Sumar- Uppskriftir og hugmyndir - Gotterí og gersemar



Það er alltaf gaman að prófa nýtt meðlæti með grillmat og þetta makkarónusalat var algjör snilld! Ég hef ekki útbúið svona áður en rakst á útfærslu á netinu um daginn… Lesa meira »



Ef þið viljið eitthvað einfalt og undurgott, þá hafið þið það hér! Kartöflusalatið má útbúa með smá fyrirvara og þá þarf aðeins að grilla steikurnar og góð máltíð er tilbúin… Lesa meira »



Ég er að vinna með einfaldleikann þessa dagana með útilegur og ferðalög í huga! Það er gaman að borða góðan mat á flandri en líka gott að þurfa ekki að… Lesa meira »



Hér kemur einn léttur og sumarlegur réttur sem ég fékk frá henni Heiðrúnu hjá HN Gallery um daginn þegar ég óskaði eftir sumaruppskriftum frá ykkur! Hann er einfaldur, fljótlegur og… Lesa meira »



Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana minni fremur á haust en sumar víða á landinu má alltaf elda sumarlegan mat og fá með því sól í hjarta! Þessi réttur er… Lesa meira »



Ég er með sól í hjarta þessa dagana þrátt fyrir alla rigninguna sem okkur er færð! Á sumrin er gaman að gera litríkan og sumarlegan mat og ekki skemmir fyrir… Lesa meira »



Taco stendur alltaf fyrir sínu og gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Hér er á ferðinni grillaður kjúklingur í grilluðum tortillum með fersku hrásalati og guacamole, nammigott! Hugmyndina… Lesa meira »



Það er sannarlega sumar sem fylgir þessum drykk! Sangria minnir mig alltaf helst á Spán þó boðið sé upp á hana víða um heim! LSA Metropolitan glas – linkur! Það… Lesa meira »



Ég óskaði eftir sumar uppskriftum frá ykkur fylgjendum um daginn og fékk fullt, fullt af skemmtilegum sendar! Ég skráði þetta niður og ætla að gera mitt besta til að uppfylla… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er komin sumarsíld með jarðarberjum og hvítvíni takk fyrir! Ég mátti til með að að vinna með þau hráefni og ákvað að þessu sinni að skera… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni guðdómlegur léttur réttur! Bakaðar sætar kartöflur eru auðvitað með því betra og að fylla þær með góðgæti er alls ekki af verri endanum! Mmmm….. Fylltar taco… Lesa meira »



Ég held í vonina það sé aaaaaaaalveg að koma sumar! Ég skellti í það minnsta í fyrsta sumarborgarann þetta árið og hann var sannarlega ekki af verri endanum! Eins einfalt… Lesa meira »



Hver elskar ekki grillaða banana!!!! Við í það minnsta gerum það og grillum ótrúlega oft banana á sumrin eftir góða máltíð. Það er gaman að fylla þá með alls kyns… Lesa meira »



Ef þig langar í eitthvað fljótlegt, ljúffengt og ódýrt á grillið þá eru grísakótilettur algjör snilld! Ég hef oft sagt að kryddlegnar grísakótilettur séu vanmetinn grillmatur. Það sem skiptir öllu… Lesa meira »



Kaldar rjómaostadýfur eru í miklu uppáhaldi hjá mér síðan að Lukka vinkona kynnti mig fyrir slíkri fyrir öööööörfáum árum síðan, tíhí. Það er því gaman að prófa eitthvað nýtt í… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem ég elska að útbúa og mun held ég aldrei frá leið af! Ég er búin að ætla að prófa að gera svona litla krúttlega einstaklings ostabakka… Lesa meira »



Krakkar elska allt sem er litríkt og fallegt. Ekki skemmir fyrir þegar það er undur ljúffengt á sama tíma líkt og þessar vanillu bollakökur. Það má að sjálfsögðu setja krem… Lesa meira »



Sætar kartöflur í kartöflusalati er góð tilbreyting frá þessu hefðbundna og þetta hérna var algjörlega dásamlegt! Smá spicy og þið getið auðvitað stýrt því hversu mikið chilli majónes þið setjið… Lesa meira »



Ef þessi sumarsangria færir okkur ekki sumarið þá veit ég ekki hvað. Ástríðuávöxturinn í bland við allt þetta sumarlega hráefni, namminamminamm! Súper svalandi og fullkominn drykkur! Ég sá þessa hugmynd… Lesa meira »



Góður maís er eitt það besta sem við fáum! Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum keyptum við alltaf ferskan maís í hýðinu, létum hann liggja í bleyti fyrir eldun og hreinsuðum… Lesa meira »



Pylsa er ekki alltaf sama og pylsa, það má sko sannarlega leika sér með pylsur, eða pulsur eða hvað ykkur langar til þess að kalla þær! Þessi útfærsla kom skemmtilega… Lesa meira »



Það spáir fínum hita og einhverri sól næstu daga og því ber að fagna! Það er búið að vera frekar kalt í júní svo vonandi ætlar sumarið að leika aðeins… Lesa meira »



Hér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri! Við grilluðum þetta salat í hádeginu einn daginn í vikunni og það kláraðist upp til agna og við munum… Lesa meira »



Svínalund er herramanns matur! Svínið fellur oft í skuggann af nautinu eða lambinu en ef svínalundin er elduð rétt verður hún mjúk og safarík, toppuð með Caj P grillolíu verður… Lesa meira »



Óóóó ef þetta ofurferska sumarsalat er ekki akkúrat það sem allir þurfa að fá æði fyrir í sumar þá veit ég ekki hvað. Þetta var algjörlega guðdómlegt með þeyttum vanillurjóma,… Lesa meira »



Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »



Það er svo gott að grilla eftirrétti og ég þarf klárlega að finna upp á fleiri slíkum fyrir ykkur! Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu súkkulaði og síðan hugsa ég… Lesa meira »



Sumarið er sannarlega tíminn til að grilla. Við grípum oft í hamborgara því það er svo fljótlegt og gott. Það má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ótrúlega gott ískaffi með súkkulaðibragði. Það er gaman að prófa sig áfram með kalda kaffidrykki nú þegar sumarið nálgast. Þessi hér er mjög einfaldur og góður… Lesa meira »



Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun