. Þeyta rjóma & saxa suðusúkkulaði 5. Setja allt saman – brownie, karamella, rjómi, marengstoppur Þessi bollakaka er mögulega… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun