Gotterí og gersemar

Fyrsta kökupinnanámskeiðiðÍ dag hélt ég mitt fyrsta kökupinnanámskeið hjá Gotterí og gersemum. Ég fór yfir skrefin sem fylgja því að búa til kökupinna og fékk skemmtilegan hóp í heimsókn. Þær stóðu sig ótrúlega vel og myndi ég segja allar hafi útskrifast með hæstu einkunn og margir dýrindis kökupinnar litu dagsins ljós eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Setti inn fleiri myndir frá deginum og er hægt að sjá þær undir „námskeið“ hér á síðunni og minni á að enn eru laus pláss á kökupinnanámskeiðið 30.apríl

Njótið þess sem eftir er af helginni!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fylgstu með á Instagram