Elsku litli drengurinn þeirra Máneyjar og Janna fékk fallega nafnið sitt um helgina. Ég föndraði þessa sumarlegu skírnartertu fyrir gullmolann og er hún í grunninn súkkulaðikaka með súkkulaðismjörkremi, eins og… Lesa meira »
Naked Cake - Gotterí og gersemar
Elsku Erla Björk giftist honum Róberti sínum síðasta laugardag og var haldið í veislu á Akranesinu. Með í för voru kökuhlemmar sem fylltu tvo bíla fullir af bollakökum og lítil… Lesa meira »
18.08.18 var eflaust stór dagur hjá mörgum. Veðrið var dásamlegt þennan dag og var manni hugsað til þess hvað öll þessi brúðhjón sem eflaust ákváðu daginn fyrir löngu síðan væru… Lesa meira »
Það er hún Þóra snillingur á Matarvef mbl sem átti hugmyndina af þessum undur fallegu brúðartertum síðan í sumar. „Naked cake“ er klárlega það sem allir vilja í dag og… Lesa meira »
Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“ hjá mér, að þessu sinni með vanillubragði! Kaka 1 x Betty Crocker vanillumix Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið… Lesa meira »
Þessi kaka er einfaldlega of krúttleg! Ég var aðeins að æfa mig fyrir komandi „Naked Cake“ námskeið í maí og jeremundur hvað ég hlakka til að vera með það! Kaka… Lesa meira »
Betri helmingurinn varð fertugur á dögunum og þar sem ég eeeeeeeeeelska naked cakes ákvað ég eðlilega að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Hér er á ferðinni Betty gulrótarkaka með… Lesa meira »
Þessa köku gerði ég í fyrrasumar fyrir útskrift systurdóttur minnar og sló hún rækilega í gegn. Ég er að hreinsa til í tölvunni minni þessa dagana og sé ég skulda… Lesa meira »
Á dögunum þegar ég var að stúdera brúðartertur með Lindu frænku spurði hún mig hvort hún ætti kannski að vera með „Naked Cake“. Ég var nú ekki mikið búin að… Lesa meira »