Smákökur - Gotterí og gersemar



Þessar frábærlega góðu smákökur bakaði ég á dögunum. Ég hef alla tíð elskað allt með heslihnetum svo ég lauma þeim mögulega í óþarflega margar uppskriftir en það má bara alveg,… Lesa meira »



Ég elska hafrakökur og hef nú prófað þær nokkrar uppskriftirnar. Þessi hér er hátíðleg útfærsla sem færir manni notalegheit í hverjum bita með dásamlegum súkkulaði- kaffi- og rommkeim, það er… Lesa meira »



Þessar frábæru súkkulaðibitakökur bakaði ég um daginn og þeim má klárlega skella á listann fyrir jólin! Súkkulaðibitakökur uppskrift 160 gr gróft saxað suðusúkkulaði 20 gr bökunarkakó 140 gr púðursykur 80… Lesa meira »



Þessar dásamlegu hafraklatta útbjó ég um daginn. Dætrum mínum þykja rúsínur ekkert allt of góðar svo ég ákvað að prófa að setja saxaðar döðlur í uppskriftina ásamt kókosmjöli og þessar… Lesa meira »



Þar sem maðurinn minn er mikill aðdáandi alls með kókos prófuðum við þetta árið að gera kókosútfærslu af sörunum ásamt því sem við gerðum líka þessar hefðbundnu. Þessar eru alveg… Lesa meira »



Ef ykkur vantar eitthvað fljótlegt, fallegt og gott þá mæli ég með þessum! Toppar 4 stk eggjahvítur 250 g sykur 100 g gróft kókosmjöl frá “Til hamingju” Skraut 250 g… Lesa meira »



Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör við stofuhita 1 tsk vanilludropar 1 egg 60 g 70% súkkulaði (brætt og kælt lítillega) 130 g hveiti 2 msk bökunarkakó… Lesa meira »



Elsku amma Guðrún heitin bakaðai þessar súkkulaðistangir alltaf í aðdraganda jólanna og mátti ég til með að prófa uppskriftina hennar. Þetta eru dásamlegar súkkulaðikökur með hökkuðum heslihnetum sem einnig má… Lesa meira »



Á þessu heimili eru lakkrístoppar bakaðir fyrir hver jól. Við gerum alltaf þessa hefðbundnu, gömlu góðu úr Hagkaupsbókinni en svo er gaman að prófa eitthvað nýtt líka. Að þessu sinni… Lesa meira »



Þar sem við fjölskyldan elskum súkkulaðibitakökur sem og S’mores samsetningu kom ekki annað til greina en prófa þessa hugmynd eftir að hafa rekist á hana hjá „The Cookie Rookie“ á… Lesa meira »



Makkarónur Uppskrift 4 bollar flórsykur 2 bollar möndlumjöl 4 eggjahvítur ½ bolli sykur ½ tsk Cream of Tartar Örlítið salt Setjið möndlur (afhýddar) í blandara/matvinnsluvél og hakkið þar til fínt… Lesa meira »



Hér kemur uppskrift af dásamlegum kransakökubitum sem skreyttir voru í stíl við þemað í fermingarveislu dóttur minnar um síðustu helgi. Sáraeinfalt er að útbúa svona bita sjálfur og töluvert ódýrara… Lesa meira »



Hollar haframjölskökur uppskrift 70 gr gróft haframjöl (sett í blandara og maukað í duft) 40 gr gróft haframjöl til viðbótar (ekki sett í blandara) 15 gr venjulegt haframjöl 1 tsk… Lesa meira »



Daim smákökur uppskrift 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur 75 gr púðursykur 1 egg 225 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 130 gr saxað daim 50… Lesa meira »



Ég hef bakað haframjölskökuuppskriftina hennar Ingu vinkonu ótal sinnum í gegnum árin en aldrei prófað að setja í hana trönuber, alltaf verið með rúsínur. Ég átti ekki rúsínur um daginn… Lesa meira »



Tilraunastarfsemin heldur áfram……..þessar eru fljótlegri í framkvæmd en Nusco fylltu smákökurnar en um leið yndislegar á bragðið og fallegar. Nusica smákökur með hvítu súkkulaði 120 smjör við stofuhita 150gr púðursykur… Lesa meira »



Við Erla samstarfskona mín höfum verið að stúdera svona fylltar smákökur að undanförnu og mikið sem ég hlakkaði til að prófa. Loksins voru prófin búin og ég lét til skarar… Lesa meira »



Það er ekki hægt að segja annað en það sé jólalegt um að litast úti þessa dagana. Snjórinn er svo fallegur og lýsir upp tilveruna í skammdeginu. Á svona dögum langar… Lesa meira »



Lakkrístoppar eru eitthvað sem gaman er að baka fyrir hver jól og eins og með svo margar aðrar smákökur þá tekur það enga stund, það þarf bara að koma sér… Lesa meira »



Eldri dóttir mín var hörð á því að við myndum prófa að gera mömmukökur þetta árið og held ég að ég hafi ekki smakkað mömmukökur síðan á Vallarbrautinni hjá mömmu… Lesa meira »



Þessar smákökur útbjó ég um daginn fyrir skemmtilegt verkefni sem ég tók að mér fyrir jólin. Þetta eru án efa einar bestu smákökur sem ég hef búið til svo ef… Lesa meira »



Hér er á ferðinni einföld, fljótleg og bragðgóð uppskrift sem ég hvet allt til þess að skella í fyrir jólin! Þessi uppskrift birtist í jólablaði Fréttatímans  og á eftir að… Lesa meira »



Frá því ég eignaðist börn hafa piparkökubakstur og skreytingar verið hefð í jólahaldi heimilisins. Þegar ég var lítil var alltaf gert piparkökuhús frá grunni með hundakofa og öllu tilheyrandi í… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun