Sælgætisbitar - Gotterí og gersemar



Þessir molar urðu til við tilraunastarfsemi í eldhúsinu. Bæði döðlugott og lakkrísgott hefur verið útbúið í tonnavís á þessu heimili og okkur þykja líka Rice Krispies kökur mjög góðar. Úr… Lesa meira »



Sælgætisbitar með piparmöndlum 300 gr suðusúkkulaði 50 gr Til hamingju piparmöndlur 50 gr mini-sykurpúðar 50 gr lakkrískurl Klæðið um 20 x 20 cm form með bökunarpappír. Bræðið suðusúkkulaðið og hellið… Lesa meira »



Súkkulaðibitar með piparmöndlum 250 gr 70% súkkulaði 100 gr mjólkursúkkulaði 150 gr Til hamingju piparmöndlur Bræðið báðar tegundir af súkkulaði í sitthvorri skálinni. Klæðið um 20 x 20 cm form… Lesa meira »



Þessar dúllur eiga vel við í hvaða veislu sem er! Fylltar beikondöðlur Um það bil 25 döðlur 5 msk rjómaostur frá „Gott í matinn“ 2 msk hnetusmjör 1 pakki beikon… Lesa meira »



Rakst á þessa uppskrift um daginn á síðunni „Money Saving Mom“ og hreinlega varð að prófa. Molarnir voru dásamlega góðir og gott að eiga þá í frystinum og geta gripið… Lesa meira »



Fyrr í ágúst fórum við nokkrar vinkonur á námskeið hjá honum Halldóri konfektgerðarmeistara í Chocolate Trailer-num hans niðri í bæ. Þetta var meiriháttar skemmtilegt og þá sérlega þegar hann tók… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni poppandi góðir hnetumolar með súkkulaði….Mmmmm Hnetumolar uppskrift 80 gr Dry Roasted Macadamia Nuts frá Nutrisal 140 gr Dry Roasted Cashew Nuts frá Nutrisal 80 gr Dry… Lesa meira »



Hér er á ferðinni hið sívinsæla döðlugott með smá útfærslu. Uppskriftina fann ég á Gulur Rauður Grænn og Salt en þar er að finna fjölmargar girnilegar uppskriftir (reyndar breytti ég… Lesa meira »



Það var kortér í jól og stelpunum langaði að baka. Þegar þær stungu upp á því að gera kókoskúlur fannst mér sú hugmynd frábær þar sem það er fljótlegt, einfalt… Lesa meira »



Botn 75 gr kakó 90 gr kókosolía (brædd í örbylgju og kæld örlítið) 18 döðlur 200 gr Cashew hnetur Allt sett í matvinnsluvél og maukað, síðan þrýst í botninn á… Lesa meira »



Hér er á ferðinni einföld, fljótleg og bragðgóð uppskrift sem ég hvet allt til þess að skella í fyrir jólin! Þessi uppskrift birtist í jólablaði Fréttatímans  og á eftir að… Lesa meira »



Lakkrísgott uppskrift 200gr döðlur (saxaðar niður) 150gr smjör 100gr púðursykur 3msk sýróp 15 stórir sykurpúðar 5 bollar Corn Flakes 1 poki lakkrískurl 400gr suðusúkkulaði Setjið bökunarpappír í botninn og upp… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun