Kökur - Gotterí og gersemar



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og hef alltaf gert! Það er alltaf að bætast í úrvalið hér á Íslandi og ég mátti til með að prófa þetta karamellumix… Lesa meira »



Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »



Hér kemur ein undursamleg sem hefur fylgt okkur fjölskyldunni um árabil. Hún er svo djúsí og góð að hana verða allir að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir… Lesa meira »



Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi hér úr bókinni Börnin baka alveg undursamleg! Elín Heiða elskar skyrkökur líklega mest af öllum kökum og þessa hér hannaði… Lesa meira »



Marengs, marengs, marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs og mér finnst gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum tertum. Þessi hér er vel djúsí og heslihnetu- og súkkulaðibragðið… Lesa meira »



Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »



Þessi brownie var algjört lostæti! Svakalega djúsí og rjóminn æðislegur, berin toppuðu þetta síðan allt! Við buðum upp á þessa köku í eftirrétt þegar vinir okkar komu í jólaboð um… Lesa meira »



Smákökur, smákökur, smákökur, við hreinlega fáum alls ekki nóg af þeim! Þessar hér eru dásamlegar „Sugar Cookies“ eins og við þekkjum frá Ameríkunni. Við stelpurnar keyptum oft tilbúnar, skornar svona… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »



Hver elskar ekki eitthvað sem er ævintýralega gott og um leið einfalt og fljótlegt að útbúa! Elín Heiða útbjó þessar kökur fyrir bókina sína, Börnin baka og hér er hún… Lesa meira »



Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »



Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »



Ég reyni að koma hingað inn með einhverjar nýjungar fyrir hverja Hrekkjavöku. Það er alveg komið ágætis safn og hér koma tvær skemmtilegar hugmyndir til viðbótar. Okkur fjölskyldunni finnst síðan… Lesa meira »



Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »



Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Seattle kom Stebbi vinur okkar einu sinni með Snickers köku í partý. Ég er búin að vera á leiðinni að útbúa slíka síðan þá og ekki… Lesa meira »



Ég var svo heppin á dögunum að fá bókina Lifðu til fulls eftir hana Júlíu Magnúsdóttur. Þar er að finna ógrynni af góðum uppskriftum sem allar eru hollar og orkumiklar…. Lesa meira »



Mig hefur alltaf langað til að prófa að flambera marengs á köku og loksins lét ég verða af því! Nú verður ekki aftur snúið og ætli ég fari ekki að… Lesa meira »



Það er að detta smá haust í mig í matargerðinni þó svo ég haldi enn í vonina um nokkra síðbúna sumardaga! Eplabökur er hægt að útbúa á ótal vegu. Hér… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »



Skyrkökur eru eitthvað sem enginn stenst. Ég þori varla að viðurkenna það en ég hef aldrei áður gert skyrköku með matarlími sem hægt er að skera í sneiðar, alltaf bara… Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera þau enn betri. Hér er ég búin að taka Betty Crocker gulrótarkökumix og… Lesa meira »



Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »



Ef þessi kaka færir ykkur ekki sól og gleði heim í stofu þá veit ég ekki hvað! Ég fékk það skemmtilega verkefni um daginn að vinna með litabombur sem í… Lesa meira »



Það er svo gaman að koma með einfaldar hugmyndir fyrir veislur og þar sem ég er á fullu að undirbúa útskriftarveislu elstu dóttur minnar er ég í smá tilraunastarfsemi þessa… Lesa meira »



Dálæti mitt á marengs mun engan endi taka, það er einfaldlega hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma! Ég elska að útbúa litlar pavlovur og hef gert ótal… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun