Við fjölskyldan erum mikið fyrir ís, sjeik og alls kyns góðgæti sem inniheldur ís. Við erum dugleg að útbúa okkur slíkt góðgæti heima fyrir þó svo það sé að sjálfsögðu… Lesa meira »
Sjeik - Gotterí og gersemar
Tyrkisk Peber sjeik 2 bollar bláber 800ml vanilluís 4msk jarðaberjaíssósa 100gr Toblerone (gróft saxað) 10 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur (mulinn) – meira ef þið viljið sterkara bragð 1 bolli mjólk… Lesa meira »
Hér er á ferðinni hálfgerður sjeik en samt eiginlega bragðarefur svo hann fékk nafnið Berjarefur „með röri“. Ég notaði fersk bláber og jarðaber í þennan drykk en þeim má án… Lesa meira »
Við fjölskyldan fórum á Fiskidaginn mikla á Dalvík á dögunum og það má eiginlega segja að fyrir norðan séu bláber á hverju strái. Systir mín býr í Svarfaðardal og að… Lesa meira »
Þennan einfalda og góða „Strawberry Milkshake“ útbjó ég í gærkvöldi eftir garðstörfin. Ég verð að segja að Snælandsferðir mínar séu í hættu því tilraunastarfsemi í „sjeik-gerð“ í Laxatungunni er að… Lesa meira »
Um Hvítasunnuhelgina prófaði ég í fyrsta sinn að útbúa karamellu frappó. Hann heppnaðist svona líka vel og ég veit að nokkrir vina minna bíða með eftirvæntingu eftir þessari færslu síðan… Lesa meira »
Þennan einfalda og bragðgóða súkkulaðisjeik höfum við fjölskyldan gert í mörg herrans ár. Þessi uppskrift er eins einföld og hún getur verið og geta kátir krakkar vel útbúið þennan drykk,… Lesa meira »