Kökur - Gotterí og gersemar



Það er fátt betra en fljótleg og ljúffeng smákökupanna, toppuð með ís og sósu! Nói Síríus setti á dögunum á markað ný kökudeig, annars vegar Eitt Sett smákökudeig og hins… Lesa meira »



Ég er að detta í jólagírinn, einhverjar seríur komnar upp og stelpurnar komnar með jólatré inn í herbergin sín. Það er því vel við hæfi að byrja að vinna jólauppskriftir… Lesa meira »



Inga vinkona mín er algjör snillingur þegar kemur að afmælishaldi. Í dag fórum við í hrekkjavökuafmæli hjá elsku Stefáni Kára og ég fékk að taka nokkrar myndir til að sýna… Lesa meira »



Elsku besta stóra stelpan mín er orðin 20 ára gömul! Hvernig það má vera að tíminn líði svona hratt er hins vegar önnur saga! Ég hitti pabba hennar rétt áður… Lesa meira »



Elsta mín varð 20 ára í síðustu viku! Þegar ég spurði hana hvernig köku hún vildi segir hún „Mig langar í gamaldags hjartaköku með blúndumynstri með góða jarðarberjakreminu á milli… Lesa meira »



Bleiki dagurinn er haldinn hátíðlegur í október ár hvert. Ég útbjó þessa dásamlegu köku fyrir Morgunblaðið og matarvef MBL á dögunum og nú er hún komin hingað inn fyrir ykkur… Lesa meira »



Ég fékk heiðurinn af því að útbúa uppskriftir fyrir bökunarbækling Nóa Síríus þetta árið og mikið sem þetta var skemmtilegt verkefni. Doré draumur er útfærsla af sælgætistertunni margrómuðu og finnið… Lesa meira »



Þegar brúnir bananar liggja í ávaxtaskálinni hjá okkur kallar það yfirleitt á bakstur! Ég hef ekki í mér að henda þeim og hef ekki góða reynslu af því að frysta… Lesa meira »



Hipp, hipp, húrra! FJARÐARKAUP er 50 ára! Það er ALLT til í Fjarðarkaup og ég elska að versla þar. Það er nánast undantekningarlaust hægt að svara spurningunni „hvar fæst þetta“… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar og sumarlegar pavlovur sem ég útbjó fyrir Morgunblaðið á dögunum. Mascarpone fyllingu hef ég ekki prófað áður og kom hún æðislega vel út! Mmm púðursykurmarengs… Lesa meira »



Ég óskaði eftir sumar uppskriftum frá ykkur fylgjendum um daginn og fékk fullt, fullt af skemmtilegum sendar! Ég skráði þetta niður og ætla að gera mitt besta til að uppfylla… Lesa meira »



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og hef alltaf gert! Það er alltaf að bætast í úrvalið hér á Íslandi og ég mátti til með að prófa þetta karamellumix… Lesa meira »



Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »



Hér kemur ein undursamleg sem hefur fylgt okkur fjölskyldunni um árabil. Hún er svo djúsí og góð að hana verða allir að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir… Lesa meira »



Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi hér úr bókinni Börnin baka alveg undursamleg! Elín Heiða elskar skyrkökur líklega mest af öllum kökum og þessa hér hannaði… Lesa meira »



Marengs, marengs, marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs og mér finnst gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum tertum. Þessi hér er vel djúsí og heslihnetu- og súkkulaðibragðið… Lesa meira »



Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »



Þessi brownie var algjört lostæti! Svakalega djúsí og rjóminn æðislegur, berin toppuðu þetta síðan allt! Við buðum upp á þessa köku í eftirrétt þegar vinir okkar komu í jólaboð um… Lesa meira »



Smákökur, smákökur, smákökur, við hreinlega fáum alls ekki nóg af þeim! Þessar hér eru dásamlegar „Sugar Cookies“ eins og við þekkjum frá Ameríkunni. Við stelpurnar keyptum oft tilbúnar, skornar svona… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »



Hver elskar ekki eitthvað sem er ævintýralega gott og um leið einfalt og fljótlegt að útbúa! Elín Heiða útbjó þessar kökur fyrir bókina sína, Börnin baka og hér er hún… Lesa meira »



Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »



Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »



Ég reyni að koma hingað inn með einhverjar nýjungar fyrir hverja Hrekkjavöku. Það er alveg komið ágætis safn og hér koma tvær skemmtilegar hugmyndir til viðbótar. Okkur fjölskyldunni finnst síðan… Lesa meira »



Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »



Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun