Í dag var veðrið yndislegt, stelpurnar voru að renna á snjóþotum í brekkunni hér bakvið hús með vinkonum sínum í allan dag og því tilvalið að baka eitthvað ofaní mannskapinn…. Lesa meira »
Gotterí blogg - Gotterí og gersemar
Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »
Hver elskar ekki grillaða banana!!!! Við í það minnsta gerum það og grillum ótrúlega oft banana á sumrin eftir góða máltíð. Það er gaman að fylla þá með alls kyns… Lesa meira »
Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »
Ostabakkar eru eitthvað sem ég elska að útbúa og mun held ég aldrei frá leið af! Ég er búin að ætla að prófa að gera svona litla krúttlega einstaklings ostabakka… Lesa meira »
Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »
Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »
Hér kemur ein undursamleg sem hefur fylgt okkur fjölskyldunni um árabil. Hún er svo djúsí og góð að hana verða allir að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir… Lesa meira »
Ég og við reyndar öll hér í fjölskyldunni elskum bragðaref! Það er fátt betra á kósýkvöldum en það að útbúa sjeik, sækja sér bragðaref eða eitthvað í þeim dúr. Að… Lesa meira »
Bolludagurinn nálgast og ég hugsa ég gæti prófað ótal útfærslur af bollufyllingum. Bestar finnst mér þó vatnsdeigsbollur með súkkulaðiglassúr svo oftar en ekki er ég að vinna með það í… Lesa meira »
Það var að koma nýr Royal búðingur á markað með Pippbragði! Ef hann er ekki fullkominn inn í vatnsdeigsbollur þá veit ég ekki hvað. Þessar fóru beinustu leið í kaffiboð… Lesa meira »
Það er svo gott að geta gripið í sætindi í hollari kantinum þegar sætindaþörfin kallar. Hér eru á ferðinni guðdómlega mjúkar döðlur fylltar með hnetusmjöri og stökkri möndlu, nammi namm!… Lesa meira »
Gamlárskvöld er á morgun og eflaust margir að leita að hinum fullkomna eftirrétti! Hér kemur einn undursamlegur sem einfalt er að útbúa og ungir sem aldnir munu elska! Litlar ostakökur… Lesa meira »
Það eru margir í jólafríi þessa dagana og nú mælum við með að krakkar fari í eldhúsið að bralla og baka! Þessir snúðar eru þeir allra bestu og lita má… Lesa meira »
Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi hér úr bókinni Börnin baka alveg undursamleg! Elín Heiða elskar skyrkökur líklega mest af öllum kökum og þessa hér hannaði… Lesa meira »
Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »
Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »
Þessa undursamlegu sérrímús útbjó ég á dögunum fyrir jólablað Húsgagnahallarinnar. Ég elska súkkulaðimús eins og þið hafið væntanlega tekið eftir og held ég geti gert óteljandi útfærslur af slíkri. Amma… Lesa meira »
Ég elska að útbúa eftirrétti, held án gríns ég gæti gert endalausar útgáfur af einhverju sætu og góðu. Ostakökur eru alltaf klassískar og þegar hún er sett í glös/skálar líkt… Lesa meira »
Súkkulaðimús er okkar uppáhald þegar kemur að eftirréttum. Ég hugsa ég gæti útbúið endalausar útfærslur af slíkri án þess að fá leið! Hér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina… Lesa meira »
Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »
Á dögunum var ég fengin til að setja saman nokkra jólalega rétti fyrir Höllin mín sem er jólablað Húsgagnahallarinnar. Að sjálfsögðu notaði ég borðbúnað og smávöru frá Húsgagnahöllinni til að… Lesa meira »
Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »
Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »
Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »
Það er fátt betra og einfaldara en heimagerð, heit íssósa! Það má nota hvaða ís sem er með sósunni og gott er að leyfa henni aðeins að standa og þykkna… Lesa meira »
Pönnukökur geta verið alls konar! Það eru ekki bara til upprúllaðar með sykri, klassískar með sultu og rjóma eða hefðbundnar amerískar heldur má gera miklu fleiri útfærslur! Hér er ég… Lesa meira »
Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »
Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Þessa uppskrift… Lesa meira »
Helgardrykkurinn er klár! Það er gaman að leika sér með mismunandi líkjöra fyrir Espresso Martini drykk. Hér er ég búin að blanda súkkulaðilíkjör og smá sýrópi saman við kaffi og… Lesa meira »