Kökupinnar á MiklagarðiÁ dögunum fór ég í heimsókn til hennar Eddu Hermanns á Miklagarði. Þessi nýja sjónvarpsstöð er með alls kyns skemmtilegt efni í framleiðslu og verður gaman að fylgjast með þeim á næstunni.

Hér getið þið séð okkur Eddu skemmta okkur yfir kökupinnagerð

Kökupinnar eru algjört augnayndi og skemmtilegt að skreyta veisluborðið með þessari dásemd.

Mæli algjörlega með þessu hvort sem um er að ræða í afmælið, fermingarveisluna, brúðkaupið eða hvaða tilefni sem er.

Næsta námskeið verður miðvikudaginn 9.apríl og er hægt að skrá sig á gotteri@gotteri.is.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun