Það störðu á mig vel þroskaðir bananar um daginn þegar ég kom heim úr vinnunni, það var eitthvað lítið til í nesti handa stelpunum og ég nennti ekki út í… Lesa meira »
Muffins - Gotterí og gersemar
Banana og hnetu möffins uppskrift 2 egg 110 gr brætt smjör 2 þroskaðir bananar (stappaðir) 1 tsk vanilludropar 230 gr hveiti 180 gr sykur 1 tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi… Lesa meira »
Íris vinkona mín kíkti í heimsókn um daginn og þar sem hún er algjör heilsumanneskja þá ákvað ég að útbúa eitthvað hollt og gott handa henni. Ég bakaði speltbrauðið góða… Lesa meira »
Eldri dóttur minni finnst mikið gaman að gramsa í uppskriftarbókum í eldhúsinu. Gamla „Matreiðslubókin mín og Mikka“ sem ég er eflaust búin að eiga síðan ég var á hennar aldri… Lesa meira »
Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti 1tsk lyftiduft ½ tsk salt 120ml súrmjólk 1 poki Dumle karamellur (ljósar) skornar í… Lesa meira »
Þar sem við fjölskyldan tíndum yfir okkur af bláberjum á Dalvík um daginn má sjá að bloggið hefur litast af miklu bláberjaæði. Komin er uppskrift af guðdómlegu bláberjapæ og ferskum… Lesa meira »
Súkkulaði og banana muffins uppskrift 4 vel þroskaðir bananar 1 ½ bolli sykur 2 egg 1 krukka eplamauk (barnamauk) 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1 bolli bökunarkakó 1 tsk… Lesa meira »
Hér kemur uppskrift af gómsætum vanillu bollakökum. Það var hún Aníta Lind systurdóttir mín sem benti mér á þessa uppskrift og hef ég notað hana óspart síðan. Uppskrift 1 1/4… Lesa meira »
Ef þú elskar súkkulaði og bananablöndu þá eru þessar bollakökur eitthvað fyrir þig. Ég er mikið fyrir súkkulaðikökur af ýmsum gerðum en einnig finnst mér nýbakað bananabrauð alveg ofsalega gott… Lesa meira »
Þrátt fyrir að ég sé gjarnan að eyða miklum tíma í kökuskreytingar þá elska ég einfaldleikann inn á milli. Þessar sítrónu-bollakökur með glassúr galdrast fram án fyrirhafnar og eru ofsalega… Lesa meira »