Þessi súkkulaðimús er ein vinsælasta færslan hér á heimasíðunni, mörg þúsund manns heimsækja hana til dæmis fyrir hátíðirnar svo það er ekki hægt annað en mæla með henni í eftirrétt. … Lesa meira »
Súkkulaðimús - Gotterí og gersemar
Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu! Þetta er án efa með betri eftirréttum sem ég hef prófað og þessi karamella! Hún er… Lesa meira »
Í desember birti ég uppskrift af Omnom lakkrísmús sem ég fékk í vinnuni og sló svona rækilega í gegn! Ég vildi auðvitað prófa mig áfram með þetta dásamlega súkkulaði og… Lesa meira »
Í byrjun desember var jólahlaðborð í BestaBistró (mötuneytinu hjá Sýn) og var hver veislurétturinn öðrum betri hjá Steina og Co. Einn af eftirréttunum var þessi lakkrísmús með Omnom lakkríssúkkulaði sem… Lesa meira »
Ég veit ekki hversu oft ég hef gert þessa súkkulaðimús og alltaf verður hún betri og betri þar sem ég hef prófað mig áfram með aðferðina í gegnum tíðina. Hér… Lesa meira »
Fyrir rúmri viku síðan gæsuðum við vinkonurnar hana Gyðu okkar og byrjaði dagurinn hér heima í bröns. Við vorum með beikon, egg, pönnsur, Mímósu og ávexti og síðan útbjó ég… Lesa meira »
Um daginn vantaði mig ofurfljótlegan eftirrétt fyrir matarboð og var nánast hætt við að útbúa einn slíkan þar sem ég hafði varla nema nokkrar mínútur til verksins. Ég ákvað í… Lesa meira »
Þessi dásamlega góða súkkulaðimús hentar vel sem eftirréttur þar sem hún er létt í sér og einstaklega bragðgóð. Baileys súkkulaðimús uppskrift 650 ml rjómi 300 gr suðusúkkulaði (gróft saxað) 75… Lesa meira »
Tengdapabbi varð sjötugur um daginn og voru systkinin fimm og „viðhengi“ með dýrindis veislu hér í Laxatungunni eftir skemmtilega „óvissuferð“. Ég fékk að sjálfsögðu að sjá um eftirréttinn og þar… Lesa meira »
Þessi súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur að mínu mati 🙂 Ekki skemmir fyrir að hún er afar einföld og fljótgerð og væri tilvalin fyrir áramótaveisluna á morgun! Uppskriftin hér að… Lesa meira »