Þið sem mig þekkið vitið að ég ELSKA að útbúa ostabakka. Hér kemur því ein skemmtileg samsetning sem mig langaði að deila með ykkur. Um er að ræða niðurskorna Óðalsosta,… Lesa meira »
Ostabakkar - Gotterí og gersemar
Fermingar, útskriftir og brúðkaup eru framundan á þessu ári og að ýmsu að huga í undirbúningi. Flestir eru í kappi við tímann, margar ákvarðanir þarf að taka og allir vilja… Lesa meira »
Ég er alltaf í tilraunastarfsemi með bakaða osta, ég hreinlega fæ ekki nóg af þeim! Hér kemur skemmtileg útfærsla sem bragð er af og hentar vel fyrir hvaða veislu, saumaklúbb eða… Lesa meira »
Mig hefur lengi langað til þess að útbúa svona ostakúlu. Svona lagað var mikið í tísku hér á árum áður og mér fannst tilvalið að gera tilraun í þessum efnum… Lesa meira »
Almáttugur minn hvað þessi ostur var guðdómlegur! Ekki nóg hvað hann var fallegur heldur passaði þetta allt svo vel saman, kirsuberjasósan og valhneturnar. Svo gerði rauði liturinn hann jólalegan og… Lesa meira »
Falleg og frábærlega skemmtileg útfærsla af bökuðum osti með kasjúhnetum! Veisluostur með kasjúhnetum uppskrift 1 stk Gullostur 100 gr brómber 100 gr bláber 1 msk púðursykur 2 msk kókosolía 1… Lesa meira »
Um síðustu helgi átti ég 40 ára afmæli hvorki meira né minna! Við hjónin urðum bæði fertug á árinu og í stað þess að halda risa veislu/partý fórum við með… Lesa meira »
Ég veit fátt betra en bakaða hvítmygluosta með einhverju gúmelaði ofan á og gott kex eða brauð með. Ég veit síðan fátt skemmtilegra en að blogga eftir að ég hef… Lesa meira »
Verslunarmannahelgin er handan við hornið og ostabakkar eru málið hvort sem þið ætlið að vera heima í kósý, í útilegu, sumarbústað eða hvar sem er! Hér eru á ferðinni Dala… Lesa meira »
Hér er á ferðinni enn einn krúttlegur ostabakki sem ég útbjó fyrir Óðals osta á dögunum. Í þetta skiptið reyndi ég að gera hann eins sumarlegan og ég gat og… Lesa meira »
Það er fátt skemmtilegra en útbúa ostabakka. Þennan útbjó ég fyrir páskana fyrir Gott í matinn og þessi samsetning sló í gegn hjá ungum sem öldnum á heimilinu! Á bakkanum… Lesa meira »
Ég hreinlega elska að útbúa ostabakka. Að dúllast og raða alls konar gúmmelaði á bakka finnst mér alveg svakalega skemmtilegt. Þennan ostabakka útbjó ég á dögunum fyrir Facebook leik hjá… Lesa meira »
Ég hef ekki töluna á því hversu oft þessi réttur hefur verið útbúinn fyrir veislur, saumaklúbba eða kósýkvöld. Það dásamlega við hann er nefnilega það að aðeins þarf að setja… Lesa meira »
Þessar snittur eru algjör klassík og henta við ýmis tilefni, hvort sem er sem forréttur eða á smáréttahlaðborð. Mozzarella snittur 1 stk baguette brauð 1 dós litlar mozzarella kúlur í… Lesa meira »
Þessi snitta er guðdómlega góð og falleg á smáréttaborðið! Camenbert snitta með sætri peru 1 stk baguette brauð 1 ½ Camenbert ostur 1 ½ pera Klettasalat (um ½ poki) Ristaðar… Lesa meira »