Jarðaber og hvítt súkkulaðiHjúpuð jarðaber eru falleg á veisluborðið og líka stórkostlega ljúffeng.

Hér er ein skemmtileg útgáfa af hjúpuðum jarðaberjum þar sem þeim er dýft í hvítt súkkulaði og súkkulaðiskrauti og sykruðum heslihnetum stráð yfir.

Sniðug hugmynd á fermingarhlaðborðið.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun