Kökupinnar - Vinsælasta í dag - Gotterí og gersemar



Elsku besta stóra stelpan mín er orðin 20 ára gömul! Hvernig það má vera að tíminn líði svona hratt er hins vegar önnur saga! Ég hitti pabba hennar rétt áður… Lesa meira »



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »



Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »



Það var fyrir fjórum árum sem ég útbjó þetta litríka og skemmtilega dalmatíuhundaafmæli fyrir elsku Elínu Heiðu mína! Ég veit það hljómar undarlega en ég gleymdi alltaf að setja þessa… Lesa meira »



Elsku Hulda Sif okkar varð 3ja ára í gær. Hún er ákveðin ung dama og var búin að hlakka mikið til þess að hafa afmælisveislu. Harðákveðin í að fá Frozen… Lesa meira »



LOKSINS kemur að því að ég kynni formlega með stolti bókarbarn númer tvö hjá mér þetta árið! Veislubókin mín kom út fyrir rúmri viku eftir langa bið og almáttugur minn… Lesa meira »

Vorlegir vanillu kökupinnar


Á dögunum gerði ég kökupinna fyrir fermingarveislu hjá vinkonu dóttur minnar. Hún var með appelsínugult og hvítt þema og steingleymdi ég að taka myndir af þeirri útgáfu af pinnum, svo… Lesa meira »



Skemmtileg umfjöllun um kökupinnanámskeiðið næsta sunnudag birtist á Sælkerapressunni í gær. Enn eru nokkur sæti laus á námskeiðið og er það haldið milli kl:15:00-18:00! Kökupinnar eru tilvaldir í ferminguna, brúðkaupið,… Lesa meira »



Í dag er akkúrat ár síðan þessir kökupinnar voru á boðstólnum í fertugsafmæli vinkonu minnar. Í dag fór ég að ég fór að hugsa um glamúrpartýið fyrir ári síðan og… Lesa meira »



Á dögunum átti einn lítill Spiderman-frændi afmæli og útbjó ég kökupinna fyrir hann með köngulóarvefsmunstri. Innihaldið er súkkulaðikökupinnar líkt og þessir hér með Betty Crocker kökumixi og síðan dýfði ég í… Lesa meira »



Það er þónokkuð síðan ég prófaði að útbúa þessa pinna en nú er ég að fara í gegnum myndir síðasta árs og sé það er heilmargt sem ég hef ekki… Lesa meira »



Hátíðarnar nálgast og margir eru farnir að huga að jólabakstri, konfektgerð og öðru skemmtilegu. Hér er ég búin að útbúa kökupinnakonfekt sem er frábært konfekt fyrir alla sælkera, börn sem… Lesa meira »



Þar sem Hrekkjavakan nálgast langaði mig að skella inn nokkrum kökupinnahugmyndum fyrir þá sem langar til að föndra fyrir föstudaginn! Ef þið smellið á slóðina fyrir neðan hverja mynd getið… Lesa meira »

Konfektgerðin í ár


Hvernig væri að breyta út af vananum og útbúa kökupinnakonfekt fyrir þessi jólin? Hægt er að útfæra kökupinna á ýmsa vegu og á kökupinnanámskeiði lærir þú tækni sem nýtist fyrir… Lesa meira »



Þessir bláu kökupinnar voru í skírnarveislu hjá vinum okkar á dögunum. Þetta eru einfaldir súkkulaði kökupinnar sem dýft er í mislitan bláan súkkulaðihjúp og skreyttir með hvítu kökuskrauti. Kökukúlurnar 1x… Lesa meira »



Kökupinna er hægt að útbúa á ýmsan máta og er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Fyrr í sumar útbjó ég þessa sætu kökupinna fyrir strákaafmæli og… Lesa meira »



Þar sem kökupinnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér ætla ég að reyna að vera dugleg að gefa ykkur hugmyndir af mismunandi innihaldi þeirra í vetur. Þegar maður hefur náð… Lesa meira »

Milka&Daim-kökupinnar


Þessir fjólubláu pinnar eru að innan mulin súkkulaðikaka með vanillukremi og smátt söxuðu Milka-Daim súkkulaði. Hér er á ferðinni hin fullkomna blanda að mínu mati þar sem búið er að… Lesa meira »

Kökupinnaföndur


Það er gaman að leika sér með hugmyndir varðandi kökupinna. Hér eru á ferðinni hefðbundnir súkkulaði-kökupinnar sem eru formaðir í litlum piparkökumótum. Mikilvægt er að kæla þá vel áður en… Lesa meira »

Páskapinnar


Ekki á morgun heldur hinn! Geri fastlega ráð fyrir að fleiri séu farnir að telja niður í páskafrí. Ég er búin að sjá þessa frídaga fyrir mér lengi og to-do listinn… Lesa meira »



Á dögunum var þessi guðdómlega uppskrift í fermingarblaði Fréttatímans og áttaði ég mig á því að ég var aldrei búin að setja hana hingað inn. Ég útbjó bæði dökka og… Lesa meira »



Á dögunum fór ég í heimsókn til hennar Eddu Hermanns á Miklagarði. Þessi nýja sjónvarpsstöð er með alls kyns skemmtilegt efni í framleiðslu og verður gaman að fylgjast með þeim… Lesa meira »



Kökupinnar bjóða uppá endalausa möguleika og hef ég mjög gaman af því að leika mér með mismunandi samsetningar. Innflutningspartý er í vændum hjá okkur hjónum og fannst mér við að… Lesa meira »



Mína mús Kældar kökukúlur Kökupinnaprik Rautt og svart Candy melts Kökuskraut Aðferð Útbúið kökukúlur sem ykkur þykja góðar (hér má finna aðferð og hugmyndir) Stingið hníf sitthvoru megin á topinn… Lesa meira »



Kökupinnar eru algjört augnayndi og þar að auki stórkostlega góðir á bragðið. Þegar búið er að læra réttu tæknina þá er kökupinnagerð leikur einn. Það er mikilvægt að gefa sér… Lesa meira »



Þessar dúllur eru nú svolítið jólalegar og myndu sæma sér vel í hvaða veislu sem er yfir hátíðarnar. Hvað þarf til? Kældar súkkulaði og kókos kökukúlur (uppskrift hér að neðan)… Lesa meira »



Könglær – kökupinnar Hvað þarf til? Kældar kökukúlur (Hægt að nota hvaða blöndu sem er svo bakið þá köku sem ykkur þykir góð) Svart Candy-Melts Lakkrís klipptan í ræmur (mér… Lesa meira »



Hægt er að útbúa ýmislegt sniðugt fyrir Hrekkjavökuna og eru þessir kökupinnar alls ekki eins flóknir í framkvæmd eins og þeir líta út fyrir að vera 🙂 Galdrapottar  Hvað þarf… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun